Monday, July 10, 2017Fyrir tveimur vikum var ég á leið í útskriftir hjá fallegu vinkonum mínum og fannst ég svo fín að ég lét taka myndir af mér! Eftir endalausar fyrirspurnir um þessar dásamlegu buxur ákvað ég að setja þetta hingað inn, mín fyrsta outfit færsla - vonandi líkar ykkur vel og endilega látið mig vita ef þið viljið fleiri! Kannski byrja ég að vera algjör skvís x

//I actually had my pictures taken two weeks ago before I went out to celebrate with my girlfriends - I was feeling extra snazzy! After endless questions about these beautiful trousers I decided to post my first outfit post - hopefully you like it & please let me know if you'd like more! Maybe I'll start being more fashionable x

BUXUR//TROUSERS : Cleopatra Tískuverslun
BOLUR//TOP : Pretty Little Thing
SKÓR//SHOES : Topshop 

PS. Þetta áttu bara að vera sætar myndir af mér en ekki bloggmyndir svo þær eru bara í iPhone gæðum, stend mig betur næst.. lofa // PS. These weren't supposed to be blog pictures so they are  crappy iPhone quality, next time will be better.. I promise 

post signature

Friday, July 7, 2017

BEAUTY WISHLIST

STILA HEAVEN'S HUE HIGHLIGHTER einstaklega intense highlighter með skemmtilegri "putty" áferð, ég hreinlega verð að prófa // an intense highlighter with a weird putty texture, I simply have to try it out!

MILK EYE PIGMENT Fallegir metallic kremaugnskuggar frá merki sem mér finnst virkilega heillandi // beautiful metallic eyeshadows from a brand that I find very fascinating

GLOSSIER BOY BROW  Litað augabrúnagel sem allir virðast elska, Glossier er líka bara svo fáránlega svalt fyrirtæki // a tinted eyebrow gel that everyone and their mom seems to love, Glossier is just too cool

NATASHA DENONA FOUNDATION X Hef séð nokkra prófa þennan farða og allir virðast fýla hann í botn, góð þekja með fallegri semi-dewy áferð // So far I've only seen rave reviews on this beautiful full coverage foundation, plus it's pretty dewy which I love

NARS SOFT MATTE COMPLETE CONCEALER Ég elska Nars, ég elska hyljara, ég þarf þennan, meira var það ekki // I love Nars, I love concealers, I need this one, that's all folks

BOSCIA CHARCOAL JELLY BALL CLEANSER Furðulegar húðvörur eru bara svo skemmtilegar, hreinsihlaupkúla sem virðist fara vel í fólk, mjög áhugavert // weird skincare is just so much fun, people have been liking this jelly ball cleanser so I want to give it a go

MARC JACOBS DEW DROPS Afþví ég vil lykta eins og kókoshneta og ljóma frá toppi til táar, ok? //Because I need to smell like coconuts and glow from top to bottom, ok? 

ICONIC LONDON ILLUMINATOR Súper kraftmikill blautur highlighter, ég veit þetta er þriðji highlighterinn á listanum en svona er þetta bara // A super intense liquid highlighter, I know this is the third highlighter on the list but that's just how the cookie crumbles

Hvað er á þínum óskalista? //What's on your wishlist?

post signature

Blogger Template designed By The Sunday Studio.