Monday, March 31, 2014

DESIGN MARCH 2014 | HÖNNUNARMARS 2014

DAGNÝ AND HER OKTA STOOL 

















Last Thursday my boyfriend and I went to Reykjavík to take a look at some of the things Design March had to offer. Design March 2014 was a bit special for me because both my sister and my brother "in law" were showcasing their products. Dagný (my sister) had her beautiful stool, Okta (here), on display in Epal and Sigurjón was with his company Kol (here), showing off the Luna No. 1 belt buckle in Harpan. We definitely have a lot of talented people here in Iceland and I was of course extra proud of my two geniuses. Above are some pictures I took while I was there, I accidentally left my camera in Selfoss so the iPhone had to save the day.

//Síðasta fimmtudag fórum við kærastinn til Reykjavíkur að kíkja á Hönnunarmars. Hönnunarmars 2014 er svolítið sérstakt hjá mér þar sem bæði systir mín og kærasti hennar eru að sýna sínar vörur þetta árið. Dagný systir var með fallega kollinn sinn, Okta til sýnis í Epal Skeifunni (sjá hér) og Sigurjón var með fyrirtæki sínu Kol (sjá hér), að frumsýna beltissylgjuna Luna No. 1 í Hörpunni. Það var virkilega gaman að skoða allar fallegu vörurnar og maður áttar sig á því hvað er mikið að hæfileikaríku fólki hér á Íslandi og svo er ég auðvitað extra stolt af mínu fólki. Hér fyrir ofan eru nokkrar af þeim myndum sem ég tók, en ég var svo sniðug að gleyma myndavélinni á Selfossi svo iPhone-inn þurfti að bjarga deginum.


Friday, March 28, 2014

REVIEW | MAC HEROINE



MAC HEROINE $16

MAC Heroine lipstick has been a cult favorite for a while, it has been released in several limited collections but was made permanent not long ago. This lipstick is a very pretty purple, a purple with a bit of pink. It has a matte finish, so it is very long lasting but still doesn't make your lips feel super dry. It does stain the lips quite a bit so after taking it off you are left with pretty pink lips. This shade is a bit out of my comfort zone and it makes my teeth look a little yellow. But it's such a pretty shade that I am willing to step out of my box for this one. If you are looking for a show stopping purple lipstick, you should check Heroine out!

//Heroine varaliturinn frá MAC hefur verið uppáhald margra í langan tíma, hann hefur komið út í nokkrum limited línum en varð nýlega hluti af venjulegu línunni. Heroine er mjög fallegur fjólublár, fjólublár með smávegis bleiku. Varaliturinn er mattur svo hann endist lengi á vörunum en gerir varirnar ekki þurrar. Hann litar varirnar svo að þegar þú tekur hann af þá ertu með sætar bleikar varir. Liturinn er örlítið út úr mínum þægindakassa og lætur tennurnar líta út fyrir að vera frekar gular. En liturinn er svo æðislegur að ég kemst yfir það. Ef þú ert að leita að fallegum fjólubláum varalit ættiru klárlega að prufa Heroine!



Wednesday, March 26, 2014

TRIANGL BIKINI | NEW YORK NOIR



The Australian brand Triangl has taken over the bikini world by storm. Their bikinis are simplicity at it's best. I was lucky enough to get gifted a bikini of my choice, I've wanted the New York Noir style for over a year so choosing a style was not hard (even though all their styles are fabulous!). I was not disappointed when I opened the package, it comes in a matching bag and the bikini is so stunning and it is very well made. It's made out of neoprene (scuba diving suit material) so it's thicker and doesn't stretch as much as usual swimsuit material.

Bikini sizing is a big issue for me, since I am quite heavy chested it's a big plus that you can pick a size for your top and bottoms separately. After carefully going over the size chart (and hearing reviews telling me to size up), I chose a size Large for the top and Medium for the bottom. The top does fit, but just barely. I should've gotten it in a XL. The same goes for the bottoms, they do fit but as they sit very low on the hips, it doesn't look too good with my love handles. But I still have some time before bikini season comes around so it will just keep me motivated!

I definitely do recommend these bikinis. Not only are they gorgeous and very well made, they will also last a lot longer then the usual bikinis. I would simply make sure you are getting the right size (I recommend going for one or two sizes up). They cost $79 and are available on triangl.com.au!

//Ástralska merkið Triangl hefur tekið yfir bikiní heiminum. Bikiníin þeirra eru einföld og falleg. Ég var svo heppin að fá gefins bikiní að mínu vali og ég var ekki lengi að velja þar sem ég hef viljað New York Noir í meira en ár (þó að þau bjóði uppá fullt af fallegum stílum). Ég var ekki vonsvikin þegar ég fékk bikiníið í hendurnar, með fylgir lítill poki úr sama efni og bikiníið þitt og svo var bikiníið æðislegt og mjög vandað. Bikiníin þeirra eru úr neoprene efni (köfunar búnings efni) svo það er þykkara og teygjist ekki jafn mikið og venjuleg sundfata efni.

Stærðir eru alltaf vesen fyrir mig þegar kemur að bikiníum. Þar sem ég er ágætlega brjóstgóð fannst mér stór plús að geta valið sitthvora stærðina fyrir toppinn og buxurnar. Eftir að hafa lesið yfir stærðartöfluna vel og lengi (og heyrt frá mörgum að taka eina stærð upp), tók ég toppinn í Large og buxurnar í Medium. Toppurinn passar, en bara rétt svo. XL hefði passað betur en þetta sleppur. Sama með buxurnar, þær passa en þar sem þær sitja mjög neðarlega á mjöðmunum eru ástarhandföngin mín ekki að lúkka. En það er enn svolítill tími í sumarið svo það hvetur mig bara til að halda áfram að borða hollt og hreyfa mig!

Ég mæli klárlega með bikiníunum. Þau eru ekki bara ótrúlega flott og vönduð, þau munu líka endast mikið lengur en venjuleg bikiní. Ég myndi bara segja að velja stærðina vandlega (taka eina eða tvær stærðir upp). Bikiníin kosta 79 dollara og eru til á triangl.com.au (tekur 3-10 daga að koma til Íslands).



Monday, March 24, 2014

REVIEW | BEN NYE LUXURY POWDERS - BANANA AND CAMEO




Mario Dedivanovic has made the Ben Nye Banana Powder a very well known powder. It's been a favorite of Kim Kardashian's face for a long time. Since we always hear so much about the Banana powder, not everyone knows that it's only a shade in a range of powders from Ben Nye. The Ben Nye Bella Luxury Powders are incredibly finely milled powders that come in several different shades. The powders are tinted but apply quite sheer and look natural on the skin. They are great setting powders and will definitely prolong the lasting power of your foundation through the day. They mattify the skin quite nicely with out making it look flat.

The popular Banana shade is worn by Kim Kardashian herself, who as we all know, is known for her perfectly sculpted face. The Banana powder has a yellow tint which helps brighten the skin, especially the under eye area. Don't let the yellow scare you, it's very natural and should be fine for most skin tones. If you are very fair it probably won't work for you, but for anyone around the NC20 mark and darker should be very happy with this shade.

Cameo is the second shade I got. It's suited for lighter skin tones and will even work for the fairest girls and boys out there. I am quite fair right now and I use it to set the areas I've highlighted. It doesn't look ashy or white and it will not leave you with that very unfortunate white cast in flash photography like HD powders sometimes do (see here). 

So to sum things up; these are great, long lasting setting powders that wont make you go bankrupt. These suckers only costed me $12 and $14 dollars and they are going to last me for ever, the Banana shade is in a 1.5 oz container and the Cameo .93 oz jar (I wanted the same size as the Banana one, but it was sold out). You should definitely try these out, they are worth the hype. I bought mine on Make Up Mania.

//Mario Dedivanovic hefur gert Ben Nye Banana púðrið ansi vel þekkt. Það hefur verið nauðsyn á andlitinu hennar Kim Kardashian í langan tíma. Þar sem við heyrum alltaf talað um Banana púðrið vita ekki allir að Banana er bara einn litur af mörgum í púður línu frá Ben Nye. Ben Nye Bella Luxury púðrin eru ótrúlega fín púður sem koma í nokkrum litum. Púðrin eru lituð en eru frekar gegnsæ og eru mjög náttúruleg á húðinni. Þau eru frábær til að setja farða og munu klárlega lengja líftíma farðans í gegnum daginn. Púðrin gerir húðina matta en ekki flata.

Hinn sívinsæli Banana litur er mikið notaður á Kim Kardashian, sem er best þekkt fyrir að vera alltaf fullkomnlega skyggð. Banana púðrið er með gulum tón sem er frábær til að gera húðina bjarta aðallega undir augunum. Ekki láta gula litinn hræða ykkur, hann er mjög náttúrulegur og ætti að vera í lagi fyrir flesta húðliti. Ef þú ert mjög ljós þá mun hann líklegast ekki ganga fyrir þig en flestir sem eru í kringum NC20 og dekkri ætti að vera mjög ánægðir með þennan tón.

Cameo er næsti liturinn sem ég keypti. Sá litur er fyrir ljósari húðtóna og mun vera æðislegur á þeim allra ljósustu. Ég er frekar föl eins og er og nota þennan lit yfir þau svæði sem ég hef "highlightað". Það verður ekki grátt eða hvítt á húðinnni og þegar það eru teknar myndir með flassi ertu ekki skilin eftir með þykkt hvítt púður undir augunum eins og gerist stundum með HD púðrin (sjá hér).

Þetta eru æðisleg púður sem endast lengi á húðinni og kosta ekki annan handlegginn! Banana liturinn fékk ég í stærð 1.5 oz og kostaði 14 dollara, Cameo fékk ég í 0.93 oz dollu (hin stærðin var uppseld) og kostaði 12 dollara. Þú ættir klárlega að prufa þessi púður! Ég keypti mín af Make Up Mania og voru þau ekki lengi á leiðinni.


Friday, March 21, 2014

FAVORITE EYEBROW PRODUCTS



These are my favorite eyebrow products (at the moment). Some of them I've used for a very long time and some I've just started trying out. I am a natural blonde so I have very light eyebrow hairs (invisible to be honest). I do tint my eyebrow from time to time so it's easier to fill them in and they look more natural. 

My old faithful is MAC Charcoal Brown eye shadow, I've used this for around four years now and it never seems to disappoint. It's a very universal shade and can be used on a lot of people, I've used this on my sister who has dark brown hair and it looks just as nice. If you are a blonde and like your eyebrows very light, then this might be a tad bit too dark and I would recommend Omega (also a MAC eyeshadow). 

I jumped on the Anastasia Brow Wiz wagon last year and I can't say I'm surprised why this product is so popular. It's got a tiny little nib, so it gets in between every little hair and the result is always natural and polished. I use the shade Medium Ash that matches me perfectly and again it's a very universal shade and can be used on different hair colors.

Last favorite of mine for eyebrow filling in, is the newest out of the bunch. I've only had this for a month and I must say I am very impressed. This ELF product has a gel side and also an eye shadow (I only use the gel), it also comes with a small angled brush that I lost (or threw away, I never keep these little brushes), it was pretty nice though. I use the kit in the shade Medium and it is quite dark but I like my eyebrows a bit darker so I find it perfect for me. This little kit only costs $3 which is a great.

Now to the other stuff. My favorite brush to fill in my eyebrows is the MAC 263, it's a very skinny angled brush and works it's magic like no other. I always have a spoolie on hand and this one from MOOD Make Up School works nicely. Lastly, I always set my brows and I have been loving the Anastasia Brow Gel. It's pretty amazing and keeps your brows locked in for hours and hours.

What are your most used eyebrow products?

//Þetta eru mínar uppáhalds vörur fyrir augabrúnirnar (ákkurat núna). Sumar hef ég notað í mörg ár og sumar eru nýjungar. Ég er náttúruleg blondína og er með alveg ótrúlega ljós augabrúnahár (ef ég segji satt þá eru þau hreinlega gegnsæ). Ég lita augabrúnirnar mínar kannski einu sinni á tveggja mánaðara fresti en passa að liturinn fari mestur bara í hárin. Þegar það er smávegis litur í hárunum er auðveldara fyrir mig að fylla inn í þær með öðrum vörum og þær verða náttúrulegri.

Augnskuggin Charcoal Brown frá MAC er gamalt gull í mínu safni. Ég hef notað þann lit í um fjögur ár og hann er alltaf jafn æðislegur. Liturinn er miðlungs brúnn og ekki of hlýr. Litinn er hægt að nota á marga, bæði dökkhærða og ljóshærða. En ef þú ert mjög ljós og villt hafa þær mjög ljósar, mæli ég frekar með Omega (líka frá MAC). 

Ég prufaði loksins Anastasia Brow Wiz í fyrra og það kemur mér ekki á óvart að þessi blýantur sé svona brjálæðislega vinsæll. Anastasia er nú augabrúna drottningin. Oddurinn á blýantinum er pínkulítill svo það er auðvelt að komast inn á milli háranna og lítur alltaf náttúrulega út. Ég nota litinn Medium Ash sem passar mér mjög vel en systir mín sem er dökkhærð notar sama lit og passar hann henni mjög vel.

Síðasta varan til að fylla inn í augabrúnirnar er nýjung hjá mér. Ég er bara búin að eiga þessa vöru í rúman mánuð og ég er mjög ánægð. Þessi ELF vara er lítið "kitt", önnur hliðin er gel og hin er augnskuggi (ég nota bara gelið), með settinu fylgir líka lítill skáskorinn bursti en ég týni alltaf þessum burstum sem fylgja með. Ég nota litinn Medium sem er frekar dökkur en ég vil augabrúnirnar mínar í dekkri kantinum svo hann passar fínt. Það besta við þetta litla sett er að það kostar aðeins þrjá litla dollara.

Núna eru það "aukahlutirnir". Uppáhalds burstinn til að fylla inn í augabrúnirnar er MAC 263, sem er mjög mjór skáskorinn bursti og töfrar hinu fínustu augabrúnir á þig. Ég vil alltaf hafa greiðu innan handar þegar ég geri augabrúnirnar fínar og þessi er frá MOOD Make Up School. Síðast en alls ekki síst, þá nota ég Anastasia Brow Gel til að greiða yfir augabrúnirnar þegar ég er búin að móta þær. Gelið heldur þeim á sínum stað í marga klukkutíma.

Hverjar eru þínar uppáhalds augabrúna vörur?


Wednesday, March 19, 2014

NEW SHOES | TOBI




Tobi had 50% off sitewide not too long ago and I grabbed the opportunity and bought some goodies half off. I ordered this pair of shoes along with two pairs of earrings which I didn't get because they we're out of stock when it came to shipping my order. No problems though, they didn't charge me for anything but the shoes and they gave me another 50% off code and when the shoes arrived I got a free necklace. But back to the shoes! I have wanted a pair of Jeffrey Campbell Coltranes for ever. But since they are quite a bit out of my price range I decided on getting a knock off. I was pleasantly surprised when these arrived, they are very pretty and really comfortable. They cost 92 dollars but I got them for 46! I 100% recommend shopping from Tobi because they always have amazing deals going on. Free worldwide shipping and if it's your first order you get 50% off, plus they have 40% or 50% off the entire site quite frequently. Love these and will definitely be putting them to good use!

//Tobi var með 50% af allri síðunni fyrir stuttu svo ég notaði tækifærið og keypti mér nokkra hluti á hálfvirði. Ég pantaði þetta fallega skópar ásamt tveimur pörum af eyrnalokkum, sem ég fékk reyndar ekki því að þegar kom að því að senda þetta til mín voru þeir uppseldir. Ekkert vesen samt, því að ég var aðeins rukkuð fyrir skónna og fékk annan 50% kóða til að nota seinna. Þegar skónnir komu fékk ég líka frítt hálsmen með. En tölum um skónna! Mig hefur langað í Jeffrey Campbell Coltrane skó í mjög langan tíma. En ég á ekki nógu mikinn pening svo ég ákvað að kaupa mér "knock off" par. Skórnir komu skemmtilega á óvart en þeir eru mjög vandaðir og þægilegir. Þeir kosta 10.340 kr en ég fékk þá á rúmar 5000 krónur með afslættinum. Ég mæli klárlega með því að panta frá Tobi því það eru alltaf góð tilboð í gangi! Frí sending um allan heim, þú færð 50% afslátt af fyrstu pöntuninni þinni og það eru mjög oft 40 eða 50 % afsláttar af allri síðunni. Ég er mjög sátt með skónna og mun klárlega nota þá helling!


Monday, March 17, 2014

REVIEW | MAKE UP FOREVER HD FOUNDATION

FULL FACE OF MAKE UP USING THE MUF HD FOUNDATION  
BARE FACE VS MUF HD FOUNDATION ONLY 

 MAKE UP FOREVER HD FOUNDATION £32.00


I've been meaning to do this review for quite some time now. The Make Up Forever HD Foundation is one of those products that pretty much everyone has heard of. I bought mine in New York and back then I had the tiniest bit of self tanner on. I was matched to a N118 which is now the tiniest bit too dark, but when I blend it into the skin it does match perfectly with the rest of my body. The foundation comes in a sleek plastic bottle with a pump (always a plus in my book). As it is a HD foundation, it has no SPF. 

The first times I used it, I didn't like it at all. I was using a standard buffing brush and I simply did not like the way it looked on my skin. A month later I decided to give it another go and used it with my Beauty Blender and now I absolutely love it. It has a nice medium coverage but can be built up to a full coverage and even sheered out for a lighter coverage. It leaves the skin looking pretty matte but still very natural. It isn't heavy on the skin and I don't need to set it with a powder (I've got normal skin with an oily t-zone). I've been using it a lot and I love it! I know people have mixed thoughts on this product though, have you tried it and if you have, how do you like it?

//Ég hef ætlað mér að gera þessa færslu í langan tíma. Make Up Forever HD farðinn er ein af þessum vörum sem flestir ættu að hafa heyrt um. Ég keypti minn í New York og þá var ég með smávegis af gervi brúnku, það var valið litinn N118 fyrir mig sem er núna aðeins of dökkur (bara einum tón) en þegar ég blanda farðanum vel út sést það hins vegar varla og passar liturinn vel við restina af líkamanum. Farðinn kemur í fallegum plast umbúðum og er með góðri pumpu (alltaf plús hjá mér). Þar sem þetta er HD farði inniheldur hann enga sólarvörn.

Fyrst þegar ég notaði farðann var ég alls ekki sátt. Þá notaði ég venjulegan buffer bursta og mér hreinlega líkaði ekki við hvernig húðin leit út. En mánuði seinna ákvað ég að gefa vörunni annan séns og notaði Beauty Blender-inn minn. Ég er núna mjög sátt með farðann, finnst hann æðislegur notaður með Beauty Blender-num. Farðinn hefur fallega miðlungs þekju, en er auðveldlega hægt að byggja uppí fulla þekju eða að gera hann þynnri. Hann skilur húðina eftir frekar matta en náttúrulega. Hann er léttur á húðinni og ég þarf ekki að setja hann með púðri (ég er með venjulega húð en feitt t-svæði). Ég er búinn að vera að nota farðann mikið uppá síðkastið og ég elska hann! Ég veit að fólk hefur mjög misjafnar skoðanir á honum. Hefur þú prufað farðann og ef svo er, hvernig fannst þér hann?


Friday, March 14, 2014

REVIEW | LIME CRIME GERADIUM





Lime Crime has won the beauty community over with it's unicorn decorated packaging and unique shades. I've already done a rave review on the Velvetine in Suedeberry and it is now time to tell you guys what I think of the first lipstick I have from the company. Geradium is a very bright coral pink and screams spring and summer. It's neither matte or shiny, just the perfect in between. It is very pigmented and smooth on the lips. It wears off nicely and leaves a pretty pink stain. The only thing I didn't like about it is that the color looks a lot different on the pictures online. So the shade was a bit different from what I was expecting, but don't get me wrong, I am not disappointed as it is a very pretty shade. Can't wait to rock this with a lovely tan in the summer sun!

//Lime Crime hefur svo sannarlega heillað bjútí heiminn uppúr skónnum með einhyrninga skreyttum umbúðum og öðruvísi litavali. Ég hef nú þegar lofað Suedeberry Velvetine frá þeim og nú er komið að fyrsta varalitnum sem ég prufa frá fyrirtækinu. Geradium er mjög bjartur bleikur kóral litur sem öskrar sumar og sól. Hann er hvorki mattur né glansandi, heldur hin fullkomna miðja. Liturinn er mjög pigmentaður og mjúkur á vörunum. Hann helst ágætlega á og þegar hann er farinn af, skilur hann eftir fallegan bleikan lit. Eina sem mér líkaði ekki við vöruna, var að liturinn leit öðruvísi út á myndunum frá Lime Crime. Svo að liturinn var ekki eins og ég átti von á, en samt sem áður er ég mjög ánægð með hann því hann er mjög sætur. Get ekki beðið eftir að nota þennan í sumar með fallega brúnku! (Ég kaupi Lime Crime vörurnar á BeautyJoint.com)




Monday, March 10, 2014

THE INSTAGRAM LIFE + CHANGES

1. The blog got a beautiful little make over, template by SweetLemonGrey 2. My current favorites, blog post here 3. Trying out a natural ombre lip 4. A lazy pizza day is very important from time to time 5. A new haircut and color, I am no longer au naturel 6. The worlds prettiest guitar player 7. Getting my make up in order, blog post here 8. A sad day for my Mary Lou-Manizer (it has been fixed) 9. Flowers from the boyfriend on Women's Day (Icelandic Womens Day) 

//1. Bloggið fékk smávegis make over, template eftir SweetLemonGrey 2. Uppáhalds vörur augnabliksins, færsla hér 3. Aðeins að prufa náttúrulegt ombré 4. Pizza á letidegi er nauðsynleg nokkrum sinnum 5. Ný klipping og litur, er ekki lengur au naturel 6. Heimsins sætasti gítarleikari 7. Koma förðunarvörunum á sinn stað, færsla hér 8. Sorglegur dagur fyrir Mary Lou-Manizer (er búin að laga) 9. Blómavöndur frá kærastanum á Konudeginum

As you might have noticed, the blog had a little make over. I've been wanting to change things up for a long time and after spending hours searching for the perfect (and affordable) template, I found one that I loved. A girl named Andrea has a little Etsy shop had just what I wanted, hopefully you like it as well. For those of you who don't have a Bloglovin' account, you can now follow me by email (check the side bar). Have a great Monday everyone x

//Þú tekur kannski eftir því að bloggið er búið að breytast smá. Ég er búin að vilja nýtt lúkk fyrir síðuna í langan tíma og eftir að hafa eytt mörgum klukkutímum í að leita að hinu fullkomna (og ódýru) template-i, fann ég loksins eitt sem hentaði mér vel. Stelpa sem heitir Andrea er með verslun á Etsy og hún var með akkurat það sem ég vildi, vonandi finnst ykkur bloggið vera fínt! Fyrir þá sem eru ekki með Bloglovin' notanda, geta nú fylgst með blogginu með email (hægt að skrá sig í hliðarbarnum). Eigið góðan mánudag allir saman, ný færsla kemur á miðvikudaginn x



Friday, March 7, 2014

CURRENT FAVORITES | #2




I haven't done one of these posts in forever. I have some new products I've been loving lately so I wanted to share them with you. I've got two bases, I haven't been wearing a lot of make up the last few months and when I have, I've wanted a natural look to the skin. The MAC Face and Body and Laura Mercier Mineral Powder have been my go to foundations, they are both really light on the skin and easy to work with. For brows I've been trying out the ELF Eyebrow Kit in Medium and I've been loving it, I only use the gel side and it glides on and looks really nice. I've been setting my brows with the Anastasia Clear Brow gel, trust me, they don't budge after using this. After hearing rave reviews on the Milani Baked Blush in Luminoso, I finally gave in to this peachy-coral goodness. It's pretty gorgeous. Lastly, both on my clients and myself, I love the MAC Pressed Pigment in Deeply Dashing. It's a pretty brown with glitter, great layered over MAC Constructivist paintpot. That duo is amazing for simple smokey eyes.

What are your current favorites?

//Ég hef ekki gert svona færslu í mjög langan tíma. Þar sem ég er búin að vera að leika mér með nýjar vörur uppá síðkastið ákvað ég að sýna ykkur mín uppáhöld. Ég hef ekki verið að mála mig mikið síðustu mánuði, ef ég hef hent einhverju framan í mig vil ég hafa það létt og náttúrulegt. Ég hef mikið notað MAC Face and Body og Laura Mercier Mineral Powder, báðir æðislegir farðar sem eru mjög þægilegir á húðinni og fljótlegir. Fyrir augabrúnirnar er ég búin að nota ELF Eyebrow Kit-ið í Medium mikið, ég nota bara gelið og finnst það æðislegt. Til að setja augabrúnirnar hef ég notað Anastasia Clear Brow Gel, treystu mér þegar ég segji að augabrúnirnar munu ekki haggast eftir að hafa notað það! Eftir að hafa heyrt góða hluti í nokkur ár um bökuðu kinnalitina frá Milani ákvað ég að prufa loksins vinsælasta litinn þeirra, Luminoso. Æðislegur ferskju-kóral litur. Síðast en ekki síst hef ég notað Pressed Pigment frá MAC í litnum Deeply Dashing mjög mikið uppá síðkastið, bæði á sjálfa mig og á kúnna. Það er frábært ofan á Constructivist Paint Pot fyrir einfalt smokey look. Æðislegur brúnn með glimmeri. 

Hvað ert þú búin að vera að nota uppá síðkastið?


Blogger Template designed By The Sunday Studio.