Friday, May 30, 2014

REVIEW | YVES SAINT LAURENT ROUGE VELUPTÉ #3 ULTIMATE BEIGE

I've already told you that I am on a bit of a lip product kick, so don't be surprised to see a lot of lip product posts coming up real soon. I guess I've become a member of the Lip Product Addict club. Recently, Hagkaup (a store in Iceland) was having a Tax Free sale (around 20% off), so I, of course had to take advantage of the discount! I finally got myself a Yves Saint Laurent lipstick. The Rouge Volupté in shade number 3, also known as Ultimate Beige.

This is very much a 90's lip, although it is looking a tad bit darker on camera. It's a difficult color to describe, a brown peachy nude? Let's go with that. I will admit that the main reason I've wanted a YSL lipstick for so long, is because of the packing, I mean it is just absolutely stunning. But after trying it and wearing it a few times, I can see why these are so popular. The formula is like no other, it's the creamiest thing I've ever put on my lips and it glides on like butter (literally like butter, warm butter). It's very pigmented and has a beautiful glossy finish. It also lasts pretty long for such a glossy product and wears really nicely. Can you tell I like this product?

So, my conclusion is this : If you have been thinking about getting a Rouge Velupté, go for it. It's that good. I know I will adding a few more shades in to my collection. 

//Eins og ég sagði í fyrri færslu, þá er ég að missa mig í vörum fyrir varirnar, svo ekki láta það koma þér á óvart ef það verða margar varalita færslur á næstunni. Ég er víst orðin ein af þessum lip product addicts. Það var Tax Free í Hagkaup fyrir stuttu og greip ég tækifærið, að sjálfsögðu. Ég leyfði mér loksins að splæsa í Yves Saint Laurent varalit. Rouge Velupté í lit númer 3, einnig þekktur sem Ultimate Beige.

Þessi litur hrópar 90's en hann kemur aðeins dekkri út á myndunum. Það er mjög erfitt að lýsa litnum, en ég myndi segja brúnn, ferskju nude litur, já segjum það bara. Ég viðurkenni að aðal ástæðan fyrir því að mig hefur langað í þessa varaliti svona lengi, er útaf pakkningunni, enda guðdómleg. En eftir að hafa notað hann nokkrum sinnum, skil ég vel afhverju þessir varalitir eru svona vinsælir. Áferðin er ólík öllu öðru sem ég hef prufað, hann er svooo kremaður og bráðnar á vörunum (eins og smjör). Hann er líka vel pigmentaður og glansar fallega. Hann endist ágætlega og er þægilegur á vörunum. Er nokkuð augljóst að ég elska þennan varalit?

Ef þú hefur verið að pæla í að kaupa þér Rouge Velupté varalit, go for it! Hann er það góður. Ég veit að ég mun bæta fleiri litum í safnið, hægt og rólega.Monday, May 26, 2014

FACE OF THE DAY | EASY SUMMER MAKE UP FT. ELF

I recently received some products from ELF and I thought I would use them to achieve an easy summer make up. Bronzy skin, lashes and a bright lip. I've tried quite a few ELF products and so far they've all been really good. I've already raved about their Eyebrow Kit and brushes on my blog. I was super excited to try some of their new Baked products and the bronzer is definitely my favorite out of the bunch, I got the shade Bora Bora and it's very nice for us fair to medium skin toned gals. 

This look was super easy to achieve. After applying foundation, concealer and a tiny bit of setting powder, I filled in my brows using the ELF Eyebrow Kit in Medium with a MAC 263 brush (no surprise there). I used the ELF Jumbo Eyshadow Stick in Little Miss Thing on my eyelids and blended the edges with my fingers, I then took a  fluffy brush and dusted a bit of the Baked Bronzer in the crease. After doing my eyeliner (very badly, it was one of those days) I popped on a pair of ELFs Natural Kit lashes. I then took the Baked Bronzer again and dusted it over my face, mostly on my cheekbones and temples. I used the Baked Blush in Passion Pink on my cheeks and then added a bit of the Baked Highlighter on top of my cheekbones. To finish off the look I used Coral Cutie lipstick, a beautiful vibrant coral shade that is super moisturizing on the lips.

Yet again, ELF doesn't disappoint, with their amazing prices and beautiful products, I will be getting some more. Do you have any favorite ELF products? Am I missing out on something life changing?

//Ég fékk nýlega nokkrar vörur frá ELF og ákvað að gera einfalda sumarförðun. Bronzy húð, augnhár og bjartar varir. Ég hef prufað nokkrar ELF vörur og hingað til hafa þær allar verið mjög góðar. Ég hef nú þegar lofað Eyebrow Kitið og burstana þeirra á blogginu. Ég var mjög spennt að prufa nýju Baked vörurnar þeirra og er sólarpúðrið í litnum Bora Bora klárlega uppáhalds. Frábært fyrir ljósa húð.

Þessi förðun er mjög einföld. Eftir að hafa sett á mig farðann, hyljara og smávegis púður sneri ég mér að augabrúnunum og notaði Eyebrow Kitið (suprise, surprise) með MAC 263 bursta. Ég notaði Jumbo Eyeshadow Stick-inn frá ELF í litnum Little Miss Thing yfir allt augnlokið og blandaði með fingrunum, síðan bætti ég smávegis af Baked Bronzer-num í glóbuslínuna. Eftir að hafa sett á mig eyeliner (mjög illa að þessu sinni, einn af þessum dögum) skellti ég á augnhárunum úr Natural Lash Kitinu frá ELF. Ég notað svo Baked Bronzerinn aftur yfir allt andlitið, mest á kinnbeinin og á ennið. Á kinnarnar notaði ég svo Baked Blush í litnum Passion Pink og skellti síðan smávegis af Baked Highlighter á kinnbeinin. Til að klára lúkkið notaði ég Coral Cutie varalitinn á varirnar, ótrúlega fallegur kóral litur sem heldur vörunum nærðum og mjúkum.

ELF heldur áfram að koma mér á óvart með vörunum sínum, ódýrar og góðar. Ég mun kaupa mér fleiri (langar að prufa fleiri varaliti, þessi var æðislegur!). Átt þú einhverjar uppáhalds ELF vörur?

Þú getur verslað ELF vörur á eyeslipsface.is x


Friday, May 23, 2014

WISHLIST | HIGH END

My wishlist seems to get longer every day. Most of these products have been on the list a looong time, just waiting for me to have a little splurge. The iconic Magic Cream that Charlotte Tilbury used to create in her own home and gift to A-list celebrities, Tom Ford's insanely expensive but beautiful eye shadow quads and the Albatross highlighter from Nars that people say is used on Kim Kardashian herself.

So many products, so little time. What's on your high end wishlist?

//Óskalistinn minn virðist verða lengri á hverjum degi. Flestar af þessum vörum eru búnar að vera á listanum í laaangan tíma, bara að bíða eftir deginum sem ég splæsi. Hið fræga Magic Cream sem Charlotte Tilbury bjó fyrst til í eldhúsinu sínu og gaf aðeins þeim allra frægustu, brjálæðislega dýru en fallegu augnskuga palletturnar frá Tom Ford og Albatross highligtherinn frá Nars, sem fólk segjir að sé notaður á Kim Kardashian.

Svo margar vörur, svo lítill tími. Hvað er á þínum óskalista?Wednesday, May 21, 2014

HAUL+REVIEW | DOSE OF COLORS
I've been a bit lip product crazy recently, which is weird for me because I don't tend to be a big lip product kinda gal. I've seen a lot of people using (and raving about) the Dose of Colors lipsticks and lip glosses for a while and when they finally got back in stock (along with new releases) I got my hands on 3 lipsticks and a lip gloss. The company is founded by Anna, a well known make up artist on Instagram (makeupbyanna) and all of the lipsticks are vegan and cruelty, paraben and gluten free. The lipsticks cost $16 and the lip glosses $15.

The packaging is really nice and you can easily see the shade which is always a plus.  Before showing you each lipstick I got I want to tell you that these are all very pigmented and super creamy. They have a satin finish (not matte nor too shiny) and last very well on the lips and don't dry them out at all. The lip gloss is insanely pigmented and can be worn with out anything underneath. (The shades look way different in some of the pictures but come out quite true on the pictures of me wearing them.)

//Ég hef verið svolítið varalita sjúk uppá síðkastið, sem er skrítið því ég nota varaliti frekar lítið. Ég hef séð marga nota (og lofa) vörurnar frá Dose of Colors og ég nældi mér í þrjá varaliti og einn gloss þegar þeir komu loksins aftur í sölu (voru uppseldir mjög lengi). Anna sem er þekktur förðunarfræðingur á Instagram (makeupbyanna) er stofnandi fyrirtækisins og eru allir varalitirnir vegan, paraben og glútein fríir og ekki prufaðir á dýrum. Varalitirnir kosta 16 dollara og glossarnir eru á 15. Sendingin sem tók 2 vikur kostaði aðeins 12.75 og ég þurfti ekki að borga mikið í toll.

Pakkningin er mjög sæt og það er auðvelt að sjá litinn sem er alltaf plús. Áður en ég sýni ykkur hvern varalit fyrir sig vil ég segja að þeir eru allir mjög pigmentaðir og kremaðir. Þeir eru með satin áferð (ekki mattir né mega glansandi) og endast vel á vörunum og þurrka þær ekki. Glossinn er brjálæðislega pigmentaður og hægt að nota hann einn og sér. (Litirnir líta öðruvísi út á myndunum en koma nokkuð rétt út á myndunum þar sem ég er með þá á mér).

I am really happy with the products I got and I will be picking up more from the brand, I really want to get more lip glosses because the one I got was simply amazing!

PS. Sorry for the very long post x

//Ég er mjög ánægð með vörurnar sem ég keypti og mun ég klárlega næla mér í fleiri frá merkinu, mig langar mjög í fleiri glossa því sá sem ég fékk var einfaldlega æðislegur!

PS. Ég afsaka hvað þessi færsla var löng hehe x


Friday, May 16, 2014

BEAUTY BLENDER VS REAL TECHNIQUES MIRACLE COMPLEXION SPONGEREAL TECHNIQUES MIRACLE COMPLEXION SPONGE
BEAUTY BLENDER

I've had the Beauty Blender for over a a year and I love it very dearly. I find it the perfect tool to blend out foundation and concealer. It leaves your skin looking almost airbrushed. This pink baby (it comes in a few different colors now) costs around $20, quite the hefty price tag for a egg shaped sponge. For me, the Beauty Blender has totally been worth the $20, as I said, I've had it for over a year and it's still going strong (just a bit stained). I've tried a few of the blender dupes and they've all been terrible this far but when Real Techniques came out with their Miracle Complexion Sponge for around $6 a pop, I thought I'd give it a try.

The sponges do look quite different. They both have a pointed tip on one side but the Real Techniques one has a slanted edge on the other side. They do feel quite similar but the Real Techniques sponge is a bit stiffer (the Beauty Blender is insanely soft and squishy). I've been trying the Real Techniques sponge for a while now and I do really like it, it is definitely the best Beauty Blender dupe that I've tried, for a fraction of the price. If you've been wanting to try the Beauty Blender for a while but we're put off by the price, you should try the RT Complexion Sponge. And if you end up liking that one, you could allow yourself a splurge to try the cult favorite, the Beauty Blender.

For those who don't know how these work, you get them soaking wet and squeeze out the excess water. The sponge doubles in size and gets a loooot softer. You then dab them all over your face to blend out foundation, concealer or other liquid/cream products.

//Ég hef átt Beauty Blenderinn í rúmt ár og ég elska hann. Mér finnst hann hið fullkomna tól til að blanda út farða og hyljara fullkomnlega. Húðin verður nánast airbrush-uð. Þessi bleika dúlla (kemur núna í fleiri litum) kostar í kringum 20 dollara, frekar hátt verð fyrir egglaga svamp. Fyrir mig hefur hann algjörlega verið 20 dollara virði, eins og ég sagði þá hef ég átt minn í meira en ár og hann er enn í fullkomnu lagi. Ég hef prufað nokkra ódýra blendera sem eiga að vera eins og Beauty Blenderinn og hafa þeir allir verið hörmung, en þegar Real Techniques gaf út Miracle Complexion svampinn sinn á litla 6 dollara (í kringum 1900 á Íslandi) ákvað ég að prufa.

Þessir svampar eru nokkuð ólíkir í útliti, þeir eru báðir með mjóan odd á öðrum endanum (góðir til að blanda undir augunum) en Real Techniques svampurinn er líka með slétta hlið á hinum endanum. Þeir eru svipað mjúkir en mér finnst Real Techniqes svampurinn vera aðeins stífari (Beauty Blenderinn er ótrúlega mjúkur). Ég er búin að vera að prufa Miracle Complexion svampinn frá RT í svolítinn tíma og er ég mjög ánægð með hann, hann er allavega besti Beauty Blender knock off sem ég hef prufað. Ef þú hefur verið að pæla í Beauty Blendernum en nennir ekki að standa í því að panta hann til Íslands, þá mæli ég klárlega með því að prufa Real Techniques týpuna. Ef þú fýlar hann, þá geturu jafnvel leyft þér að prufa uppáhald allra, Beauty Blender-inn seinna.

Fyrir þá sem ekki vita hvernig þessir eru notaðir, þá fylliru hann af vatni og kreistir það svo út. Hann tvöfaldast í stærð og verður mikið mýkri. Þú dúmpar honum svo yfir andlitið til að dreifa út farða eða hyljara, eða hvaða krem vöru sem þú villt.

Real Techniques vörur eru til í apótekum, Hagkaup og fleiri stöðum á Íslandi (einnig til á feelunique.com frí sending til Íslands). Beauty Blenderinn er hægt að kaupa á beautybay.com, þau bjóða einnig uppá fría sendingu til Íslands!


PS. Það er gjafaleikur í gangi á facebook síðunni minni, ef þú villt eiga séns á að vinna fallega eyrnalokka frá Blomdahl getur þú tekið þátt hér.


Tuesday, May 13, 2014

BLOMDAHL GJAFALEIKURÞað er komið að öðrum gjafaleik. Að þessu sinnu er ég að vinna með Blomdahl og ætlum við að gefa þrjú falleg eyrnalokkapör! Rósgylltir með swarowski kristölum, plain gylltar kúlur og gylltir með þremur swarovski steinum. Ég hef talað um eyrnalokkana frá Blomdahl áður, hér. Þeir eru æðislegir og erta ekki viðkvæm eyru, þeir eru nikkelfríir og ofnæmisprófaðir. Ég elska mína og nota þá mikið! Til að taka þátt þarftu einfaldlega að like-a Facebook síðuna, like-a gjafaleiks myndina og segja hvaða par þú villt, getur gert það hér! Mun draga úr leiknum miðvikudaginn 21. maí, gangi ykkur vel x

PS. Myndirnar eru af mínum lokkum, þeir sem eru í gjafaleiknum eru auðvitað splúnkunýjir og óopnaðir x

//I am collaborating with Blomdahl for a giveaway, sadly this one is just for my Icelandic readers. Hopefully I'll be throwing an international one soon x 


Sunday, May 11, 2014

REVIEW | BOURJOIS ROUGE EDITION VELVET IN NUDE-IST

BOURJOIS ROUGE EDITION VELVET - NUDE-IST

I've heard such good things about Bourjois attempt on liquid lipsticks, from Icelandic beauty bloggers to Youtube Celebs (Vivianna Does Make Up). These beauties come in 8 different shades, ranging from playful pinks and reds to more toned down shades, I decided to pick up the shade I thought I'd use the most, so Nude-ist was my first Velvet Rouge contender. 

The product is very pigmented and applies a lot differently then the Lime Crime Velvetines, as it has a thicker consistency. Even though it's super pigmented, it is very easy to apply and because it doesn't set right away, you can take your time with it. Freshly applied it does have some sheen, but after some time it settles to a very matte finish. This baby is kiss and smudge proof and is very long lasting (re-applying isn't a problem either, it glides on like a dream). Although the name and packaging suggests a nude shade (a brown nude), when applied it was more of a rosy shade. I did really like the color (even the BF gave compliments), but I was still pretty disappointed because I'm on the hunt for the perfect Kylie Jenner browny nude lippie. 

Even though I do like the Lime Crime Velvetines better (I love them, what can I say), I do like really these! They come in some lovely shades and I really want to try out some of the more bright ones, like Pink Pong. If you are looking for long-lasting lippies, you should give these a try! Plus they're only £8.99 so if you don't like them (I doubt you won't), you didn't break the bank.

//Bourjois var að gefa út sína "liquid" varaliti, ég hef heyrt alveg helling um þá. Bæði íslenskui bloggarar og líka Youtube celebs (Vivianna Does Make Up). Þessar dúllur koma í 8 litum (veit ekki alveg hversu margir eru á Íslandi), allt frá fjörugum bleikur og rauðum ásamt hversdags litum. Ég ákvað að kaupa mér einn í þeim lit sem ég hélt ég myndi nota oftast, Nude-ist.

Þessir Rouge Edition Velvet eru mjög pigmentaðir og eru áferðin mjög ólík Velvetines frá Lime Crime, þar sem "glossinn" er þykkari. Þó að varan sé mjög pigmentuð, er lítið mál að setja hann á og þar sem hann þornar ekki alveg strax getur maður tekið sinn tíma í að fullkomna allt. Fyrst er smávegis glans en svo þornar hann alveg mattur. Hann nuddast ekki af með kossum eða káfi og endist mjög vel. Hann gerir varirnar þó ekki þurrar og þú finnur lítið fyrir litnum á vörunum. Þó að nafnið og pakkningarnar á Nude-ist gefi í skyn meiri nude lit (brúnn nude), þá fór hann á varirnar meira róslitaður. Þó að mér fannst liturinn mjög fallegur (fékk meira að segja hrós frá kæró!) þá var ég smá vonsvikin, þar sem ég er í leit að hinum fullkomna Kylie Jenner nude lit!

Þó að Velvetines séu enn í uppáhaldi, þá var ég mjög ánægð með þessa frá Bourjois! Þeir koma líka í svo mörgum fallegum litum og langar mig mjög að prufa fleiri, langar mikið í Pink Pong. Ef þú ert að leita þér að varalit sem endist allan daginn mæli ég með þessum! Ég keypti minn á 3060 krónur í Lyf og Heilsu en þeir eru líklegast aðeins ódýrari á öðrum stöðum! Friday, May 9, 2014

REVIEW | GARNIER OPTICAL BLUR
GARNIER OPTICAL BLUR 5 SEC SMOOTHING PERFECTING PRIMER

I've heard rave reviews about one of the new products from Garnier, the Optical Blur 5 Sec Smoothing Perfecting Primer. As I was walking around in my grocery store, I decided to pick this miracle product up. The product claims to smooth and perfect and have visible effect on wrinkles, pores, irregularities and shine. I've been trying it out for over a week and some of those claims are quite accurate.

The product has a silicone texture and glides on to the skin very nicely, I really like applying my foundation on top of this product. It definitely minimizes the look of my pores, it's a bit like Photoshop in real life. Now I don't have a lot of wrinkles or irregularities so I don't know about that. I do like how this looks and feels on the skin but I don't recommend using this every day. After using this for a few days I started getting dry around my nose and cheeks (I mainly use it on those areas). I also noticed that the pores on my nose were getting clogged.

So even though I really like the effect from this product, I'll only be using it on days I want to look extra flawless or on no make up days when I need a little pick me up. (As always, I give my honest opinion. This product might work wonders for you with out affecting your skin).

//Ég hef heyrt mjög góða hluti um nýja vöru frá Garnier, Optical Blur 5 Sec Smoothing Perfecting Primer. Ég var í Bónus og sá vöruna á hillunni og ákvað að prufa. Garnier segjir að Optical Blur eigi að jafna og fullkomna húðina ásamt því að hafa sjáanleg áhrif á hrukkur, glans, svitaholur og ójafna húð. Ég er búin að vera að prufa vöruna í rúma viku og er sumt af þessu alveg satt.

Áferðin á "kreminu" er eins og sílikon og er mjög mjúk á húðinni. Það er mjög þægilegt að setja farðann á sig með þetta krem undir. Þegar ég set kremið á, sé ég strax mun á svitaholunum, þær hverfa nánast, smávegis eins og Photoshop í daglegu lífi. Ég er ekki með miklar hrukkur eða ójafna húð svo ég veit ekki með það. Mér líkar mjög vel við áferðina og hvernig kremið lítur út á húðinni en ég mæli ekki með því að nota það daglega. Eftir að nota það í nokkra daga byrjaði ég að vera mjög þurr í kringum nefið og kinnarnar (nota það mest þar). Ég tók líka eftir því að svitaholurnar voru byrjaðar að stíflast.

Þó ég sé mjög sátt með hvernig kremið lætur húðina líta út þá ætla ég að hafa það meira spari. Á dögum sem ég vil vera með extra fullkomna húð eða þegar ég er ómáluð og húðin ekki uppá sitt besta. (Eins og alltaf, þá er þetta mín hreinskilna skoðun á vörunni. Kremið gæti virkað vel á þig án þess að hafa þessi áhrif seinna meir). Optical Blur kostar í kringum 1700 krónur og er til í Bónus og Krónunni.


Thursday, May 8, 2014

ASOS WISHLIST

asos wishlist


I've got a little ASOS wishlist for you guys today. I've been lusting over the light blue duster coat ever since I saw pictures of Kylie Jenner wearing it a few weeks ago. It will be perfect to throw on, on a cool spring evening. The coral dress has been on my wishlist for a long time, it's always out of stock but I'm hoping that ASOS will bring it back soon. It would be the perfect dress for a summer wedding. I'm loving that striped dress as well, the high neckline and short sleeves - perfect. It'll be amazing paired with some good old Converses or Dr. Martens in the summer. Lastly, the matching jogging trousers and blazer. So effortlessly chic and comfy, love it.

//Stuttur óskalisti frá ASOS. Mig hefur langað brjálæðislega mikið í ljós bláu kápuna (eiginlega bara síð golla) síðan ég sá myndir af Kylie Jenner í henni fyrir nokkrum vikum. Hún væri æði til að henda yfir sig á svölum vor kvöldum. Kóral litaði kjóllinn er búinn að vera á óskalistanum í langan tíma, en hann er alltaf uppseldur! Er að vonast til að ASOS komi með hann aftur, hann yrði fullkominn fyrir sumarbrúðkaupið sem ég fer í næsta ágúst. Röndótti kjóllinn er líka alveg fullkominn, há hálslína og stuttar ermar - þessi kjóll og Converse eða Dr. Martens væru fullkomin blanda í sumar. Síðast en ekki síst er það jogging buxur og blazer parið. Svo "effortlessly chic" og kósý, love it.Blogger Template designed By The Sunday Studio.