Tuesday, June 30, 2015

REVIEW • LA GIRL BEAUTY BRICK BLUSH PALETTE



FOTD USING THE LIGHTER BLUSH, BRONZER AND HIGHLIGHT 


I've started so many blog posts off by saying "I love good and affordable make up" and that's exactly how this post should start. LA Girl recently brought out four face palettes, that include two blushes, a bronzer and a highlight. I was gifted the Glow* palette from Fotia.is (an Icelandic online store) and I must say, I really like it.

The packaging is slim and simple, with a magnetic closure (not the best magnet but it works). Inside there are two very pretty blushes, a pinky coral and a peachy pink with shimmers. Also, there is a light bronzer and a white highlighter with a golden sheen (think Nars Albatross).  I'd say this palette would work best on fair-medium skintones. The powders aren't the softest or buttery-est (yep) but they are well pigmented, blend easily and look beautiful on the skin. 

My favorites in the palette are the blushes, they are just gorgeous and for $9 a palette (1990 ISK on Fotia.is) - these get two thumbs up from me! I also really like the look of Spice, might have to pick that up ASAP x

//Ég hef oft byrjað færslurnar mínar á því að segja "ég elska góðar og ódýrar förðunarvörur" og þannig ætti þessi færsla að byrja. LA Girl gaf nýlega út fjórar andlitspallettur, sem innihalda tvo kinnaliti, sólarpúður og highlighter. Ég fékk Glow* pallettuna frá Fotia.is og mér finnst hún frábær.

Pakkningarnar eru nokkuð einfaldar með segul lokun (sem er kannski ekki sá sterkasti, en hann virkar). Inni í pallettunni eru síðan tveir fallegir kinnalitir, bleikur kóral litur og ferskjubleikur með glans ásamt ljósu sólarpúðri og hvítum highlighter sem gefur gylltan glans (mjög svipaður Nars Albatross). Þessi palletta myndi best henta þeim sem eru með ljósa-miðlungs húðlit. Púðrin eru ekki þau mjúkustu en þau eru vel pigmentuð, blandast auðveldlega og eru mjög falleg á húðinni.

Uppáhöldin mín í pallettunni eru klárlega kinnalitirnir, þeir eru æðislegir. Palletturnar kostar 1990 krónur og fást inn á fotia.is - þær fá tvo þumla upp frá mér! x

post signature

Wednesday, June 24, 2015

REVIEW • YVES SAINT LAURENT FULL METAL SHADOW



Yves Saunt Laurent is one of those brands that never do wrong in my books. Every product they bring out makes me happy (their stunning packaging might play a big part in that). Their Pop Water line featured a few products (good products I might add) and one of those products has really  become a favorite of mine, the Full Metal Shadow in N°4 Onde Sable*. 

This Full Metal Shadow is quite a unique creation, a liquid eyeshadow with a metallic finish. It's got a doe foot applicator (like a lip gloss) which works nicely for applying the shadow on to the lids, although I always go over it with my finger to blend it out evenly. I like to do two thin layers to get the full effect. Once it dries it's on there, I was very impressed. On my oily eyelids it stayed on all day (I'm talking 9-10 hours). The shade I have, Onde Sable is a beautiful peachy gold that gives a gorgeous sheen, I love using it on the center of my lid for a brightening "halo" effect (as I did here).

I love this thing - the formula is unique, the shade is gorgeous and the longevity is pretty darn good! These come in array of 10 shades, so I really want to pick up more. Have you tried these?

//Yves Saint Laurent er eitt af þessum merkjum sem mér finnst gera allt rétt. Vörurnar sem YSL gefa út gera mig alltaf hamingjusama (fallegu pakkningarnar spila stóran part í því). Í Pop Water línunni þeirra voru nokkrar mjög góðar vörur en sú sem stóð upp úr og er komin í mikið uppáhald hjá mér er Full Metal Shadow í litnum N°4 Onde Sable*.

Full Metal Shadow eru nokkuð einstakir, augnskuggar í vökvaformi með metallic áferð. Ásetjarinn er klassískur varaglossa vöndur sem virkar nokkuð vel til að setja skuggann á augnlokið, ég fer þó alltaf yfir með puttanum til að blanda litnum jafnt út. Mér finnst best að gera tvær þunnar umferðir til að fá fallegustu áferðina. Þegar liturinn þornar þá helst hann á allan daginn, það kom mér skemmtilega á óvart. Á mínum olíumiklu augnlokum hélst liturinn á í 9-10 tíma. Liturinn sem ég á, Onde Sable er fallegur hlýr gylltur litur með miklum glans, ég elska að nota hann á mitt augnlokið til að gefa bjart "halo" lúkk (eins og ég sýni hér).

Ég er virkilega ánægð með þessa vöru - formúlan er sérstök, liturinn fallegur og endingin er frábær! Full Metal skuggarnir koma í 10 fallegum litum svo mig langar mjög að prófa fleiri. Hefur þú prófað þessa augnskugga?
post signature

Friday, June 19, 2015

REVIEW • LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS




LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS - ICONIC*


LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS - TIMELESS*


LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS - REBEL*


LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS - OBESS*


LA GIRL MATTE FLAT FINISH PIGMENT LIP GLOSS - BLACK CURRANT*

We all know that liquid lipsticks are a all the rage right now, but for good reason as they tend to last well on the lips and won't smudge all over your pretty face. LA Girl, a very inexpensive brand that I've been loving, recently came out with their Matte Flat Finish Pigment Lip Gloss (could the name be any longer?). Offering 16 beautiful shades for $5 (1490 ISK in Iceland) a pop, I was very excited to give them a go.

The packaging is pretty standard, nothing crazy beautiful but for $5 I aint complaining. The formula is pretty liquidy, like a verrrry light mousse and the applicator is a nice stiff doe foot which is perfect for applying the color evenly onto the lips. Once applied it takes a little while to dry to a matte finish and after that it stays on for a good 5-6 hours without feeling drying. I have five shades, three of which performed beautifully and were super pigmented at first swipe, two of the shades were a bit more patchy than the others. 

Iconic - a blue based barbie pink. My least favorite of the bunch, a bit patchy and looked chalky on the lips. 
Timeless - a darkened fuschia. Super pretty.
Rebel - a berry color. One of my favorites, such a pretty shade.
Obsess - a coral red. My favorite, beautiful shade that's perfect for summer.
Black Currant - a very deep purple. Beautiful shade but a bit patchy.

There's that, these are beautiful and affordable liquid lipsticks! I know I'll be buying more, Fleur and Instinct are definitely on my wishlist. Have you tried these? What are your favorite liquid lipsticks?

//Það vita eflaust flestir að liquid lipsticks eru hrikalega vinsælir um þessar mundir, ekki skrítið þar sem þeir eru vanalega mjög endingagóðir og klínast ekki um allt andlitið. LA Girl, merki með mjög ódýrar en góðar vörur, kom nýlega út með Matte Flat Finish Pigment Lip Gloss (gæti nafnið verið lengra?) sem koma í 16 fallegum litum á litlar 1490 krónur ($5 í USA), ég var vægast sagt mjög spennt að prófa.

Pakkningarnar eru einfaldar, ekkert til að hrópa húrra yfir en fyrir verðið þá kvarta ég ekki. Formúlan er nokkuð blaut, eins og mjööög léttur mousse og ásetjarinn er stífur doe foot (eins og á glossum) sem er fullkominn til að setja litinn jafnt á varirnar. Þegar liturinn er kominn á varirnar tekur hann smá tíma að þorna og verður síðan alveg mattur. Liturinn endist síðan í góða 5-6 klukkutíma án þess að þurrka varirnar. Ég á fimm liti, þrír af þeim voru frábærir og vel pigmentaðir en hinir tveir voru aðeins erfiðari. 

Iconic - barbí bleikur með bláum undirtón. Þessi er ekki í miklu uppáhaldi hjá mér, hann þekur ekki alveg jafn vel og hinir og var mjög þurr á vörunum.
Timeless - dökkur fúsía litur. Mjög sætur.
Rebel - berja litur. Einn af mínum uppáhalds, mjög fallegur litur.
Obsess - kóral rauður. Algjört uppáhald, gullfallegur litur sem er fullkominn fyrir sumarið.
Black Currant - mjög dökkur fjólublár. Fallegur litur en þarf að byggja upp í lögum til að ná fullkomnri jafnri áferð. 

Þannig er það, virkilega góðir og ódýrir varalitir! Ég ætla mér að kaupa fleiri, Fleur og Instinct eru efst á óskalistanum. Hefur þú prófað þessa? Hverjir eru þínir uppáhalds liquid lipsticks?

LA Girl vörurnar eru seldar á Fotia.is 

post signature

Tuesday, June 16, 2015

REVIEW • ESTEÉ LAUDER DOUBLE WEAR FOUNDATION


BARE FACE VS ESTEÉ LAUDER DOUBLE WEAR FOUNDATION

FULL FACE OF MAKE UP USING DOUBLE WEAR FOUNDATION

Hello there ladies and gents! I have for you today a review on a cult favorite, the Double Wear foundation from Esteé Lauder. The Double Wear foundation has been on my wishlist for years and I finally picked it up when Sephora was having their lovely VIB sale - hurray for 15% off.  "Matte" and "full coverage" isn't usually my thing but I was feeling adventurous and wanted to try something a bit different.. and you know what? I'm kinda glad I did.

The formula is quite thick but not so much that it's a pain to blend out. I like to use my Beauty Blender to apply it and I do half of my face at a time as it dries pretty quickly. Make sure to blend everything out evenly because once it sets, it's on there and it can be quite difficult to fix splotchy areas. It covers really well (it even covered that terrible blemish I had on my cheek) and has a matte finish. A little goes a long way so don't pile on too much because it will get cakey (PS. It doesn't have a pump, so be careful).

I don't feel the need to powder (I've got combo skin and usually only powder my t-zone and under the eyes) and it seriously lasts ALL DAY. I actually prefer the way it looks at the end of the day because then it isn't quite as matte. I have the shade 1N1 which (I think) is the lightest yellow shade, it's not the perfect match but I can make it work (the shade range is huge so everyone should be able to find a decent match). Also, it hasn't broken me out - yay!

If you are looking for a long wearing foundation (and don't mind a bit of matte-ness), you should definitely go and get a sample! If you've got dry skin this won't work but normal-oily should be fine. Have you tried the Double Wear foundation? Do I need the Double Wear Light as well?

//Halló dömur og herrar! Í dag ætla ég að spjalla um uppáhald margra, Double Wear farðann frá Esteé Lauder. Double Wear farðinn hefur verið á óskalistanum í mörg ár en ég ákvað loksins að splæsa þegar Sephora var með VIB afsláttinn - húrra fyrir 15% af. "Matt" og "full coverage" er ekki vanalega fyrir mig en mig langaði að prófa eitthvað nýtt og viti menn, ég er glöð að ég gerði það!

Formúlan er frekar þykk en ekki svo að það sé hræðilegt að blanda henni. Ég nota Beauty Blender-inn í verkið og geri hálft andlitið í einu því farðinn þornar nokkuð fljótt. Maður þarf að passa að blanda rosa vel því þegar farðinn þornar er erfitt að laga ef eitthvað varð flekkótt. Double Wear þekur rosalega vel (náði meira að segja að fela hræðilegu bóluna sem ég var með á myndinni) og hefur matta áferð. Það þarf ekki að nota mikið í einu, svo farið varlega því farðinn verður auðveldlega "cakey" (og það er engin pumpa!).

Ég nota ekki púður til að setja farðann (ég er með blandaða húð og set vanalega púður undir augun og á t-svæðið) og hann endist ALLAN DAGINN, án gríns. Mér finnst farðinn líta betur út í enda dagsins, þá er hann ekki alveg jafn mattur. Ég á litinn 1N1 sem er ljósasti guli liturinn (að ég held), hann passar ekki fullkomnlega en ég næ að láta hann virka (litaúrvalið er risastórt svo flestir ættu að finna ágætis match). Farðinn hefur ekki gefið mér bólur svo það er extra plús!

Ef þú hefur verið í leit að farða sem endist allan daginn þá mæli ég með því að prófa! Ef þú ert með þurra húð þá gengur hann ekki en venjuleg-olíumikil húð ætti að vera í góðu. Hefur þú prófað Double Wear farðann? Ætti ég líka að prófa Double Wear Light?

post signature

Wednesday, June 3, 2015

VIDEO • SUMMER GLAM



A little summer glam make up look went up on my YT channel a few minutes ago, as with all my YouTube videos, it's in Icelandic. But feel free to mute and watch!

A list of products used is in the "bottom bar" on the video page

PS. How gorgeous is that LA Girl Liquid Lipstick (in the shade Obsess)?! A review is coming real soon.


//Einföld glam sumarförðun sem endist allan daginn er núna komin á YT rásina mína, endilega kíkið á! Eins og vanalega finnst mér ótrúlega gaman að fá like og comment, nýjir subscribers eru líka alltaf velkomnir. 

Vörulisti er í "bottom bar" á videoinu

post signature

Blogger Template designed By The Sunday Studio.