Sunday, November 24, 2013

I TURNED 20


Drinks and jello shots //Drykkir og jello skot | Doing my sisters make up //Mála systur mína fyrir afmælið | Mom making her delicious pizza //Mamma að gera dýrindis pizzuna tilbúna | Máni and Dagný having a laugh //Máni og Dagný í góðum gír | Pizza party //Pizza veisla | Máni showing off his new smile //Máni að sýna okkur nýja brosið | Lovebirds // Kærustupar | Máni helping me open presents (and my dad) //Máni að hjálpa mér að opna gjafir (og pabbi)

This last Friday I turned 20. For most people it is a happy day, but for me it meant a nervous breakdown and a lot of tears. I've always hated growing older so at stroke of midnight, the tears started flowing and I had a pretty terrible night. But I did make the best out of my birthday and the weekend before I threw a party for all my friends! Lots of fun and loads of drinking. On my actual birthday my boyfriend took me out to dinner and afterwards we went to see Catching Fire (it was amazing). On Saturday I had my family come over for brunch and that evening my mom made homemade pizza (my mom makes the world's best pizza) and we had a cozy family evening. Even though my twentieth started out with tears, I realized quickly that it wasn't so bad after all. I've had the most amazing 20 years and I cant wait to see what the future will bring. Thank you for everyone that celebrated with me, you mean the world to me x

//Síðasta föstudag átti ég tvítugsafmæli. Fyrir flesta er það gleðidagur en fyrir mig þýddi það stresskast og endalaust af tárum. Ég hef alltaf hatað það að eldast svo að þegar klukkan sló 00:00 og ég sá að 22. Nóvember væri genginn í garð byrjaði ég að gráta og átti vægast  sagt ansi erfiða nótt. En ég gerði samt það besta úr þessu, þar sem það að verða tvítugur á að vera skemmtilegt! Helgina áður bauð ég vinum mínum í afmælispartý, þar var gleði og gaman. Á sjálfum afmælisdeginum bauð kærastinn mér út að borða og eftirá fórum við í bíó á Catching Fire (hún var æði). Á laugardeginum bauð ég fjölskyldunni í brunch og seinna um kvöldið bauð mamma okkur uppá heimabakaða pizzu (hún gerir heimsins bestu pizzur)! Svo höfðum við fjölskyldan það kósý. Þrátt fyrir að hafa byrjað tvítugsaldurinn grátandi þá áttaði ég mig fljótt á því að það er ekki svo hræðilegt að eldast. Ég hef átt frábær 20 ár og hlakka til að sjá hvað framtíðin hefur uppá að bjóða. Takk æðislega allir sem héldu uppá þennan áfanga með mér, þið eruð æðisleg x


Síðasta vika gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

2 comments:

  1. Oh, your mum pizza look deeelicious! I wish I could have a bite! :)
    It's sad that your birthday started out with a nervous breakdown, but I am sure you will have many wonderful months until your next birthday! Keep your head up! Keep your heart strong!

    ReplyDelete
    Replies
    1. I should put the recipe on here someday, it's very simple :)
      And yes I will! thank you x

      Delete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.