REVIEW | SLEEK POUT PAINT IN MINX

Monday, July 28, 2014
I think I've found a new obsession of mine, the Pout Paints from Sleek. I've already shown you guys the shade Lava and told you all about how much I love it. I have bought three new shades, a pink, a white and a blue - just so I can mix things up you know. I'll show you the pink one today and I will be doing a post on the other ones and how I mix them together.

The pink one I got is called Minx, it's more of a pinky nude and it's very pretty. As with the other one, it applies like a dream. It's opaque right away and it has a nice sheen. It doesn't last on the lips quite as well as the Lava shade but it's still going strong after 4 hours. As I've said, you need a lip brush to apply this and as the packaging says "a little goes a long way" - so just squeeze a tiny little dot on the back of your hand and you will be good to go.

I love these Pout Paints and I recommend that you try them out! They are available on sleekmakeup.com for $7.49 a pop and if you're in Iceland - haustfjord.is for 1490 krónur!

//Ég hef fundið nýtt uppáhalds, Pout Paint-in frá Sleek. Ég hef áður sýnt ykkur litinn Lava og sagði ykkur hvað ég var ánægð með hann. Síðan ég keypti hann er ég búin að kaupa þrjá aðra liti, bleikan, hvítan og bláan - til að blanda saman og gera fleiri fína liti. Ég ætla að sýna ykkur bleika litinn í dag en ég mun gera færslu bráðlega um hvernig hinir eru og hvernig ég blanda þeim saman.

Bleiki sem ég keypti í þetta skiptið heitir Minx og er meira svona bleikur nude litur. Mjög sætur. Eins og með hinn litinn þá er mjög auðvelt að bera hann á, hann er með þétta þekju í fyrstu umferð og með fallegan gloss. Hann endist ekki alveg jafn lengi og Lava en liturinn er samt í góðu lagi eftir 4 tíma. Eins og ég sagði í síðustu færslunni þá þarftu að nota varabursta með þessari vöru, kreistir smávegis á handarbakið á þér og notar svo burstann til að setja litinn á varirnar.

Æðisleg þessi Pout Paint og mæli með því að þið prufið. Aðeins 1490 krónur á haustfjord.is og til í fullt af fallegum litum!


THE 90'S LIP | KYLIE JENNER INSPIRED

Thursday, July 24, 2014

WHIRL LIPLINER, TWIG LIPSTICK AND ENCHANTED ONE LIPSTICK - ALL MAC

It's safe to say that Kylie Jenner 's 90's lips have taken the world by storm. I am a huge Kardashian/Jenner fan and Kylie has been killing it lately with her perfect style and flawless make up. I've seen eeeeveryone on YouTube doing a tutorial on how to achieve her luscious lips so I thought I'd jump on the bandwagon and show you guys the 90's lips I find suit me the best. Now bare in mind, Kylie and I couldn't be more different - I'm fair with blue eyes and blonde hair and she's tanned with brown eyes and black hair - not exactly twins.

Her lipliner of choice is Whirl from MAC (according to everyone on YT and Instagram). Whirl is a beautiful pinky brown shade - darker then the usual nudes. I am a big fan of lipliners from MAC and this one didn't disappoint. Now I don't know which lipstick she uses but I found two that work nicely for me (YSL Rouge Velupte #3 is also gorgeous). First off is Twig - a satin finish, browny pink. This paired with Whirl is my favorite combo of the moment. Another great lipstick paired with Whirl is Enchanted One from MAC'S Alluring Aquatic collection. It's way more brown then Twig and it has a matte finish.

//Ég held mér sé óhætt að segja að 90's varirnar á Kylie Jenner séu búnar að ná heimsfrægðum. Ég er mikill Kardashian/Jenner aðdáandi og mér finnst Kylie vera með virkilega flottan stíl og alltaf með æðislegt make up. Allir á YouTube eru búnir að gera sína útgáfu af 90's/Kylie Jenner vörunum en ég ákvað að sýna ykkur mín uppáhalds combo fyrir þetta lúkk. Ég veit vel að ég og Kylie eigum lítið sameiginlegt - ég er ljós, bláeygð og ljóshærð og hún vel tönuð, brúneygð og með svart hár.

Varablýanturinn sem hún notar er Whirl frá MAC (samkvæmt öllum á YT og Instagram). Whirl er fallegur brúnbleikur, í dekkri kantinum. Ég elska varablýantana frá MAC og þessi var æðislegur eins og hinir sem ég hef prufað. Ég veit ekki hvaða varalit hún notar en ég vildi sýna ykkur tvo sem mér finnst virka vel (YSL Rouge Velupte #3 er líka æði). Fyrst er það Twig - dökkur brúnbleikur með satin áferð. Ég er búin að vera að nota Whirl og Twig saman mjög mikið uppá síðkastið. Annar sem er fallegur paraður með Whirl er Enchanted One frá Alluring Aquatic línunni frá MAC. Hann er meira eins og ljós brúnn en er virkilega flottur yfir Whirl.

Whirl lipliner from MAC all over the lips // Whirl varablýanturinn yfir allar varirnar

Whirl lipliner paired with Twig lipstick (both MAC) // Whirl varablýanturinn og Twig (bæði MAC)

Whirl paired with Enchanted One lipstick from MAC // Whirl paraður með Enchanted One frá MAC

PS. I am so sorry for the lighting in these pictures
PS. Ég afsaka hvað birtan er skrítin á þessum myndum

REVIEW | YSL TOP SECRETS ALL-IN-ONE BB CREME

Wednesday, July 23, 2014


BARE FACE VS. YSL TOP SECRETS ALL-IN-ONE BB CREME IN CLEAR

FULL FACE OF MAKE UP USING YSL TOP SECRETS ALL-IN-ONE BB CREME IN CLEAR

I am here today to tell you about a new favorite of mine, the amazing YSL Top Secrets All-in-One BB Creme* - the first BB cream that I've actually been really happy with. It really is the perfect base for summer, super light and natural with SPF 25 - PA++. It can be used by itself for lighter coverage and underneath foundation for fuller coverage.

I have the shade Clear, which at first looks like it's going to be way too light - but adjusts to my skin tone once blended in. It comes in a convenient squeezy tube and I usually just apply it with my hands but it also works great with a brush. It simply enhances your skin and evens out the skin tone. You are left with a very natural, glowy finish - I absolutely love it. The coverage is very, very sheer so if you've got some spots, you'll need to cover them with a concealer. It is great for those natural make up days. For me this lasted for a good 5-6 hours before it got shiny (I've got combo skin with an oily t-zone).

I'd say this BB cream is best suited for people with dry or combination skin - if you are very oily you will most likely need to use a primer underneath and set it with a powder so it doesn't get too shiny throughout the day. This pretty thing is available in three shades, Clear, Medium and Dark so if you can find a good match, give it a go! 

//Í dag ætla ég að tala um nýtt uppáhald, Top Secrets All-in-One BB Creme frá YSL*. Fyrsta BB kremið sem ég virkilega ánægð með. Þetta BB krem er hinn fullkomni farði fyrir sumarið, léttur og náttúrulegur með SPF 25 PA++. Hægt er að nota kremið eitt og sér fyrir létta þekju eða undir öðrum farða fyrir fullkomna þekju.

Ég nota litinn Clear sem lítur fyrst út fyrir að vera alltof ljós, en þegar búið er að blanda honum í húðina aðlagast hann að húðlitnum mínum fullkomnlega. BB kremið kemur í góðri kreisti túbu og ég nota oftast bara  hendurnar til að bera hann á en hann er líka fallegur blandaður með bursta. BB kremið skilur eftir sig fallega, náttúrulega og glowy áferð - ég elska hvernig það lítur út á húðinni minni. Þekjan er mjög, mjög lítil svo ef þú ert með bólur eða eitthvað sem þú villt þekja betur þá þarftu að nota hyljara. Þetta er fullkominn farði fyrir náttúrulegar farðanir. Kremið entist í góða 5-6 klukkutíma á mér áður en það byrjaði að glansa mikið.

Ég myndi segja að þetta BB krem sé best fyrir þá sem eru með þurra eða blandaða húð - ef þú ert með feita húð mæli ég með að nota primer undir og setja það með léttu púðri svo að húðin glansi ekki of mikið þegar líður á daginn. Það kemur í þremur litum, Clear, Medium og Dark svo ef þú finnur þinn lit mæli ég með því að þú prufir það! 


BARRY M GOODIES | DAZZLE DUST, LIP PAINT & GELLY NAIL PAINT

Friday, July 18, 2014

I recently got some Barry M products from Fotia.is. First off, the Dazzle Dust in the shade #104 or Venus*. Dazzle Dusts are loose eyeshadows that come in a little pot. I prepped my eyelid using my Groundwork Paint Pot from MAC and then I applied Venus all over the lid with a flat brush. The color was super pretty and pigmented and it's got the loveliest fine glitter. It didn't fall down all over my face and it lasted on my lids all day long.

The lipstick I am wearing in the pictures is a bit out of my comfort zone. It is the color Black or #37. It's not completely opaque at first swipe so you have to build it up to get an intense black. The lipstick has a nice sheen and stays on the lips pretty well - it also keeps my lips nice and moisturised. This guy actually surprised me! I really liked the way it looked on me (the boyfriend did not agree - lol).

Lastly is my favorite nailpolish at the moment, a beautiful minty blue called Sugarapple from Barry M's Gelly line. I've talked about their polishes before, here - the Gelly formula is perfect. It's thick and opaque after one coat and it lasts for daaays.

I definitely recommend trying Barry M products and if you're in Iceland you should check out Fotia.is. Sigríður, the owner of Fotia, was nice enough to give me a discount code for you guys - just use "ELINLIKES" to get 15% off your purchase.

//Ég vildi deila með ykkur nokkrum vörum sem ég fékk nýlega frá Fotia.is, þær eru allar frá merkinu Barry M en ég hef talað um naglalökk frá þeim áður, hérna. 

Ég ætla fyrst að tala um Dazzle Dustið í lit númer 104, Venus*. Dazzle Dust eru lausir augnskuggar sem koma í lítilli dollu. Ég notaði Paint Pot frá MAC í litnum Groundwork sem grunn á augun og setti síðan Venus yfir allt augnlokið með flötum bursta. Liturinn var þvílíkt fallegur og pigmentaður með æðislegu smágerðu glimmeri. Hann féll ekkert niður þegar ég setti hann á (maður verður bara að passa að hrista vel af burstanum, eins og með öll svona pigment) og hann hélst vel á allan daginn. 

Varaliturinn sem ég er með á myndinni er nokkuð útúr þægindarammanum. Hann er í litnum Black eða númer 37*. Hann þekur ekki alveg í fyrstu þekju og þú þarft að fara nokkrum sinnum yfir til að ná svarta litnum alveg. Varaliturinn er með fallegan glans og helst nokkuð vel á vörunum, hann þurrkar varirnar ekkert og heldur þeim mjúkum og fínum. Hann kom mér virkilega á óvart og ég var að fýla hann á mér! (kærastinn var ekki sáttur - lol).

Síðast en ekki síst er það uppáhalds naglalakkið þessa stundina, æðislegt myntu blátt sem kallast Sugarapple frá Barry M Gelly línunni. Ég talaði um Barry M naglalökkin hér, en Gelly formúlan er æðisleg. Hún er þykk og þekur alveg í fyrstu stroku - svo helst það líka á í marga, marga daga. 

Ég mæli með því að skoða vöruúrvalið á Fotia.is! Vörurnar eru á frábæru verði og það er margt fallegt í boði. Sigríður, eigandi Fotia, var svo indæl að bjóða mér afsláttarkóða fyrir ykkur! Til að fá 15% afslátt af öllu á fotia.is notaru kóðann "ELINLIKES" rétt áður en þú borgar. Happy shopping!