REVIEW | COLOUR POP LIPPIE STIXS + LIPPIE PENCILS

Thursday, December 18, 2014
LIPPIE STIXS AND LIPPIE PENCILS, FROM LIGHTEST TO DARKEST : SKIMPY LIPPIESTIX (GLOSSY) + SKIMPY PENCIL, FRIDA LIPPIE STIX (SATIN) + FRIDA LIPPIE PENCIL, BRINK LIPPIE STIX (MATTE) + BRINK LIPPIE PENCIL, LUMIÉRE LIPPIE STIX (MATTE) + LUMIÉRE LIPPIE PENCIL, LEATHER LIPPIE STIX (MATTE) + LEATHER LIPPIE PENCIL, CREATURE LIPPIE STIX (MATTE) + CREATURE LIPPIE PENCIL.

I've got some very exciting products to share with you guys today - the Lippie Stixs and Lippie Pencils from Colour Pop. Colour Pop is a new brand in the make up world that has already got a huge  following - all thanks to their unique shade selection, cute packaging and affordable price tag. Every product they offer is only $5 a pop! As they only offer shipping to the US at the moment (they are working on international shipping) I made an order and got it shipped to me while I stayed in Florida. All in all I got 20 products for only $95 - that's crazy good in my opinion! I did get a few of their beautiful shadows but I'll talk about those in another post.

The Lippie Stixs come in four different finishes; pearlized, glossy, satin and matte. Me, being a matte lip lover picked up 4 of the matte, 1 glossy and 1 satin.  Both the satin and matte are fully opaque in one swipe and they last on the lips all day (the matte ones last a bit longer), the glossy one is a bit more sheer but still more opaque than you'd think. The Lippie Stixs come in a white tube that you can twist up and down for more product, the lipstick is a bit thinner then normal lipsticks which I happen to like, it makes it easier to get a crisp line and not go all over the place. For every Lippie Stix there is a coordinating Lippie Pencil, you don't need the pencil as well but it definitely makes the Lippie Stix last longer and gives the lips a bit more definition. The Lippie Pencils are creamy and are super easy to apply, I actually think they they might be better than MAC lip liners which have always been my favorites.

Together these little guys create the perfect lip that lasts all day. I can honestly say that these have already made it into my top 3 lipstick formulas, they are that good. The brand is also cruelty free and most of the products are totally vegan! You should check them out! (you can start making a wishlist even if you aren't in the US, I've got a feeling that they'll offer international shipping very soon) x


//Ég er með alveg ótrúlega spennandi vörur í dag - Lippie Stixs og Lippie Pencils frá Colour Pop. Colour Pop er glænýtt merki í förðunarheiminum sem er þó strax búið að slá í gegn þökk sé flottu litunum þeirra, sætu pakkningunum og ódýra verðmiðanum. Allar vörurnar hjá Colour Pop kosta bara $5 dollara stykkið (ca. 600 kr)! Meðan ég var í Ameríkunni greip ég tækifærið og pantaði mér frá þeim (eins og er bjóða þau aðeins uppá sendngu í BNA, það er hinsvegar verið að vinna í restinni af heiminum!). Ég pantaði alls 20 vörur og kostaði það samtals $95 (ca. 12 þús.) - það finnst mér brjálæðislega gott verð. Ásamt varalitunum og blýöntunum pantaði ég líka nokkra fallega augnskugga en ég tala um þá seinna.

Lippie Stixs eru til í 4 áferðum : pearlized, glossy, satin og matte. Ég elska mattar varir svo ég keypti mér 4 matta liti, 1 glossy og 1 satin. Satin og Matte litirnir þekja alveg í fyrstu umferð og endast allan daginn (matte endist aðeins lengur en satin), glossy þekur ekki alveg jafn vel en þó meira en ég átti von á. Lippie Stixs varalitirnir koma í hvítri "túbu" sem þú getur skrúfað upp og niður fyrir meiri vöru, varaliturinn er mjórri en flestir varalitir sem mér finnst bara auka plús því þá er auðveldara að gera varirnar fínar án þess að fara útum allt. Fyrir hvern Lippie Stix er til Lippie Pencil í stíl, það er ekki nauðsynlegt að kaupa bæði en blýanturinn hjálpar til við að móta varirnar og liturinn helst á extra lengi. Lippie Pencils eru kremaðir og mjög auðveldir í notkun, finnst þeir meira að segja betri en MAC varablýantarnir sem hafa alltaf verið í uppáhaldi.

Lippie Stix og Lippie Pencil gera saman fullkomnar varir sem endast allan daginn. Ég get í alvöru sagt að þessir varalitir eru strax komnir í topp 3 listann hjá mér - þeir eru það góðir. Allar vörurnar eru líka cruelty free (ekki prófaðar á dýrum) og flestar vörurnar eru líka alveg vegan - stór plús í minni bók! Ég mæli með því að skoða síðuna hjá þeim og búa til óskalista, ég hef það á tilfinningu að það sé mjög stutt í að þau bjóði uppá sendingu um allan heim x


REVIEW | NARS AUDACIOUS LIPSTICKS - ANNA & ANITA

Tuesday, December 16, 2014


NARS is one of my favorite make up brands, I love their sleek packaging and I've never been disappointed with their beautiful products. When I saw that they were releasing a new line of lipsticks with 40 new shades - I got very excited. Since the release, everyone has been raving about the gorgeous Audacious lipsticks and while I was in Florida, I picked up two, Anna and Anita.

Anna is probably one of their best sellers - it's one of those "Kylie lip" shades. Anna is a stunning mauve-y muted pink. Anita was the second one I picked up and it is a warm toned pink, very pretty and a great "your lips but better" shade. Both shades apply buttery smooth and fully opaque in one swipe and have a semi-matte finish. They don't feel drying on the lips but they don't give them tons of moisture either, so they do last very well and fade away nicely. The packaging and lipstick bullet are gorgeous! The super sleek black magnetic packaging makes me very happy and the engraved NARS gets me excited every time - I sound like such a lipstick pervert.

Beautiful lipsticks, great formula and perfect packaging? Yes, I will be picking up more shades and I think you should give them a go as well.

//NARS er klárlega eitt af mínum uppáhalds förðunarmerkjum, ég elska stílhreinu pakkningarnar og ég hef alltaf verið ánægð með fallegu vörurnar frá þeim. Þegar ég sá að það væri að koma ný varalita lína með 40 nýjum litum varð ég ansi spennt. Síðan þeir komu út hafa allir lofað Audacious varalitina út í eitt og ég verslaði mér tvo í Ameríkunni - Anna og Anita.

Anna er líklegast einn af vinsælustu litunum þeirra - svona "Kylie lip" litur. Anna er svokallaður mauve-y bleikur (fjólublár undirtónn), virkilega flottur. Seinni varaliturinn sem ég keypti heitir Anita, hann er hlýr bleikur, mjög sætur og góður "your lips but better" litur. Báðir varalitirnir eru silkimjúkir og þekja alveg í fyrstu umferð, þeir eru með semi-matte áferð. Þeir eru ekki þurrir á vörunum en þeir mýkja þær heldur ekki neitt svakalega vel. Báðir endast vel á vörunum og fjara fallega út. Pakkningarnar eru gullfallegar! Svört og stílhrein túba með segul til að loka og NARS merkið er grafið í sjálfan varalitinn - svona hlutir gera mig virkilega spennta. Ég er hálfgerður varalita perri. 

Fallegir varalitir, frábær formúla og æðislegar pakkningar? Jebb, ég er forfallinn Audacious aðdáandi og ætla mér að kaupa mér fleiri - þið ættuð að gera það líka! (fallegir varalitir eru nauðsynlegir á leiðinlegum óveðursdögum eins og þessum)HELLO AGAIN

Sunday, December 14, 2014

A BEAUTIFUL DAY IN ST. AUGUSTINE 

Hello, it's been a while.. I've been away on a little two week vacation. The boyfriend and I went to Florida with my parents and their friends and we all had a lovely time - everything from relaxing by the pool to watching a spacecraft take off from earth (yes, we watched Orion take off up into space, it was crazy cool). I did a whole lot of shopping, went to Universal Studios and Kennedy Space Center and I bought my first beer in America (21 baby), fun times!

I had planned on being a good blogger and post some blog posts whilst away but in the evening when I had planned on blogging I was just too darn tired to even move a finger - so no blogging happened. But I did pick up some amazing products that I can't wait to share with you guys - so even though I'll be very busy this week I'mma post some make up goodness on the blog (I might even sneak in a little giveaway, who knows?). I've been trying to grow the balls to film a haul video but I have a sneaking suspicion that I won't, YouTube simply frightens me..

//Ég er komin til baka! Ég eyddi síðustu tveimur vikunum (12 dögum) í Florida með kæró, foreldrum mínum og vinum þeirra. Allir skemmtu sér konunglega og gerðum við margt, allt frá því að liggja í leti á sundlaugarbakkanum í það að horfa á geimflaug skjótast út í geim (já, ég fór að sjá Orion, það var brjálæðislega kúl). Ég verslaði helling, fór í Universal Studios og Kennedy Space Center og keypti meira að segja minn fyrsta bjór í Ameríku (21 baby). Bara fjör!

Ég ætlaði nú að vera góður bloggari og halda lífi á blogginu þó ég væri í burtu en það gekk ekki svo vel - á kvöldin þegar ég hafði planað að blogga var ég dauðþreytt og hafði varla orku í að hreyfa einn fingur. En ég verslaði nóg af fínu og hlakka til að deila því með ykkur! Planið er stíft þessa vikuna en ég ætla samt að koma upp færslum með fallegum vörum (og ég lauma jafnvel smá gjafaleik með). Mig langar rosalega að taka upp haul myndband þar sem ég sýni ykkur allt það fína sem ég keypti en ég efast um að ég geri það, YouTube einfaldlega hræðir mig.RECIPE | DELICIOUS TRIPLE CHOCOLATE BROWNIES

Thursday, November 27, 2014


Last saturday was my 21st birthday, I spent the day with the family and in the evening my boyfriend took me out for lovely dinner and to see the new Hunger Games movie (the HG movies are always premiered on my birthday so it's become a tradition for the boyfriend and me). On sunday I invited my girlfriends (plus spouses and babies, 'cause I am a grown up now) over for a little birthday party. I of course baked some goodies for my guests; I attempted my first rose swirl cake which came out looking pretty darn good, little cheesecakes and other yummy things, but there are is one type of cookie that I simply NEED to have on my birthday, the Triple Chocolate Brownies. Weirdly enough, I am not a big cookie/cake person and chocolate isn't really my thaang. How ever, these brownies have a place in my heart (and tummy), they are that delicious. My mom always makes them for me on my birthday and she was nice enough to let me share the recipe with you guys, you have to try them out! Sorry that the measurements are in metric - google is your friend!

TRIPLE CHOCOLATE BROWNIES :
4 EGGS
325 GRAMS GRANULATED SUGAR
150 GRAMS FLOUR
225 GRAMS UNSALTED BUTTER
200 GRAMS CHOCOLATE
200 GRAMS WHITE CHOCOLATE
50 GRAMS MILK CHOCOLATE
FEW DROPS OF VANILLA EXTRACT
A PINCH OF SALT

METHOD :
Start off by whipping together the eggs, sugar and vanilla drops. Next melt together chocolate, milk chocolate and butter, then let it cool down a bit before adding into the egg mix. Now the flour and salt is slowly added to the mixture. Pour into a baking pan with parchment paper and sprinkle chopped white chocolate over everything. Bake in the oven for 25-35 minutes at 180°c (356 fahrenheit.)

There you have it! It's actually pretty easy. The brownies are super delicious with ice cream or just a cold glass of milk. You can also keep them in the freezer so whenever you are feeling like having something yummy, you simply take out a few brownies and heat up for ca. 30 seconds and you've got yourself "fresh out of the oven" brownies! Yum yum yum

//Það kemur víst fyrir á hverju ári að ég á afmæli. Sá dagur rann upp síðasta laugardag og átti ég yndislegan dag með fjölskyldunni og kærastanum. Á sunnudeginum bauð ég síðan vinkonunum (plús makar og börn, því ég er orðin fullorðin) í heimsókn í smá afmælisboð. Ég bauð öllum uppá kökur og fleira til að narta í en það eru einar kökur sem ég hreinlega verð að hafa í afmælinu mínu, Triple Chocolate Brownies. Ótrúlegt en satt, þá er ég alls engin kökutýpa og ekki mikill súkkulaðielskandi. Þessar eiga þó stað í hjarta mínu, þær eru bara svo ótrúlega góðar. Mamma er svo indæl að baka þær alltaf fyrir mig þegar ég á afmæli og hún leyfði mér að deila uppskriftinni með ykkur, þið verðið að prófa þær! 

TRIPLE CHOCOLATE BROWNIES
4 EGG
325 GR. SYKUR
150 GR. HVEITI
225 GR. SMJÖR
200 GR. SUÐUSÚKKULAÐI
200 GR. HVÍTT SÚKKULAÐI
50 GR. MJÓLKURSÚKKULAÐI
VANILLUDROPAR
SMÁ SALT

AÐFERÐ :
Fyrst er þeytt saman eggjunum, sykrinum og vanilludropunum. Næst er brætt suðusúkkulaðið, mjólkursúkkulaðið og smjörinu saman. Því er svo leyft að kólna aðeins og síðan bætt út í eggjahræruna. Þá er hveitinu og smávegis af salti hrært varlega við. Blandan er sett í form (með bökunarpappír) og hvíta súkkulaðinu er dreyft yfir í bitum. Bakað í 25-35 mínútur í 180° ofni. 

Ekki flóknara en það! Þær eru ótrúlega góðar með ís eða bara köldu mjólkurglasi. Það er líka alltaf hægt að geyma þær í frysti, þannig að þegar þig langar í eitthvað gott þá kippiru bara nokkrum úr frystinum og hitar í hálfa mínútu - þá verða þær eins og glænýjar úr ofninum! Nammi namm.

CLARINS LADYLIKE AUTUMN 2014 COLLECTION

Tuesday, November 25, 2014Clarins is a brand that I'm not too familiar with, I know that they have a lot of great products because many of my favorite YouTubers rave about their Clarins favorites month after month. I did tip my toes into the Clarins water earlier this year when I finally decided to pick up their Instant Light Natural Lip Perfector in the shade 05, which instantly became one of my favorite products - but more on that in a later post. Today I will be sharing with you the goodies I got from the Ladylike Autumn 2014 Collection. This post was actually supposed to go up early last month but somehow I managed to forget about it, so I am sorry that it's going up so late - I thought I'd still show you the products because they are just so lovely.

Kicking it off with the Ombre Matte shadow in 04 Rosewood*. Rosewood is a difficult color to describe, to me it's kinda like a taupe-y brown with a red undertone, great for all over the lid and into the crease for an easy eye look. The texture of these is almost like those cream-to-powder shadows, it's very creamy and pigmented but still blends very easily. Next product is their Be Long mascara*. The brush is a pretty small rubber brush. I wasn't expecting anything amazing but was pleasantly surprised as it really lengthened my lashes and separated them beautifully. The small brush makes it easy to coat every lash but the only down side for me is that it didn't hold my curl through out the whole day. If you aren't a member of the straight and sad lash club this one is definitely worth giving a try, a whole lot of length in one swipe.

On the subject of beautiful packaging, the Blush Prodige kinda makes me feel like a queen. I have the shade 07 Tawny Pink* which is a very pretty nude-pink with a bit of shimmer. It's one of those "goes with everything" type of blush and the shimmers give your cheeks that glow we all want. I'll finish this post off on a high note as I've got my favorite product of the bunch still to share with you, the 3-Dot Liner in Brown*. I always thought this would be a gimmicky product that didn't really work but boy, I was wrong. I have been using this pretty much every time I wear make up, just adding a few dots between my lashes do give them a bit more definition. If you aren't familiar with the 3-Dot Liner it is a stiff felt tip liner with 3 very fine nibs so when you apply it you get 3 little dots. The dots help fill in between the lashes so your lashes look fuller - kinda like if you'd tight line. A genius product that I will definitely keep repurchasing.

Do you have any favorite Clarins products that I need to check out? Please let me know!

//Clarins er merki sem ég hef lítið pælt í, þó að margar af mínum uppáhalds YouTube píum elska fullt af vörum þaðan. Fyrr á árinu keypti ég mér þó loksins hinn umtalaða Istant Light Natural Lip Perfector í lit 05 og varð hann strax í miklu uppáhaldi hjá mér - tala betur um hann í annari færslu. Í þessari færslu ætla ég nefnilega að tala um vörurnar úr Ladylike 2014 haustlínunni. Þessi færsla átti reyndar að fara upp snemma í síðasta mánuði en hún einfaldlega gleymdist, svo ég afsaka það. Ég vildi þó setja hana inn því að vörurnar eru yndislegar. 

Ég byrja á Ombre Matte augnskugganum í 04 Rosewood*. Það er erfitt að útskýra litinn en fyrir mér er hann svona taupe brúnn með rauðum undirtón, mjög fallegur yfir allt augnlokið og í glóbuslínuna fyrir fljótlega augnförðun. Áferðin á Ombre Matte skuggunum eru cream-to-powder, svo þeir eru mjög mjúkir og pigmentaðir en blandast líka mjög auðveldlega. Næsta varan í línunni er Be Long maskarinn*. Umbúðirnar eru ótrúlega fallegar og burstinn er lítill gúmmíbursti, í fyrstu átti ég ekki von á neinu svakalegu en hann kom mér skemmtilega á óvart. Maskarinn lengir mjög vel og aðskilur augnhárin fallega, þar sem burstinn er í minna lagi nær hann öllum hárunum og er ekki að klessast út um allt. Eina neikvæðna fyrir mig er að brettan á augnhárunum mínum helst ekki allan daginn, þannig ef þú ert ekki meðlimur beinna og leiðinlegra augnhára þá mæli ég með því að prófa þennan! Löng og falleg augnhár í einni umferð.

Talandi um fallegar umbúðir, Blush Prodige lætur mér líða eins og drottningu. Ég á litinn 07 Tawny Pink* sem er virkilega flottur nude-bleikur með smávegis glimmeri. Tawny Pink er litur sem gengur með hvaða förðun sem er og glimmerið gefur kinnunum þetta glow sem allir vilja (shine bright like a JLo). Ég enda þessa færslu á uppáhalds vörunni af þeim fjórum sem ég tala um í dag en það er 3-Dot Liner-inn í litnum Brown*. Ég hélt alltaf að þessi penni væri bara sölubrella en þannig er það nú ekki, því núna nota ég hann nánast alltaf þegar ég mála mig. Hann er svo auðveldur í notkun og ég geri bara nokkrar doppur á milli augnhárana til að gefa þeim smávegis extra "oomph". Ef þú veist ekki hvað 3-Dot Linerinn er þá er það blautur eyeliner í tússpenna stíl með 3 mjóum oddum, þannig ef þú notar hann þá færðu þrjár litlar doppur. Þessar doppur fylla inn á milli augnháranna svo engin húð sést á milli og augnhárin líta út fyrir að vera þykkri - svipað og að tight line-a. Snilldar vara sem ég mun halda áfram að kaupa.

Átt þú einhverjar uppáhalds Clarins vörur? Endilega láttu mig vita!

MAGICAL PAULA'S CHOICE PRODUCTS

Friday, November 21, 2014


I recently got the chance to try out some products from Paula's Choice. The lovely lady that sells them here in Iceland sent me some little samples to decide on which products I'd like to try out and I chose the Skin Perfecting 1% BHA Lotion* and Resist Ultra Light Super Antioxidant Serum*. Usually when trying out skin care stuff I use it for at least a month before telling you guys my thoughts on them but this time I had to bend the rules - after using these two for about three weeks, I can honestly say I'm in love.

I've said this a trillion times before - I am no skincare guru (go to Caroline Hirons if you want some expert advise) but I do know what I like and what I don't like on my skin. And just so you know : I've got combination skin, oily t-zone and the rest is pretty normal. My nose is very blackhead prone and the odd dry patch comes around occasionally especially in the winter time.

Firstly there is the Resist Ultra Light Super Antioxidant Serum. It is, as it says, very light and leaves your skin feeling super smooth. It promises to help with signs of ageing, break outs and enlarged pores. It's also got hyaluronic acid so it's great for keeping your skin nourished and soothing ingredients help toning down redness. As much as I am enjoying the serum, I have to say that the star of the post is the Skin Perfecting 1% BHA Lotion. It's working wonders on my skin, I can already tell a big difference in my pores and my skin is definitely a lot more radiant and even after using this. The unwelcome blackheads on my nose (I know, lovely) are also slowly disappearing. It's very light and only takes a few minutes to sink into the skin. I'm really loving this lotion and I'll definitely be repurchasing once this bottle runs out.

I definitely recommend giving the Paula's Choice products a go, at least get samples of some products. Her products are all free of harsh chemicals and fragrance and they are not tested on animals!

//Nýlega fékk ég að prófa nokkrar vörur frá Paula's Choice sem eru húðvörur seldar á Tigerlily.is. Linda sem er eigandi Tigerlily byrjaði á því að senda mér litlar prufur af nokkrum vörunum þeirra til að sjá hvað ég væri til í að prófa og valdi ég Skin Perfecting 1% BHA Lotion-ið* og Resist Ultra Light Super Antioxidant Serum-ið*. Oftast þegar ég prófa nýjar húðvörur nota ég þær allavega í mánuð áður en ég segji ykkur frá þeim en ég þurfti að beygja reglurnar í þetta skiptið - eftir að hafa notað þessar tvær vörur í um þrjár vikur get ég strax sagt að þær eru hrein snilld. 

Ég hef sagt það oft og mörgum sinnum að ég er enginn húðumhirðu snilli (skoðaðu Caroline Hirons ef þú villt almennilegan húð expert), ég einfaldlega veit hvað virkar og virkar ekki á húðinni minni. Og bara svo þið vitið : ég er með blandaða húð, feitt t-svæði og restin af húðinni er nokkuð venjuleg. Ég fæ oft fílapensla á nefið og á það til að fá þurrkubletti, þá helst á veturna. 

Fyrst er það Resist Ultra Light Super Antioxidant Serum-ið. Eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta serum mjög létt og gerir húðina ótrúlega mjúka. Það lofar að hjálpa við öldrunarmerki, bólur og stórar svitaholur. Það inniheldur líka hyaluronic sýru sem hjálpar við að halda húðinni nærðri og önnur efni hjálpa við að draga úr roða. Eins sátt og ég er með serumið þá er stjarna þessarar færslu klárlega Skin Perfecting 1% BHA Lotion-ið. Það er hreinlega að gera kraftaverk á húðinni minni, ég sé strax mikinn mun á svitaholunum mínum og fílapenslarnir á nefinu eru hægt og rólega að hverfa. Húðin mín er líka miklu jafnari og meira ljómandi. BHA sýran (einnig þekkt sem salicylic sýra) hjálpar við að halda húðinni hreinni og er líka sótthreinsandi. Kremið er mjög létt og fljótt að fara inní húðina sem er stór plús fyrir mig. Ég er virkilega ánægð með þessa vöru og mun klárlega kaupa hana aftur þegar ég klára þessa dollu. 

Ég mæli svo sannarlega með því að skoða vörurnar á tigerlily.is. Það er fullt af vörum í boði fyrir allar húðtýpur, allar upplýsingar eru á síðunni en það er líka hægt að hafa samband við hana Lindu til að fá hjálp við að velja vörur fyrir þína húð. Paula's Choice vörurnar eru allar lausar við húðertandi efni og ilmefni og þær eru ekki prufaðar á dýrum!