Wednesday, November 25, 2015

CHRISTMAS GIFT GUIDE #1


I don't think I've ever done a post like this, but I enjoy seeing them on other blogs so I thought I'd join the party and do a few gift guides/wishlist posts for christmas (you now, to ease myself back in to the blogging game). Here are a few things that I own and love or I would like to see wrapped up under the christmas tree!

1. Morphe 35W Eyeshadow Palette This is a palette I love and I think everyone should have at least one Morphe palette 2. LA Splash Liquid Lipsticks are simply some of the best ll's on the market 3. First Aid Beauty Holdiay Cheers this set is bloody amazing, all of the star products (all full size except the cleanser) together with a very good looking price tag 4. Morphe Brushes are becoming a staple in my collection, they are very high quality at a good price and are definitely worth looking into 5. Daniel Wellington Watches are gorgeous, duhh! Who wouldn't want one? (15% off using holiday-elin as a code) 6. Sigma Spa Mats genious gift for the person who owns a whole lot of brushes and wants to get them cleaner faster (and better) 7. theBalm Manizer Sisters all three together in one, beautiful! 8. Facepaint by Lisa Eldridge the perfect book for beauty lovers all over, stunning book where Queen Eldridge goes through the story of makeup 9. Herbivore Activate is a great pore cleansing mask plus the packaging is just flawless (definitely instagram worthy) 10. Völuspá Candles don't only smell delicious, they also look stunning. 

There ya go! For the 100th time, I'm sorry I haven't been blogging. I will try my best not to disappear so often but you know how it is, life just gets in the way! I do upload on Instagram (@elinstefans) quite often and I am very active on snapchat >> elinlikes (in Icelandic though), so feel free to follow me on there!

//Ég held ég hafi aldrei gert svona færslu áður en mér finnst gaman að skoða þær hjá öðrum þannig ég ákvað að skella í svoleiðis sjálf, hér er fyrsti af nokkrum gjafahugmynda/óskalistunum sem ég mun setja inn fyrir jólin!

1. Morphe 35W augnskuggapalletta er í miklu uppáhaldi hjá mér og finnst mér að allir ættu að eiga allavega eina Morphe pallettu 2. LA Splash Liquid Lipsticks eru hreinlega með þeim bestu á markaðinum 3. First Aid Beauty Holiday Cheers líklegast eitt besta jólasett sem ég hef séð, stjörnuvörurnar saman á einum stað á fáránlegu verði (allar í fullri stærð nema cleanserinn)! 4. Morphe Brushes safnið mitt stækkar ansi ört enda eru þetta hágæða burstar á flottu verði, mæli mikið með þeim 5. Daniel Wellington úr eru gullfalleg, döhh. Hver vill ekki eitt svoleiðis?? (15% afsláttur með kóðanum holiday-elin) 6. Sigma Spa Mottur snilldargjöf fyrir þá eiga nóg af burstum og vilja þrífa burstana vel og fljótlega 7. theBalm Manizer Sisters allar þrjár saman í einni pallettu, bjútífúl! 8. Facepaint by Lisa Eldridge fullkomin bók fyrir förðunarelskendur um allan heim, virkilega flott bók þar sem drottningin Lisa Eldridge fer yfir sögu förðunar 9. Herbivore Activate er góður djúphreinsunar maski í fáránlega fínum umbúðum (klárlega instagram worthy) 10. Völuspá kerti lykta ekki bara vel heldur líta einstaklega vel út á hillunni!

Þar höfum við það! Í hundraðasta skiptið vil ég segja fyrirgefið mér fyrir að hafa ekki verið að blogga. Ég mun gera mitt besta að hverfa ekki í langan tíma aftur! Ég er þó ansi virk á instagram >> elinstefans og á snapchat >> elinlikes spjalla ég daglega!

post signature

Sunday, November 1, 2015

VIDEO • CURRENT FAVORITES & SNAPCHAT Q&A



NARS SHEER GLOW - GOBI // LAURA MERCIER SETTING POWDER - TRANSLUCENT // ANASTASIA BEVERLY HILLS WORLD TRAVELER PALETTE // MORPHE BRUSHES - 06F CONTOUR PALETTE // MORPHE E38 & M504 // SIGMA E15 // MORPHE GEL LINER - SLATE // FIRST AID BEAUTY - FACIAL RADIANCE OVERNIGHT MASK // MOROCCAN OIL - INTENSE CURL CREAM // DANIEL WELLINGTON WATCH (www.danielwellington.com - 15% off using “elinlikes” as a coupon code) // HI SMILE TEETH PEROXIDE FREE TEETH WHITENING KIT (www.hismileteeth.com - 20% off using “elin20” as a coupon code)

post signature

Sunday, October 25, 2015

VIDEO - CRANBERRY SMOKEY







Yesterday I finally filmed a new video for YouTube, I created a cranberry smokey eye using my new Showtime eyeshadow from Make Up Geek (it’s perfect, you need it). As per use, the video is in Icelandic - but you are more than welcome to mute my ass and watch!

A list of products used is in the down bar on Youtube x

PS. I have a ring light now! Now I'll become even more selfie crazed..

//Í gær tók ég loksins upp nýtt myndband fyrir YouTube, ég gerði cranberry smokey með nýjum augnskugga frá Make Up Geek sem heitir Showtime (hann er gull, you need it). Endilega horfið - subscribe, comment og like eru alltaf velkomin!

Vörulisti er í “the down bar” inná Youtube x

PS. Ég á ringlight! Nú verð ég enn meira selfie sjúk..


post signature

Sunday, October 4, 2015

REVIEW • THEBALM MEET MATT(E) HUGHES


COMMITTED* : A PINKY/PEACHY NUDE

CHARMING* : A MAUVE

DEVOTED* : A BRIGHT RED

It's time for my favorite thing, liquid lipsticks. The Balm recently (or not so recently) added liquid lipsticks to their range and they're called Meet Matt(e) Hughes. Available in 8 beautiful shades ranging from nudes to bright pinks up to dark reds. I was lucky enough to receive the three shades that looked fancied me the most and I must say, theBalm did a good job.

As with all products from theBalm, the packaging and shades names are both pretty and fun. It's got a classic doe foot applicator that I find works pretty well for application, a minty scent that I like and the formula is like an in between of the velvety smooth Bourjois Rouge Edition Velvet (review) and liquidy-ness of the LA Girl Matte Pigment Glosses (review). Fully opaque at first swipe, totally matte within a few minutes and quite long lasting with out drying out the lips. Because of the non-dryness it doesn't last quite as well as some others, it will rub off when you eat or drink (especially in the middle) but if you're not doing all of that, you should be fine for a good 5-6 hours.

I like these, I think they did a good job, especially with the shade selection. Charming has become a big favorite of mine and the price isn't bad either, only 2890 ISK ($17) on lineup.is!

//Það er kominn tími á uppáhaldið mitt, fljótandi varaliti. The Balm bætti nýlega (eða ekki nýlega) liquid lipsticks við í línuna sína og kallast þeir Meet Matt(e) Hughes). Þeir eru í boði í 8 fallegum litum; allt frá nude til bjartra bleika til dökkrauðra. Ég var svo heppin að fá þá þrjá sem heilluðu mig mest og ég verð að segja, theBalm stóð sig með prýði.

Eins og með allar vörur frá theBalm þá eru pakkningarnar og nöfnin bæði sæt og skemmtileg. Ásetjarinn er klassískur doefoot (íslenska takk?) sem mér finnst virka ágætlega, með góðri myntu lykt og formúlan er eins og blanda af flauelsmjúku Bourjois Rouge Edition Velvet (færsla) og fljótleika LA Girl Matte Pigment Gloss (færsla). Þeir þekja alveg í fyrstu stroku, þorna alveg mattir innan nokkra mínútna og endast nokkuð lengi án þess að þurrka varirnar. Þar sem þeir þurrka varirnar ekki þá endast þeir ekki alveg jafn vel og margir aðrir fljótandi varalitir, þessir munu fara af við það að borða og drekka (aðallega í miðjunni) en ef þú ert ekki að því þá endast þeir í alveg 5-6 klukkutíma án vandamála.

Ég er hrifin af þessum, theBalm stóð sig virkilega vel með litina, Charming er klárlega í miklu uppáhaldi. Þeir eru líka á fínu verði, 2890 krónur fyrir stykkið inná lineup.is - ég mæli með! 

post signature

Tuesday, September 29, 2015

MY GO-TO BLUSHES


MAC MINERALIZED BLUSH - WARM SOUL, MILANI BAKED BLUSH - LUMINOSO, MAC POWDER BLUSH - MELBA, TARTE AMAZONIAN CLAY 12-HOUR BLUSH - EXPOSED


Back in the day I was blush obsessed, I found myself buying every blush on the market (seriously), and I tried and tested most of the shades the world has to offer. But now when the blusher obsession has cooled down a bit, I find myself reaching for the same ones over and over again, here are my go-to blushes.
Starting off with my all time favorite blush, Luminoso from Milani, the queen of all blushes. It's peachy perfection with a gorgeous glow without any obnoxious glitters. When I want something a tiny bit more natural I go for Warm Soul from MAC, like Luminoso it's a baked blush so it also has that beautiful non-glittery glow. This one isn't as peachy, it's almost like a bronzy peach.
The next two aren't quite as glowy and juicy as the baked blushes but they deserve a mention, because, believe it or not, I don't always want a intense cheek. Firstly there is a cult favorite, Melba from MAC, a beautiful matte warm peach that looks very natural on the cheeks but gives that sumthin' sumthin'. Last but certainly not least is Exposed from Tarte, the most natural "barely there" shade I have in my collection. It's a very soft plummy pink that works perfectly when I don't want to distract from the eyes or lips.
What are your go-to blushes?
//Fyrir nokkrum árum var ég kinnalita sjúk, ég keypti alla kinnaliti sem ég sá og hef prófað flesta liti sem alheimurinn hefur uppá að bjóða. Núna þegar kinnalita brjálæðið í mér hefur róað sig niður virðist ég alltaf teygja mig í sömu kinnalitina aftur og aftur, hér eru mínir go-to kinnalitir.

Byrjum á mínum allra uppaáhalds, Luminoso frá Milani. Hann er hinn fullkomni ferskjulitur sem gefur húðinni fallegan ljóma án glimmers. Þegar ég vil eitthvað aaaðeins náttúrulegra fer ég yfir í Warm Soul frá MAC, hann er bakaður kinnalitur eins og Luminoso og gefur þar af leiðandi fallegan ljóma. Liturinn er eiginlega bronsaður ferskjulitur, hrikalega fallegur.

Næstu tveir eru báðir mattir og eru nokkuð náttúrulegri en bökuðu kinnalitirnir. Melba frá MAC er klassík í beauty heiminum en hann er mjög fallegur hlýr ferskjulitur sem gefur húðinni fallegan lit án þess að verða of klikkaður. Síðast en alls ekki síst er það síðan Exposed frá Tarte, þessi er líklegast náttúrulegasti kinnaliturinn sem ég á. Léttur plómubleikur sem hentar fullkomnlega þegar ég vil ekki draga athyglina frá augunum eða vörunum.

Hverjir eru þínir uppáhalds kinnalitir?
post signature

Sunday, September 27, 2015

ILUVSARAHII MASTERCLASS IN PICTURES








 





After a whole month without a blog post, I'm easing myself back into the swing of things, starting with a little recap of the make up masterclass I attended two weeks back. Karen Sarahii, who is better known as iluvsarahii on instagram where she has over 1.8 million followers, came to little old Iceland and held a masterclass and I, of course, had to be there. I had a lot of fun, saw some beautiful make up and met some lovely people - all in all a great night!

PS. I simply had to take a little break from blogging, I've been working like crazy as well as moving so I've been super stressed and uninspired to blog. I'm not a big fan of squeezing out a crappy blog post 'just because', sometimes it's necessary to take a step back and come back refreshed!

//Eftir heilan mánuð án bloggs er ég að koma mér í þetta aftur og ætla að byrja á smá recap-i á make up masterclass sem ég fór á fyrir um tveimur vikum. Karen Sarahii, sem er betur þekkt sem iluvsarahii á instagram þar sem hún er með yfir 1.8 milljón followers, kom á gamla góða Ísland og hélt námskeið og ég þurfti auðvitað að mæta. Ég skemmti mér konunglega, sá fallegar farðanir og hitti frábært fólk - allt í allt var þetta frábært kvöld!

PS. Ég hreinlega þurfti að taka mér smá pásu á blogginu, ég hef verið að drukkna úr vinnu og stressi vegna flutninga og vildi ekki kreista út lélegri bloggfærslu þegar ég var ekki í stuði fyrir það. Stundum er nauðsynlegt að stíga aðeins til baka og koma ferskur til baka!

post signature

Monday, August 24, 2015

YVES SAINT LAURENT • PRETTY METALS FALL 2015






This summer I was gifted a few items from the Pretty Metals collection from Yves Saint Laurent, it's their fall collection and it's pretty gorgeous. I have been testing and trying the products since receiving them and this rocker collection is making me very happy. 

The star of the collection is the Metal Clash* eyeshadow palette. It's beautifully packaged (duh) and the inside is just as pretty. There are five beautiful shades; a light lilac, a reddy purple, chocolate brown, a glittery gold (with a green hint) and a dark plum shade that together create a killer smokey eye. As with most YSL eyeshadows they are silky smooth, pigmented and easy to blend. Keeping with the smokey vibes, there are the Couture Kajal 3-in-1 Khol Eyeliners* (that's a mouth full). These kajals are available in four different shades but I went for the black one (because I'm adventurous like that). It's a creamy liner that works both as a typical liner and a cream shadow. I feel these are best smudged out for a smokey feel or on the waterline as they last well on there!

For me, the star of the show is the Powder Compact Radiance Perfection Universelle*. It's a incredibly smooth powder that mattifies without looking cakey whilst blurring imperfections. I've been using this to set my under eye concealer and it works perfectly, it keeps everything in place and makes my under eye area look, may I say, flawless! Bloody brilliant.

Hurray for fall collections!

//Í sumar fékk ég nokkrar vörur úr gullfallegu Pretty Metals* haustlínu Yves Saint Laurent. Ég hef verið að pota í og prófa þær vörur sem ég fékk í svolítinn tíma og þessi rokkara lína er að gera mig ansi spennta fyrir haustinu.

Stjarna línunnar er Metal Clash* augnskuggapallettan. Eins og pakkningarnar eru nú fallegar (döh) þá er innihaldið alveg jafn fallegt en þar leynast fimm dásamlegir augnskuggar. Ljós lillafjólublár, rauðfjólublár, súkkulaði brúnn, glimmeraður gylltur (með grænum blæ) og dökkur plómu litur sem saman framkalla virkilega seiðandi smokey farðanir. Eins og með flesta YSL augnskugga þá eru þessir silkimjúkir, litsterkir og auðveldir í blöndun. Ef við höldum áfram í smokey gírnum þá eru Couture Kajal 3-in-1 Khol Eyeliners* líka í línunni og koma þeir í 4 litum. Ég valdi svartan, því ég er svo ævintýragjörn en þeir eru kremaðir linerar sem hægt er að nota á klassískan hátt en einnig sem augnskugga. Mér finnst hann bestur smudgaður út fyrir smokey farðanir en hann endist líka mjög vel á vatnslínunni!

Uppáhaldið mitt úr línunni er þó Powder Compact Radiance Perfection Universelle*. Það er einstaklega mjúkt púður sem mattar án þess að verða cakey og blurrar ójöfnur. Ég hef verið að nota það til að setja hyljarann undir augunum og það hentar fullkomnlega í það verk, heldur öllu á sínum stað og svæðið lúkkar lýtalaust! Fáránlega gott.

Húrra fyrir haustinu!
post signature

Wednesday, August 12, 2015

VIDEO • FAVORITE AFFORDABLE/DRUGSTORE MAKE UP



Well hello there, my darling readers. Yes, I've been a bad blogger (yet again) but I am back now and I've got a lot of things to show you. Today I finally uploaded my Favorite Affordable/Drugstore Make Up video on to my YT channel, like with all my other videos it's in Icelandic. But if you like listening to ramblings in a foreign language, go right ahead and watch! If that isn't the case, you can simply read throught the list of products down below. 

I'll see you next week with a spanking new post x

//Góðan og blessaðan daginn kæru lesendur. Ég hef verið lélegur bloggari (enn og aftur) en ég er komin til baka og hef ýmislegt skemmtilegt að sýna ykkur. Í dag setti ég loksins inn nýtt myndband, mínar Uppáhalds Ódýru/Drugstore vörur eru núna finnanlegar á YT rásinni minni. Ef þér finnst gaman að hlusta á mig blaðra þá máttu endilega horfa, ef ekki þá geturu einfaldlega lesið yfir listann hér fyrir neðan! (Ef þið opnið myndbandið inná YT þá er ég búin að linka á umfjallanir um vörurnar & hvar hægt er að versla þær í "the down bar")

Ég sé ykkur svo í næstu viku með glænýja færslu x
(Endilega addaðu mér á snapchat! : elinlikes)

SKIN//HÚР5 Sec Blur Primer - Garnier, Angel Veil - NYX. Healthy Mix Serum - Bourjois, True Match - L’oreal, Infallible Pro Matte - L’oreal, Fit Me Concealer - Maybelline, HD Pro Conceal - LA Girl, Stay Matte - Rimmel. Contour Kit - Sleek, Undetectable Cream Bronzer - Sonia Kashuk, Contour Palette* - Morphe Brushes. Baked Blushes - Milani.

EYES//AUGU Eyebrow Kit - ELF. 24 Hr Color Tattoo - Maybelline, Shadow Eyez* - Milani, Scandaleyes (Nude) - Rimmel, Liquid Liner - NYC. Eyeshadow Palettes (Original & Sunset) - Sleek, 35W & 35C* Eyeshadow Palettes - Morphe Brushes.

LIPS//VARIR Endless Lip Liners (Natural) - LA Girl. Megalast Lip Colors - Wet N Wild, Creme Lipsticks* - LA Girl, Nude Delight - Rimmel, Matte Flat Finish Pigment Gloss* - LA Girl, Color Elixirs - Maybelline.

post signature

Friday, July 24, 2015

WORTH THE SPLURGE • HIGH END MAKEUP


As much as I like a good affordable product, there's no greater pleasure than opening up that luxurious product that makes you feel like a queen (too dramatic?). I wanted to share with you guys some of my favorite splurge-y products, the ones that when people ask me "is it worth the splurge?", I respond with a "hell yeah"! 

Kicking things off with a favorite I discovered last year, the Top Secrets All-in-One BB Cream* from YSL (review). Now I'm not a fan of "BB Creams" but this one owns my heart, making my skin look like flawless yet natural (they also get kudos for offering such a light shade, we pale people appreciate that!) Staying in the flawless skin department, Becca Shimmering Skin Perfector in Opal creates the most gorgeous highlight you'll ever find and the Hourglass Ambient Lighting Palette (review) finishes the face off in a way other powders just don't. 

Laguna bronzer from Nars has been a cult favorite for years and I've owned three, the reason behind that is simple; it's the perfect bronzer. Not too light nor too dark, not completely matte nor shimmery, not too cool nor too warm. Another cult favorite is the Reve De Miel lip balm from Nuxe, now this is a little tub of magic. Seriously, my lips haven't been chapped since I got it - just soft as a baby's bum.

Ending things off with the eyes, firstly the Grandiose mascara from Lancome (review). This weird little "swan" brush makes my short stubby lashes look long and luscious and I'm already on my third tube (fun fact : my review on this mascara kinda "broke the internet" for me as Temptalia mentioned it in a Sunday Link Love, it was a good day). And lastly, the Dolce Vita palette from Charlotte Tilbury (review). I gifted this to myself when I reached a blogging goal and oh lord I felt so special when it finally came to my house. The buttery texture, gorgeous shades and glittery goodness makes for one incredible eye look.

I know not everyone likes a lot of reading but hey, sometimes you gotta make a very long blog post! What luxury products do you love?

//Eins og mér finnst gaman að finna ódýrar og góðar snyrtivörur þá er hreinlega ekkert sem jafnast á við lúxus vörur sem láta manni líða eins og drottningu. Mig langaði að deila með ykkur nokkrum vörum, vörunum sem þegar fólk spyr mig "er það þetta þess virði" þá svara ég "ójá"!

Byrjum á uppáhaldi sem ég uppgötvaði síðasta sumar, Top Secrets All-in-One BB kremið frá YSL* (færsla). Ég er vanalega ekki BB krem pía en þetta á hjartað mitt, það gerir húðina mína fullkomna en jafnframt náttúrulega (og YSL fær rokkstig fyrir að bjóða uppá svona ljósan lit, við hvíta fólkið þökkum kærlega fyrir það)! Höldum okkur við lýtalausa húð, Becca Shimering Skin Perfector í litnum Opal gefur fallegasta highlight sem ég hef fundið og Hourglass Ambient Lighting pallettan (færsla) klárar húðina á hátt sem önnur púður hreinlega geta ekki.

Laguna bronzerinn frá Nars er vel þekktur í snyrtiheiminum og ég hef átt þrjá, ástæðan fyrir því er einföld : það er hið fullkomna sólarpúður. Ekki of dökkt né of ljóst, ekki of matt né "shimmery" og ekki of kalt né of hlýtt. Önnur vara sem er ansi þekkt er Reve De Miel varasalvinn frá Nuxe, þessi litla krukka er full af töfrum. Án gríns, þá hafa varirnar mínar aldrei verið mýkri - eins og barnarass.

Endum hlutina á augnsvæðinu, Grandiose maskarinn frá Lancome (færsla) gerir litlu ljótu augnhárin mín löng og þykk með sínum furðulega svana bursta. Ég er nú þegar á minni þriðju túbu (skemmtileg staðreynd : færslan mín um þennan maskara "broke the internet" eiginlega fyrir mig þar sem Temptalia minntist á hana í Sunday Link Love, það var góður dagur). Síðast en alls ekki síst er það Dolce Vita pallettan frá Charlotte Tilbury (færsla). Pallettan var gjöf frá mér til mín þegar ég náði bloggmarkmiði í fyrra og ég hef sjaldan verið spenntari yfir pakka. Mjúku augnskuggarnir, fallegu litirnir og fullkomna glimmerið gera einstaklega fallegt augnlook.

Ég veit að sumir nenna ekki að lesa langar færslur en hey, stundum þarf ég bara að blaðra. Hverjar eru þínar uppáhalds "lúxus" vörur?
post signature

Tuesday, July 21, 2015

REVIEW • GERARD COSMETICS LIPSTICKS



Kimchi Doll

Underground

Rodeo Drive

1995

Yes, I have for you YET another lipstick review - this time it's the ever popular lipsticks from the YouTube famous brand Gerard Cosmetics. If I'm being completely honest this brand has never really caught my interest, I'm one of those that doesn't really love jumping on the super hyped up band wagon but when my friend got a 50% off coupon I thought "let's give them a go". 

The packaging is alright, it's gold and shaped like a MAC lipstick and made out of plastic. I picked up four shades; Kimchi Doll - a very pale peachy pink created by YT sensation Sophia Chang, Underground - a gorgeous "greige" (grey beige), Rodeo Drive - a rosy pink and 1995 - a warm medium brown created by Jaclyn Hill. The lipsticks are all quite pigmented and have a demi-matte finish (1995 is a bit more matte than the others). I felt the texture to be quite waxy, which made them feel a bit cheap plus they dried out my lips and only lasted for about 2-3 hours before I had to reapply.

All in all, I am not too keen on these. The shades I picked up are very pretty (Underground is my favorite at the moment as I don't have anything like it) but I don't feel they're worth the $19 price tag. Have you tried these? 

//Já, ég er mætt aftur með enn eina varalitafærslu. Að þessu sinni er ég að tala um vinsælu varalitina frá YouTube fræga merkinu Gerard Cosmetics. Í hreinskilni sagt þá hef ég aldrei verið spennt fyrir merkinu en þegar vinkona mín fékk 50% afsláttarkóða þá ákvað ég að prófa. 

Pakkningarnar eru ágætar, gylltar úr plasti í laginu eins og MAC varalitur. Ég keypti fjóra liti; Kimchi Doll - mjög fölur ferskjubleikur hannaður af Sophia Chang, Underground - gullfallegur "greige" (grár beige), Rodeo Drive - rósableikur og 1995 - hlýr miðlungs brúnn sem var hannaður af Jaclyn Hill. Varalitirnir eru allir vel pigmentaðir og hafa demi-matta áferð (ekki alveg mött en næstum), 1995 var þó mattastur af þeim fjórum. Mér fannst formúlan nokkuð vax-leg (eins og kertavax) sem heillaði mig ekki alveg plús þeir þurrkuðu á mér varirnar og entust ekki lengur en 2-3 klukkutíma á vörunum.

Allt í allt er ég ekki nógu ánægð með þá. Litirnir sem ég valdi eru mjög sætir (Underground er í miklu uppáhaldi þar sem ég á engan líkan honum) en mér finnst þeir ekki 19 dollara virði. Hefur þú prófað þá?
post signature

Thursday, July 9, 2015

REVIEW • CLINIQUE POP LIP COLOUR



BEIGE POP 04 (Perfect paired with a darker lipliner // fullkominn paraður með dekkri varablýant)

POPPY POP 06

I am pretty much a stranger when it comes to Clinique, I've tried a few things from the brand here and there but never major. I've been tipping my toes into the Clinique waters after receiving two of the Pop Lip Colour lipsticks and I gotta say, I'm impressed. 

The Pop lipsticks come in an array of 16 beautiful shades, I've got two; Beige Pop* and Poppy Pop*. Both lipsticks are very pigmented, buttery smooth and feel extremely comfortable on the lips. They have a soft sheen finish to them, not too glossy nor too matte - just the perfect in between. They last all day on the lips without feeling drying or bleeding into fine lines. 

Clinique calls it a "Colour+Primer" which at first had me thinking it was a gimmick but I forgive them because the formula is pretty perfect. All I know is that I want more - Melon Pop, I am coming for ya! Have you tried these? 

//Ég þekki ekki mikið til Clinique, ég hef prófað nokkrar vörur hér og þar en aldrei neitt almennilega. En fyrir stuttu fékk ég senda til mín tvo af Pop Lip Colour varalitunum frá merkinu og ég var sko ekki svikin!

Pop varalitirnir eru í boði í 16 fallegum litum og ég valdi mér Beige Pop* og Poppy Pop*. Báðir varalitirnir eru litsterkir, mjúkir sem smjör og mjög þægilegir á vörunum. Þeir hafa léttan glans - ekki glossaðir og ekki mattir, bara fullkomin miðja. Það besta er að þeir endast allan daginn á vörunum án þess að þurrka þær eða að blæða í línur.

Clinique kallar þá "Colour+Primer" sem mér fannst hálf hallærislegt fyrst en ég fyrirgef þeim það því að formúlan er nokkuð fullkomin. Ég veit allavega að ég vil fleiri - Melon Pop, ég þrái þig! Hefur þú prófað Pop litina frá Clinique?

post signature

Blogger Template designed By The Sunday Studio.