Friday, February 28, 2014

MAKE UP ORGANIZING




In my first months of blogging here on Elin Likes, I talked about make up organization, back then I had a little corner in my bedroom stuffed with make up that would fit in there. In January I allowed myself a little splurge and I got the Malm table from Ikea, it has a glass top which is great for a make up table because it doesn't get stained and it has pretty massive drawer to keep all of your goodies. The table has been really good to me and looks lovely but being the make up hoarder I am, I need more space. So on Wednesday I had another splurge day, I got my hair done (I'll have a post on that later) and I bought the popular Alex drawers (also from Ikea). At the moment I'm getting everything sorted out and I need to hang the mirror up, I'm very excited about the end results. Here are some pictures of how the mess looks right now (and also how the Malm table looked by itself).

Ps. How fun is putting Ikea furniture together? I honestly felt so bad ass putting it together by myself (the boyfriend helped a tiny bit)!

//Með fyrstu færlsunum á þessu bloggi, talaði ég um skipulag förðunarvara. Þá var ég með litla horn hillu inní svefnherbergi, sem var troðin af þeim vörum sem komust fyrir. En í janúar leyfði ég sjálfri mér að splæsa í Malm borðið frá Ikea. Það er glerplötu svo það er frábært fyrir málningadót því það koma ekki leiðinlegir blettir, svo er líka ágætlega stór skúffa sem er frábær fyrir þessar fínu gersemar. Borðið hefur verið gott hingað til en þar sem ég hef sankað að mér miklu magni af vörum, þarf ég meira pláss. Á miðvikudaginn var ég með smávegis dekur dag, fór í klippingu og keypti vinsælu Alex skúffurnar (líka frá Ikea). Núna er ég að vinna í því að sortera allt og á eftir að hengja upp spegilinn. Mikið hlakkar mig til að sjá hvernig þetta mun líta út á endanum. Fyrir ofan eru myndir af öllu í drasli og líka af Malm borðinu áður en ég keypti Alex skúffurnar. 

Ps. Hvað er eiginlega gaman að setja saman Ikea húsgögn? Mér finnst ég virkilega svöl að geta gert þetta alveg sjálf (með smávegis aðstoð frá kærastanum, en bara smá)! 


Monday, February 24, 2014

MAKE UP INSPIRATION | SPRING/SUMMER 2014


I feel like spring and summer will be here shortly, the skies are blue again and the sun has started to stay up for more than two hours. I am super excited about summer coming, I won't be doing anything in particular but the warmer weather always gets me in a better mood. As the spring and summer months are coming, I've been looking at at some of the trends for 2014. Natural and dewy skin, orange lips and a pastel eye shadows are some of the trends this year. The orange lips and dewy skin are definite favorites of mine! Are you excited about the summer?

//Mér finnst eins og að sumarið og vorið séu rétt ókomin! Himinn er byrjaður að vera fagurblár á ný og sólin er uppi lengur en tvo klukkutíma. Ég er orðin mjög spennt fyrir sumrinu þó ég sé ekki með nein ákveðin plön, hlýja veðrið kemur mér einfaldlega alltaf í mun betra skap! Nú þegar styttist í hlýju mánuðina hef ég verið að skoða nokkur trend fyrir árið 2014. Náttúruleg og ljómandi húð, appelsínugular varir  og pastel augnskuggar eru nokkur af trendunum þetta árið. Ert þú orðin spennt fyrir sumrinu?



Friday, February 21, 2014

TUTORIAL | NAKED 3 SMOKEY EYE




FACE Make Up Forever HD foundation in N127, MAC Pro Longwear NC20, Anastasia Contour Kit, Milani Louminoso blush LIPS MAC Hue EYEBROWS ELF Eyebrow Kit in medium EYES Urban Decay Naked 3 palette (Blackheart, Limit, Nooner and Trick), Rimmel Scandaleyes in Nude, Jordana Best Lash Extreme mascara

I wanted to show you the first look I created with the Naked 3 palette, I really love it. It's a smokey eye with a pop of rose gold in the middle. A few things I think are necessary to have in mind when it comes to creating smokey eyes. Firstly you should know that smokey eyes never look good to begin with, they usually start off looking messy and splotchy but that's all right,  because in the end everything will come together (adding mascara can make a world of a difference). The next thing that you should know is that smokey eyes are all about blending. I like having at least 2 blending brushes, one to apply the eye shadow and also a clean one to blend everything out without adding more product.

When I do smokey eye, I always start off with a clean face and do the eyes first. When you are blending darker shades they tend to have some fall out, so it's a lot easier to clean it off and then apply foundation, rather then ruining the pretty base you've already got on!

1. Apply Blackheart to the inner and outer corners with a MAC 239 brush. This doesn't have to be perfect because it will be blended out. 2. Using a MAC 217 I started blending that out. After a bit of blending I added more of the Blackheart shade on the same places. I did this a few times until I reached the darkness I wanted. 3. I added a bit of Limit to blend out the outer edges. 4. Lastly I added Trick to the center of the lid with a damp brush (to make the color show up better). You have to pack on the color to get it really vibrant.

Before I did anything else I did my foundation and all of that jazz (list of products under the pictures). To finish off the eyes I took Blackheart and smudged it on the lower lash line. To make that softer I blended it with Nooner. I then took Trick and added in the inner corners to brighten things up. I put Rimmel Scandaleyes in Nude on my waterline and tightlined my upper waterline with black. Added mascara and voila! You are done. I wasn't in the mood for a super smokey eye that day, but I think it would look even better if it was a bit darker, to get it darker I would've simply blended a bit more of Blackheart on the lower lash line and added black in the waterline instead of the nude shade. And remember, lashes make every make up look look even better!

//Mig langaði að deila með ykkur fyrsta lúkkinu sem ég gerði með Naked 3 pallettunni, finnst það svo fínt. Það er smokey lúkk með rósgylltu í miðjunni. Það eru nokkrir hlutir sem þú þarft að vita ef þú ert ekki vön að gera smokey augu. Til dæmis það að til að byrja með líta þau yfirleitt ekki vel út, þau eru oftast hálf subbuleg, en engar áhyggjur, á endanum mun þetta líta vel út (maskari gerir ótrúlegustu hluti). Annað sem þú þarft að vita er að smokey augu snúast um að blanda endalaust! Ég nota alltaf allavega 2 blöndunarbursta, einn til að setja augnskuggann á og annan hreinan til að blanda í kring. 

Þegar ég geri dökka augnförðun finnst mér alltaf best að farða augun áður en ég geri andlitið. Dökkir litir eiga það til að detta niður og þá er miklu þæginlegra að geta þurrkað það í burtu án þess að eyðileggja meikið!

1. Ég set Blackheart bæði í innri og ytri hornin á augnlokinu með 239 bursta frá MAC. Þetta þarf ekki að vera fullkomið því það verður blandað öllu út. 2. Með hreinum MAC 217 bursta byrja ég að blanda því út. Eftir að blanda smá bæti ég við meiru af litnum og blanda meir, þetta geri ég svo nokkrum sinnum þangað til ég næ dýptinni sem ég vil. 3. Með smávegis af litnum Limit blanda ég út í kringum augnskuggann (þannig að liturinn fari ekki beint úr svörtum og í ljósan). 4. Næst bæti ég litnum Trick á mitt augnlokið. Ég nota flatan bursta og bleyti hann smávegis með Fix+ (hjálpar litnum að verða bjartari). Þú þarft að gera þetta nokkrum sinnum til að ná litnum nógu pigmentuðum!

Áður en ég klára augun geri ég andlitið (vörulisti undir myndunum). Til að klára augun tók ég Blackheart og setti undir augun, blandaði því vel út með litnum Nooner. Síðan tók ég litinn Trick og setti í innri hornin til að birta allt til. Ég notaði húðlitaðan eyeliner í vatnslínuna og svartan í efri vatnslínuna. Nóg af maskara og voila! Lúkkið tilbúið. Ég var ekki í stuði fyrir mjög  dökk augu en það er minnsta mál að gera þau enn meira sultry og dökk. Í staðinn fyrir húðlitaðan eyeliner í vatnslínuna þá myndi ég nota svartan og blanda meira af dekksta augnskugganum undir augun. Mundu að gerviaugnhár gera öll smokey look flottari!

Wednesday, February 19, 2014

REVIEW | URBAN DECAY NAKED 3 PALETTE





After debating for a few months on whether or not I should get the Naked 3 palette, I caved. I will admit that I am not one of those Naked palette lovers, I have both the Naked and Naked 2 and I rarely use them. Don't get me wrong, the eye shadows are very pretty and silky smooth but I always lean more towards matte shades and these Naked beauties usually only have 1 or 2 matte shades. Between only the Naked and Naked 2, I definitely prefer the first one, I am a sucker for warm shades, those beautiful golds, bronzes and coppers. The Naked 2 palette is more cool toned, which doesn't fancy me quite as much.

Now this pretty little thing, the Naked 3 came out in November. Right from the get-go, all the bloggers and Youtubers were raving about it! And most of them even said that the Naked 3 was their favorite out of the three. One day I was waiting in my car and got this sudden urge to buy it and I did. Without even thinking, I hit the Purchase button and I got an email the next day saying that it was on its way to me! I felt happy but my bank balance did not.

That feeling when you open up your new palette for the first time is always exciting. The Naked 3 came in a beautiful rose gold box and inside you got 4 samples of the famous Urban Decay Primer Potions (small samples of all four shades). With the palette you also get a synthetic double-ended brush. I don't really like these brushes for eye shadow but they work nicely with concealer to sculpt out my eyebrows. This palette has romance written all over it, with it's rose gold packaging and beautiful pinky shades. If you are put off by the "pinky shades" don't be, these are all very gorgeous colors that will look good on any skin and eye color. 

Out of the 12 shades, three are matte and the rest are satin, shimmery or glittery. My favorites so far are obviously the matte shades, Limit and Nooner. Limit is a great transition shade and Nooner is pretty much the same but darker. I also really like Trick which is a gorgeous rose gold and Blackheart which is a black with red shimmer running through, very pretty. Like with most Urban Decay eye shadows, they blend like a dream and stay on for a good while. I can't say that the palette is my favorite out of the three just yet, but it's in close second with the first Naked palette (very close). 

Do you have any of the Naked palettes? Which one is your favorite?

//Eftir nokkra mánuði í að velta fyrir mér hvort ég ætti að kaupa Naked 3 eða ekki, gerði ég það loksins. Ég viðurkenni að ég er ekki brjáluð í Naked palletturnar eins og margir, ég á bæði Naked og Naked 2 og nota þær sjaldan. Augnskuggarnir eru mjög mjúkir og pigmentaðir, en ég heillast alltaf meira að möttum litum og þessar Naked gersemar innihalda yfirleitt bara 2 matta augnskugga. Upprunalega Naked pallettan er þó mitt uppáhald, þar sem ég elska hlýja brúna, gyllta, bronsaða og koparliti. Naked 2 pallettan er með kaldari undirtónum sem heilla mig ekki jafn mikið.

Þessi fallega palletta, Naked 3 kom út í nóvember. Youtuberar og bloggarar voru ekki lengi að gefa sína skoðun á henni og voru allir yfir sig hrifnir. Flestir sögðu meira að segja að þessi væri uppáhalds af öllum þremur. Einn daginn var ég að bíða út í bíl og mér var hugsað til pallettunar. Áður en ég vissi var ég komin í símann og búin að ýta á Purchase. Næsta dag fékk ég svo email um að hún væri á leiðinni til mín. Mikið var ég glöð (bankareikningurinn minn var það svo sannarlega ekki).

Ekkert jafnast á við að opna glænýju palletturnar sínar. Naked 3 pallettan kom í fallegum rósgylltum kassa og inní fylgdu með fjórar prufur af hinum sívinsæla Urban Decay Primer Potion (í fjórum mismunandi litum). Með pallettunni fylgdi líka með tvíhliða bursti úr gervihárum. Mér finnst þessir burstar ekkert svo góðir í augnskugga en þeir virka fínt í hyljara (góðir í að móta í kringum augabrúnir). Þessi palletta öskrar rómantík! Rósgylltar umbúðir og gullfallegir bleikir augnskuggar. Ef þú ert hrædd við bleika augnskugga þá þarftu ekki að óttast þessa, þeir eru ekki æpandi bleikir heldur með fallegum bleikum undirtónum. Falleg fyrir alla húð og augnliti.

Af 12 skuggunum í pallettunni eru þrír mattir, hinir eru með glans eða glimmeri. Uppáhaldin mín hingað til eru auðvitað möttu litirnir, Limit og Nooner. Limit er góður til að blanda og Nooner er dekkri útgáfa af Limit. Einnig er ég voða skotin í Trick sem er æðislegur rósgylltur og Blackheart sem er svartur með rauðu glimmeri. Eins og flestir Urban Decay augnskuggar, blandast þeir eins og draumur og haldast vel á. Ég get ekki sagt strax að hún sé uppáhaldið mitt af þeim þremur, en hún kemst alveg ótrúlega nálægt því. 

Átt þú einhverjar Naked pallettur? Hver er uppáhaldið þitt? 

Monday, February 17, 2014

BEAUTY WISHLIST



I've been really good this month and haven't bought any make up other than the Naked 3 palette. That meanse that the wish list keeps getting longer and longer. These are a few things that are on my wish list right now. Both some old things I've wanted for ever and also some new bits and bobs.

The Nars lip laquer in Chelsea Girls and the newest Velvetine from Lime Crime which is called Pink Velvet are new additions to my wish list, the Lime Crime one being a very vibrant matte pink and the Nars lip laquer a pinky nude gloss. MAC Morange has been on my wish list for a long time, I need it for the summer. I've wanted to try the Velour lashes for a long time, the ones that I like the most are the ones called Doll Me Up. The Smashbox Full Exposure palette is a newcomer on my wish list, it's such a pretty neutral palette. More neutral eyeshadows (because I don't own enough), I've heard great things about the Make Up Geek eyeshadows and I really want to try out some of their shades, on the picture you see Shimma Shimma, Peach Smoothie, Chickadee and Cocoa Bear. 

Hourglass products have been getting a lot of hype lately (mostly because of their Ambient Lighting Powders, I own Diffused Light) and they recently released Ambient Lighting Blushes. My jaw literally dropped when I saw these suckers online. I need at least one in my life, this one is Ethereal Glow. Another Hourglass product is their Arch Brow Sculpting Pencil which is different from most eyebrow pencils because it has a thick slanted point. Next are two Nars products, the Pro Prime Smudge proof Eyeshadow Base (that's a handful) is supposed to be great for oily eyelids so I really want to try it out. Lastly the Nars Radiant Creamy Concealer, the oh-so hyped up and loved by beauty bloggers and Youtubers. I need this, ASAP.

What's on your wishlist these days?

//Ég er búin að vera mjög stillt í þessum mánuði og hef ekki keypt mér neinar snyrtivörur fyrir utan Naked 3 pallettuna. En það þýðir að óskalistinn verður lengri og lengri. Hér eru nokkrar vörur sem eru á óskalistanum núna. Nokkrar gamlar sem ég hef viljað í mörg ár ásamt nokkrum nýjungum. 

Nars lip laquer í Chelsea Girls og nýjasti Velvetine liturinn frá Lime Crime, Pink Velvet eru nýjungar á listanum. Lime Crime Pink Velvet er æpandi mattur bleikur og Nars lip laquer er bleikur/nude gloss. MAC Morange hefur verið lengi á listanum, en ég verð að fá mér hann fyrir sumarið. Mig hefur lengi langað að prufa Velour augnhár, en Doll Me Up eru þau sem mér líst best á. Smashbox Full Exposure pallettan er einnig ný á listanum en hún er falleg neutral palletta. Fleiri neutral augnskuggar sem mig langar í (því ég á svo fáa...) eru frá Make Up Geek, hef heyrt svo góða hluti um þá og verð að prufa sjálf. Á myndinni eru Shimma Shimma, Peach Smoothie, Chickadee og Cocoa Bear.

Hourglass vörurnar eru búnar að vera mjög vinsælar uppá síðkastið (aðallega útaf Ambient Lighting púðrunum þeirra, ég á eitt í Diffused Light) en nýlega komu út Ambient Lighting kinnalitir! Kjálkinn datt í gólfið þegar ég sá þessar gersemar á netinu. Ég verð að fá allavega einn, þessi er Ethereal Glow. Næsta Hourglass varan er Arch Brow Sculpting Pencil sem er öðruvísi en flestir augabrúnablýantar þar sem að oddurinn á honum er skásettur og frekar þykkur. Tvær aðrar Nars vörur eru á listanum, Pro Prime Smudge Proof Eyeshadow Base (úff langt nafn) er víst ótrúlega góður primer fyrir feit augnlok, þarf að fá að prufa því ekkert virðist virka fyrir mín. Síðast en alls ekki síst er það Nars Radiant Creamy Concealer sem hefur farið sem eldur í sinu í blogg og Youtube heiminum. Þennan umtalaða hyljara verð ég bara að prufa, strax!

Hvað er á óskalistanum þínum þessa dagana?


Saturday, February 15, 2014

IN MY MAIL BOX



Yesterday was a fun and busy day. I picked up two packages in the mail and did make up on five beautiful clients. The first package was from Tobi which recently started offering free international shipping. Of course I had to take advantage of that and I ordered two things, a lacy dress and a beautiful bralette. The bralette I got in a size Large and it fits nicely (very low coverage and little support though). Bralettes are usually designed for smaller breasts, but I love the trend and hate traditional bras so I'll squeeze into these beauties! Another lacy beauty I got is this gorgeous lingerie looking dress. I got it in Medium and it fits like a glove. Super happy with this piece and excited about wearing it out. Next is a package from Beauty Bay, the obvious piéce de resistance, the Urban Decay Naked 3 palette, which I had said I didn't want. After seeing everyone raving about it, I let in and bought this beauty (my Naked and Naked 2 would feel so lonely with out number 3, right?). I don't regret it yet, it is pretty gorgeous. I will have a more in depth post about it next week.

Have a good weekend everyone x

//Gærdagurinn var skemmtilegur og nóg að gera. Ég sótti tvo pakka í pósthúsið og farðaði fimm gullfallegar stelpur fyrir árshátíð. Fyrsti pakkinn var frá Tobi en síðan er ný byrjuð að bjóða uppá fría sendingu, ég þurfti auðvitað að nýta mér það og pantað mér tvennt. Blúndukjól og "bralette". Toppinn (bralette - er til íslenskt orð yfir það?) tók ég í stærð Large og passar hann mjög vel (hylur lítið og lítill stuðningur samt sem áður). Þessir toppar eru yfirleitt hannaðir fyrir lítil brjóst en ég elska þetta trend og þoli ekki venjulega brjóstarhaldara svo ég kreisti mér í þessar litlu gersemar! Annar hluturinn sem ég keypti er gullfallegur blúndu kjóll með undirfata innblástri sem er svo mikið í tísku í dag. Hann tók ég í Medium og hann passar fullkomnlega! Er hrikalega ánægð með hann og hlakka til að fara eitthvað fínt í honum. Svo var það pakki frá Beauty Bay, piéce de resistance, Naked 3 pallettan frá Urban Decay, sem ég var búin að segjast ekki ætla að kaupa. Eftir að hafa séð alla lofa þessa pallettu gat ég ekki sagt nei og pantaði mér eitt eintak (Naked og Naked 2 palleturnar mínar yrðu svo einmanna án númer 3). Sé ekki eftir því og hún er gullfalleg. Í næstu viku mun koma færsla um hana! 

Eigið góða helgi allir saman x


Wednesday, February 12, 2014

MAKEUP BRUSHES 101 | MUST HAVE FACE BRUSHES


In my last post I wrote about my favorite eye brushes, today I talk about my babies. My favorite face brushes. This could have been a really long post, I had the urge to pick plenty more but I managed to be good and pick 10. As I did in the last post, I'll tell you if I know of any dupes. But here we go, let's do this.

//Í síðustu færslu talaði ég um uppáhalds augnburstana mína, í dag er komin að gersemunum mínum. Mínir uppáhalds andlits burstar. Þetta hefði getað verið mikið lengri færsla, ég vildi velja miklu fleiri bursta en ég náði að minnka töluna niður í 10. Eins og í síðustu færslu þá mun ég reyna að benda ykkur á aðra bursta sem eru svipaðir. Við skulum henda okkur í þetta!


Starting off with the basic base brushes. The Sigma F80 and the Real Techniques Buffing brush are my favorite foundation brushes. They are both great for buffing the foundation into the skin and making it look  perfectly airbrushed. I use the F80 on days I am really taking my time with my make up. The Buffing brush is more of an everyday type of brush (it's great for a mineral powder as well). The affordable brushes I got from eBay (talked about them here) are great dupes for these two. For my concealer I've got two favorites, the Real Techniques Contour brush (which comes in the same set as the Buffing brush - The Core collection) and the Real Techniques Deluxe Crease Brush (Starter Kit). After applying concealer to my undereye area I buff it out with the Contour brush and if I am being a bit more specific I use the Deluxe Crease Brush. 

//Við byrjum á grunn burstunum. Sigma F80 og Real Techniques Buffing burstarnir eru æðislegir fyrir farða. Báðir blanda farðanum fallega inní húðina og húðin lítur út fyrir að vera fullkomnlega airbrushuð. Ég nota F80 meira þegar ég hef meiri tíma til að mála mig, Buffing burstinn nota ég oftar fyrir hversdags og er hann líka mjög góður í mineral púður. Ódýru burstarnir sem ég tala um hér eru mjög líkir þessum tveimur og eru frábærir ef þú ert að reyna að spara. Fyrir hyljara á ég tvö uppáhöld. Real Techniques Contour burstinn (kemur í sama setti og Buffing burstinn, Core Collection) og Real Techniques Deluxe Crease burstinn (kemur í Starter kittinu). Fyrst nota ég puttana til að setja hyljarann undir augun og svo blanda ég honum út með Contour burstanum, ef ég er að gera allt extra fínt nota ég Deluxe Crease burstann. 


Now to the other brushes. The ELF Powder Brush is my favorite for powder foundation (it works really well with liquids as well), super affordable and really soft. I also use it to set my foundation if I want a more flawless look. The Real Techniques Duo Fiber Face Brush I use to set my foundation lightly with powder and I also like it for my highlighter, it doesn't grab too much product so you wont look powdery or too highlighted. Now to the other two duo fiiber brushes, firstly the Sigma F50 which I mostly use for blush, I like this one for those mega pigmented blushes because it only grabs a tiny bit of product. The other duo fiber brush is the MAC 187, I used to use it for foundation but now I love it for bronzing up the face. It's really soft and blends everything naturally onto the skin. My other blush or bronzer brush of choice is the Real Techniques Blush Brush, it's big, soft and fluffy. Great for both bronzing and applying blusher. Lastly MAC 109 I use to contour my face, it's small and fits under my cheekbones perfectly (for cream contouring I use the RT Duo Fiber Contour Brush). Sigma's  F05 is very similar.

//ELF Powder burstinn er æðislegur fyrir púður farða (er líka mjög góður í blaut meik), ódýr og ótrúlega mjúkur. Ég nota hann líka til að setja farðann ef ég vil extra þekju. Real Techniques Duo Fiber Face burstann nota ég til að dusta smávegis af púðri yfir farðann eða til að highlighta. Burstinn tekur ekki upp of mikið púður svo allt er náttúrulegt og fínt. Næst eru tveir aðrir duo fiber burstar, fyrst Sigma F50 sem ég nota mest í kinnalit, aðallega kinnaliti sem eru mjög pigmentaðir. MAC 217 er annar duo fiber bursti en hann notaði ég eitt sinn mikið í farða en núna finnst mér hann bestur í sólarpúður. Hann blandar öllu svo náttúrulega í húðina. Annar bursti sem ég nota líka mikið í kinnalit eða sólarpúður er Real Techniques Blush burstinn, hann er stór, mjúkur og "fluffy". Síðast en ekki síst er það MAC 109 burstinn sem ég nota til að skyggja (fyrir kremskyggingu nota ég RT DF Contour Brush). Sigma F05 er mjög svipaður.


I somehow managed to forget to take pictures of my Beauty Blender, even though it's not actually a brush it needs an honorable mention. You get this egg shaped beauty drenched in water and squeeze the water out and then use it to press and roll everything into the skin. This is my absolute favorite for foundation, concealer and cream contouring. I love it and highly recommend it to anyone that hasn't tried it. I have tried some dupes of this, but nothing compares (I just ordered the RT sponge, which I've heard great things about). 

//Einhvernveginn náði ég að gleyma að taka myndir af Beauty Blender-num mínum. Þó hann sé tæknilega séð ekki bursti þarf ég að minnast á hann. Fyrir notkun bleytiru þetta hann vel og kreistir svo út vatnið. Þessi yndislegi egglaga svampur algjörlega minn uppáhalds til að setja á mig farða, blanda út hyljara og krem skyggingar. Ég elska hann og gæti ekki mælt meira með honum! Ég hef prufað nokkrar ódýari týpur af honum en ekkert jafnast á við þann upprunalega (ég er nýbúin að panta Real Techniques svampinn og er spennt að prufa, hef heyrt góða hluti um hann).


Monday, February 10, 2014

MAKEUP BRUSHES 101 | MUST HAVE EYE BRUSHES


I thought I would do a little MU Brushes 101. Which brushes are my favorites, how I care for them and all of that jazz. I think good quality brushes are essential for creating beautiful make up looks, but brushes don't have to cost a fortune. There are a lot of great brands that offer good quality brushes with affordable price tags. Such as Sigma and Real Techniques. In this post, I will be sharing with you my must have eye shadow and eyebrow brushes and some dupes (if I know of any). Enjoy!

//Ég ætla að gera nokkrar færslur um bursta, svona Förðunarburstar 101. Uppáhalds burstar, hvernig ég sé um þá og ýmislegt annað. Mér finnst góðir burstar vera nauðsynlegir til að gera fallegar farðanir. En burstar þurfa ekki að kosta annan handlegginn og það eru mörg fyritæki sem selja bursta á góðu verði. Til dæmis Sigma og Real Techniques. Í þessari færslu fer ég yfir mína uppáhalds bursta (eins og er, það breytist ansi oft) fyrir augun og augabrúnirnar, ég mun einnig benda ykkur á svipaða bursta á betra verði (ef ég get). Njótið!

MAC 195, MAC 263, SPOOLIE, MAC 239, SIGMA E55, RT BASE SHADOW BRUSH, MAC 217, MAC 219, MAC 210.


Starting it off with my eye liner brush of choice, the MAC 210. It's tiny and makes everything a lot easier. Next, a pencil brush is great for a lot of things, like smudging out eyeliner and doing lower lash line work. This is the MAC 219 but the Sigma E30 is just as good. The holy grail blending brush is the MAC 217. This brush or a brush similar to this one (Sigma E25 is very similar) is the perfect blending brush, it works wonders. Just trust me, I don't know what I would do without this little guy. For applying eye shadow bases and creams, I love my super soft Real Techniqes Base Shadow Brush (comes in the Starter Set). For pressed pigments and such, I like the E55 from Sigma. Lastly, the MAC 239 is my favorite for applying eye shadows to the lid, it packs on the color perfectly (the Sigma E55 is the closest dupe I know of, but it is a lot larger).

//Við byrjum á eye liner burstanum sem mér finnst virka best, MAC 210. Pínkulítill og gerir lífið auðveldara. Næst er það svokallaði "pencil" burstinn, góður í ýmislegt eins og að mýkja eyeliner og æðislegur fyrir augnskugga undir augun. Þessi á myndinni er MAC 219 en Sigma E30 er mjög svipaður. Nú svo er það, uppáhalds burstinn minn, hinn heilagi MAC 217. Þessi fullkomni blöndunarbursti gerir allt svo miklu auðveldara (Sigma E25 er nánast alveg eins). Veit ekki hvar ég væri án hans (ok dramatísk). Treystu mér, hann er algjör draumur og nauðsynlegur í burstasafnið. Fyrir kremskugga og grunni, finnst mér best að nota ofur mjúka Real Techniques Base Shadow Brush (kemur í Starter settinu). Fyrir pressed pigment og slíkt finnst mér E55 frá Sigma vera mjög góður. Síðast en alls ekki síst, er það MAC 239. Uppáhalds í að setja augnskugga á augnlokið. Hann er í fullkomininni stærð og "pakkar" litnum vel á (Sigma E55 er svipaður, en talsvert stærri).


These are the brushes I use most often for my eyebrows. Starting off with the not-so luxurious but necessary spoolie brush. This one I got while I was studying Make Up Artistry, but any spoolie brush works just as well (the spoolie on the Anastasia Brow Wiz is really good). Running a spoolie through the eyebrows both before and after applying any product is a crucial step in my routine. Firstly to comb the hairs in the right place, secondly to spread the product evenly and make everything look more natural. Next up, the MAC 263, this is my favorite brush to apply brow products (right now. I used to use the Sigma E65 and the flat liner brush from BH Cosmetics). It's synthetic so it's great both for powder and creams. Lastly, the MAC 195 (Sigma F75 is pretty much identical). I use it to clean up underneath the eyebrow after I fill them in, it makes them look perfect.

Next time I will be showing you my must have face brushes! Hopefully you found this helpful and if you have any brush recommendations, please let me know in the comments!

//Þetta eru burstarnir sem ég nota oftast fyrir augabrúnirnar mínar. Fyrst er það ótrúlega óspennandi  en afar nauðsynleg greiða. Ég fékk þessa þegar ég lærði í Mood School en hvaða greiða sem er virkar vel (sú sem er á Anastasia Brow Wiz er mjög góð). Ég nota hana bæði fyrir og eftir að ég fylli inn í augabrúnirnar. Fyrst til að greiða hárin í rétta átt og svo til að dreifa betur úr litnum og gera allt náttúrulegra. Næst er það MAC 263, uppáhalds augabrúnaburstinn minn (eins og er, ég notaði einu sinni Sigma E65 og beina burstann frá BH Cosmetics). Hann er úr gervihárum svo hann er góður bæði í púður og krem. Síðast er það MAC 195 (Sigma F75 er nánast alveg eins). Ég nota hann til hreinsa til undir augabrúninni með hyljara eftir að ég fylli inn, það gerir þær fullkomnar.

Næst mun ég tala um mína uppáhalds andlitsbursta. Vonandi fannst ykkur þetta fróðlegt!

PS. As you guys might have noticed, this site is now www.elinlikes.com, hurray! x

PS. Eins og þið tókuð kannski eftir, þá er síðan núna www.elinlikes.com (nýr gjafaleikur bráðlega) Húrra húrra!. (Öll like-in á færslurnar hurfu þegar ég breytti) x 




Friday, February 7, 2014

REVIEW | LIME CRIME VELVETINE IN SUEDEBERRY




I ordered a few goodies from BeautyJoint this last month, mostly necessities like lashes for my kit and a back up of my favorite blush, Heather Silk from Wet N Wild. While I was scrolling through the pages, I saw that they have started selling Lime Crime products. I've always been intrigued by the company, it's totally cruelty free and is also vegan, which is always a plus. I've heard plenty of good things about their beautiful vibrant lipsticks and their super long lasting Velvetines. I happily added one of each to my cart. 

I haven't tried the lipstick yet, but I'll keep you posted on that later on. But holy mama, I think I've found a new favorite lip product. I chose the shade Suedeberry from the Velvetines line. It's a vibrant red with  a bit of orange. The consistency of these so called Velvetines, is very thin and liquid y. It comes with a typical lip gloss applicator, it's very easy to apply and opaque in one swipe! It dries to a very, very matte finish but doesn't dry out your lips (do bare in mind to scrub them a bit before applying). The best thing about these is that it stays on like no other! Kiss proof and you can eat a big juicy meal without looking like the Joker afterwards (I ate a big pizza and the color didn't move). I am so happy I tried this and will definitely be getting the other two shades! I got mine on beautyjoint.com for 20$.

//Ég keypti nokkrar vörur frá BeautyJoint í síðasta mánuði, aðallega nauðsynjar eins og augnhár fyrir kittið og auka stykki af uppáhalds kinnalitnum mínum, Heather Silk frá Wet N Wild. Þegar ég var að skoða síðuna sá ég að þau eru byrjuð að selja Lime Crime. Ég hef alltaf verið heilluð af fyrirtækinu, það er algjörlega cruelty free (ekki testað á dýrum) og vegan! Sem er alltaf plús. Ég hef heyrt svo margt gott af fallegu varalitunum þeirra og Velvetines sem eiga að endast eins og draumur. Ég bætti glaðlega einu af hvoru í körfuna hjá mér.

Ég hef ekki enn prufað varalitinn, ég læt ykkur vita með hann seinna. En drottinn minn dýri, ég held ég hafi fundið nýja uppáhalds vöru. Ég valdi litinn Suedeberry frá Velvetines línunni. Hann er bjartur rauður með smá appelsínugulu. Áferðin á þessum svokölluðu Velvetines er þunn og fljótandi. Kemur með týpiskum gloss bursta, mjög auðvelt að setja á varirnar og þekur vel í fyrstu stroku! Þegar hann þornar verður hann mjög mattur, en þurrkar ekki varirnar (best er samt að skrúbba varirnar aðeins áður). Það besta við hann er að hann endist hrikalega vel! Hæfur í kossa þar sem hann smitast ekki og ég gat borðað heila safaríka máltíð án þess að líta út eins og Jókerinn (fékk mér pizzu og liturinn haggaðist ekki). Ég er svo glöð að hafa loksins splæst í einn og ætla ég klárlega að kaupa hina tvo litina. Ég keypti minn á beautyjoint.com á 20$.


Blogger Template designed By The Sunday Studio.