Wednesday, June 29, 2016

THE NEW FOTIA STORE

















Eins og þið vitið mörg þá er ég svo heppin að starfa sem verslunarstjóri í Fotia - það er alveg yndislegt þar sem ég fæ að vinna með frábæru fólki umkringd fallegum snyrtivörum! Síðasta laugardag lokaði verslunin á Nýbýlaveginum og erum við núna komin í Skeifuna 19 í stærra og betra húsnæði. Búðin er alveg einstaklega fín, stútfull af æðislegum vörum og ég mæli með því að þið kíkið í heimsókn sem fyrst!
Það er opið í Fotia alla virka daga frá 12-18 og á laugardögum 12-17 - síðan er alltaf opið á www.fotia.is x
//As some of you might know I work as the store manager of Fotia (Icelandic make up store) - it's the most wonderful job as I get to work with great people surrounded by a plethora of beautiful beauty products! Last Saturday our store on Nýbýlavegur closed and we have now moved to a bigger and better location at Skeifan 19. The store is super pretty, filled with great products and I recommend you check it out asap!

Fotia is open from 12-18 on weekdays and 12-17 on saturdays - you can also shop at www.fotia.is (we ship internationally!) x
post signature

Monday, June 13, 2016

MOTD : RADIOACTIVE DOTS





Var að leika mér um daginn og farðaði mig inn á snapchat, það endaði síðan með þessu einfalda en skemmtilega lúkki! Var mjög ánægð með hvernig þetta kom út og hugsa að ég geri eitthvað svipað fyrir Secret Solstice, gleði og gaman. Hér er vörulistinn : 

GRUNNUR : BECCA SHIMMERING SKIN PERFECTOR IN MOONSTONE, L’OREAL TRUE MATCH W3, MAC PRO LONGWEAR CONCEALER NC15, MILANI PREP+SET+GO TRANSPARENT FACE POWDER*, MILANI 06F CONTOUR PALETTE*, MILANI LUMINOUS, ANASTASIA GLOW KIT IN SUN DIPPED

AUGABRÚNIR : ANASTASIA BROW DEFINER IN MEDIUM BROWN, EYE OF HORUS DUAL BROW PERFECT (THE GEL)

AUGU : MELT RADON, SIGMA LINE ACE IN ENDORSE

VARIR : NARS SATIN LIP PENCIL IN TORRES DEL PAINE 

//I was playing around with make up on snapchat last week and created this very easy but fun make up look. I really liked the way it turned out and I think I'll do something similar for Secret Solstice (Icelandic music festival). Here's a list of the products I used : 

BASE : BECCA SHIMMERING SKIN PERFECTOR IN MOONSTONE, L’OREAL TRUE MATCH W3, MAC PRO LONGWEAR CONCEALER NC15, MILANI PREP+SET+GO TRANSPARENT FACE POWDER*, MILANI 06F CONTOUR PALETTE*, MILANI LUMINOUS, ANASTASIA GLOW KIT IN SUN DIPPED

EYEBROWS : ANASTASIA BROW DEFINER IN MEDIUM BROWN, EYE OF HORUS DUAL BROW PERFECT (THE GEL)

EYES : MELT RADON, SIGMA LINE ACE IN ENDORSE

LIPS : NARS SATIN LIP PENCIL IN TORRES DEL PAINE 
post signature

Friday, June 3, 2016

REVIEW : MANNY MUA X OFRA LIQUID LIPSTICKS


ARIES*

CHARMED*

HYPNO*


Ofra Liquid Lipsticks hafa verið að sigra snyrtivöruheiminn síðustu mánuði, svo sem ekki skrítið þar sem formúlan er ein af mínum uppáhalds. Hún er meira eins og "mousse", þornar flauelsmött og maður finnur eiginlega ekki fyrir neinu á vörunum en samt endast þeir rosalega vel. Töfrum líkast! Ofra fór nýlega í samstarf við Youtube risann Manny MUA, hann skapaði þrjá fallega liti fyrir merkið og hafa þeir, vægast sagt, slegið í gegn.

Litirnir þrír eru allir mjög Manny-legir, klæðilegir með bleikum/mauve undirtón. Sá ljósasti, Aries, er ljós ferskjubleikur. Hrikalega sætur en kannski ekki eitthvað sem ég er vön að teygja mig í, kom mér þó mjög á óvart! Miðjuliturinn er Charmed, hann er búinn að vera langvinsælastur enda hinn fullkomni bleiki mauve litur. Sá dekksti er í miklu uppáhaldi hjá mér og heitir Hypno. Hypno er ótrúlega fallegur burgundy litur, ég er vanalega ekki hrifin af svona litum á mér en það er eitthvað við þennan sem hreinlega virkar! 

Ég mæli klárlega með því að skoða þessa fallegu varaliti frá Ofra, þeir eru seldir í Fotia og kosta aðeins 1990 krónur stykkið (Charmed er væntanlegur aftur bráðlega!). 

PS. Ég er enn að vinna í að gera lip swatches af öllum Ofra litunum, ég næ vonandi að klára þetta bráðlega!

//The Ofra Liquid Lipsticks have been taking the beauty world by storm lately, not surprising as it's one of my favorite liquid lipstick formulas out there. It's more of a mousse, dries to a velvety matte finish that's pretty much undetectable on the lips but still manages to stay put for a long time - magical! Ofra recently teamed up with Youtube sensation Manny MUA and he created three beautiful shades that have been making beauty lovers very happy.

The three shades are all very Manny like, wearable with a pink/mauve undertone. The lightest one, Aries, is a peachy-pink nude. Very cute but not something I'd usually go for, it really surprised me though as it was pretty darn cute! In the middle there's the most popular one, Charmed, simply a perfect pinky mauve. The darkest one, Hypno, is my favorite. It's a beautiful burgundy shade, which usually doesn't suit me but somehow this one just works!

I definitely recommend checking out these beautiful liquid lipsticks from Ofra, if you're in Iceland you can buy them from Fotia  (which ships internationally btw) or you can check out the Ofra website to see if anyone carries them near you x

PS. I'm working on a lip swatch video with all the Ofra Liquid Lipsticks, will hopefully be up soon!

post signature
þessi færsla er ekki kostuð // varalitina fékk ég að gjöf frá Fotia

Wednesday, June 1, 2016

10 SEPHORA MUST-HAVES


Það líður ekki sá dagur þar sem ég fæ ekki spurninguna "hvað er must have úr Sephora?", þannig ég ákvað að henda í mínar topp 10 vörur frá himnaríki snyrtivörufíklana.

Blogger Template designed By The Sunday Studio.