Wednesday, January 29, 2014

REVIEW | AFFORDABLE EBAY BRUSHES
Not too long ago, I subscribed to a pretty British girl on YouTube. Her name is Gabby or Velvet Ghost. She does beauty related videos and she always uses these really affordable (I say affordable because cheap simply sounds so.. cheap) brushes. I thought I'd give them a go, and if I didn't like them, it wouldn't really matter because they are so cheap. The way they are shaped and look, makes me think that they are probably supposed to be dupes for the very popular Sigma X brushes (I only own one of those, the F80 and I love it very dearly).

The Sigma X brushes are extremely dense and buff the foundation perfectly into the skin. If you aren't familiar with the Sigma brushes, the Real Techniques Buffing Brush and Expert Face Brush have a similar purpose, but are a bit smaller than the F80 and not quite as dense. The set I purchased has ten synthetic brushes, five face brushes and five mini versions of the larger ones. When I got them I imminently noticed that they are definitely not as dense as the F80, but they are extremly soft. Two of the larger brushes do come pretty close though, they are more dense then the other brushes in the set (the round top and the pointed one). The smaller brushes are great for packing on eyeshadow but work best to blend out concealer or eyeshadow.

I've only had these brushes for a week and have been playing around with them a bit. I always clean my brushes when I get them and these didn't shed a lot, only a few stray hairs. I definitely recommend these brushes to everyone! Especially beginners that don't want to invest in expensive brushes just yet. The set I chose is only 21$/GBP 13 (the F80 brush costs 21$ on it's own), so these brushes are super cheap and cheerful and the quality is pretty darn good! You can check them out here, I got the 10 piece set in silver.

//Nýlega byrjaði ég að horfa á sæta breska stelpu á YouTube, hún heitir Gabby eða Velvet Ghost. Hún gerir allskyns bjútí myndbönd og notar alltaf ódýra bursta sem hún keypti af eBay. Ég ákvað að skella mér á eitt sett til að prufa, ef að þeir væru ekki góðir þá myndi það ekki skipta miklu þar sem þeir eru svo ódýrir. Miðað við hvernig burstarnir líta út og hvernig þeir eru formaðir, er nokkuð líklegt að þeir eigi að vera ódýrari týpa af hinum sívinsælu Sigma X burstum (ég á aðeins einn þannig, F80 og er hann með mínum uppáhalds).

Sigma X burstarnir eru ótrúlega þéttir og "buffa" farðann fullkomnlega inní húðina. Ef þú kannast ekki við Sigma burstana, Real Techniques Buffing burstinn og Expert Face burstinn svipaðir, nema Real Techniques burstarnir eru ekki jafn þéttir og aðeins minni. Settið sem ég keypti inniheldur tíu bursta, fimm í stærri kantinum og fimm sem eru mini gerðir af þeim stærri. Þegar ég fékk þá í hendurnar tók ég strax eftir því að þeir eru alls ekki jafn þéttir og F80 burstinn, en þeir eru brjálæðislega mjúkir. Tveir af stærri burstunum eru þó þéttari en hinir (rúnaði burstinn og oddmjói) og eru líkari Sigma X burstunum. Litlu burstarnir eru svo góðir í augnskugga. Hinsvegar finnst mér þeir yndislegir í að blanda út hyljara.

Ég hef aðeins átt þessa bursta í viku og hef verið að leika mér aðeins með þá. Ég þríf burstana mína alltaf þegar ég fæ þá og þessir fóru ekki mikið úr hárum, bara nokkur eins og gerist oftast. Ég mæli klárlega með þessum burstum, aðallega fyrir þá sem eru bara að byrja og eru ekki tilbúnir að splæsa í dýra bursta strax. Settið sem ég keytpi kostar aðeins 21$/2400 kr (F80 burstinn kostar 21$ einn og sér), svo þessir burstar eru ódýrir og ansi góðir! Getur skoðað þá hér, ég keypti silfraða 10 bursta settið. 


Monday, January 27, 2014

THE LIPSTICK TAG

I've seen so many tags going around both on blogs and youtube, I thought it might be a fun change from my usual posts, so here is the Lipstick Tag (didn't actually get tagged, but oh well)! //Hef séð svo mörg skemmtileg "tag" bloggfærslur og myndbönd á youtube að ég ákvað að vera með! Skemmtileg tilbreyting frá venjulegu færslunum mínum. Hér er The Lipstick Tag!

1. How many lipsticks do you own? //Hversu marga varaliti áttu?
Surprisingly, not that many for a make up hoarder, probably around 25-30. //Er ekki brjáluð varalitapía eins og margir, á ekki nema 25-30.

2. What was the first lipstick you owned? //Hver var fyrsti varaliturinn þinn?
Probably something I stole from my mom hah, but the oldest lipstick I have right now is a red lipstick from Nivea, in the shade Rouge Solitaire. //Hef örugglega stolið einverjum frá mömmu þegar ég var yngri! En elsti sem ég á enn í dag er rauður varalitur frá Nivea í litnum Rouge Solitaire. 


Nivea Rouge Solitaire

3. What is your favourite lipstick brand? //Hvert er þitt uppáhalds merki fyrir varaliti?
MAC for sure, I haven't really branched into a lot of different brands when it comes to lipsticks. MAC has a lot of different shades and finishes. //MAC! Hef ekki prufað nógu mikið frá öðrum merkjum, MAC er öruggt með marga liti og áferðir!

4. What is your most worn lipstick? //Hver er mest notaði varaliturinn?
MAC Peach Blossom, it's a "your lips but better" and it's really pretty. //MAC Peach Blossom, þessi klassíski "þínar varir en betri" og er mjög fallegur og þægilegur.


MAC Peach Blossom

5. What is your favourite finish? //Uppáhalds áferð á varalit?
I like creamy lipsticks, that feel nice on the lips. But I do also like mattes because they stay on very well. //Mér finnst vel kremaðir varalitir bestir því þeir eru svo þægilegir á vörunum. En mattir litir eru líka góðir því þeir haldast svo vel á.

6. What was the last lipstick you bought? //Hvaða varalit keyptiru síðast?
Lime Crime Geradium, can't wait to try it out! //Lime Crime Geradium, hlakka svo til að prufa hann!
7. How many lip products do you currently have in your bag? //Hvað eru margar vörur á varirnar í töskunni þinni núna?
I am not a big hand bag lady, but I usually keep my blistex in there and recently I've been taking the Loreal Colour Riche Balm in Caring Coral out with me (or the lipstick I am wearing). //Nota voða sjaldan töskur, en passa alltaf uppá að vera með varasalva, þessa dagana nota ég Blistex og svo hef ég verið að nota Colour Riche balm í Caring Coral frá Loreal. 


Loreal Colour Riche Balm in Caring Coral and Carmex Soothing Lip Balm

8. What is your favourite red lip colour? //Hver er uppáhalds rauði varaliturinn þinn?
Easy, MAC Russian Red with Cherry lip liner. A deadly combo. //MAC Russian Red með Cherry varablýantinum. Fullkomin blanda.

MAC Russian Red and Cherry Lipliner

9. How do you store your lipsticks? //Hvernig geymiru varalitina þína?
At the moment I am using an acrylic lip stick stand and drawers, then I cut up some boxes and store some in them. The rest is in boxes waiting for better storage. //Eins og er eru þeir flestir í glærum varalitastand og skúffum, síðan klippti ég litla kassa og geymi nokkra þar. Síðan eru nokkrir í kössum að bíða eftir að komast einhversstaðar fyrir.


10. Which lipsticks are you currently lusting after? //Hvaða varalit langar þig mest í núna?
Not technically a lipstick, but the Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick in Icon is gorgeous. //Tæknilega séð ekki varalitur, en Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick í Icon er æðislegur.


Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick in Icon (photo from Temptalia)

I TAG EVERYONE x


Friday, January 24, 2014

REVIEW | ANASTASIA CONTOUR KIT
Recently Anastasia Beverly Hills released a contouring palette. I wasn't one of the lucky ones to get it when they first stocked it and it was sold out for quite some time. Then one day on Instagram, Anastasia posted that they would be restocking it the next day at 2, being the crazy lady I am put an alert on my phone so I wouldn't miss it. 2 o'clock hits the next day and I try to log on to the site. But the site had crashed! (I know I wasn't the only insane person refreshing the website every 2 seconds). I thought I had missed it, so I continued with my day. But after running some errands, I checked the website again, and it was there! IN STOCK. Those two words made me so happy and I put in a very exciting order.

The compact palette comes with 3 highlighting shades and 3 contouring shades. The shades are all matte except for Sand which is a shimmery highlighter. You also get a pamphlet where the gorgeous Tamanna Roashan (@dressyourface) shows you how to contour like a pro. I've been playing with this palette and so far I am very pleased. The powders are highly pigmented and blend like a dream. It costs 40$ which may sound like a lot, but it's 6 shades so it's only 6-7$ for a high quality product, which I think is a great price. I think this is an amazing palette, both for beginners or pros! Anastasia might be best known for her brow products, but this palette is making me excited to try out all the new stuff that will be relased in 2014!

//Nýlega gaf Anastasia Beverly Hills út skyggingapallettu. Ég var ekki ein af þeim heppnu sem náðu að kaupa hana þegar hún var nýkomin út og hún var uppseld í svolítinn tíma. En einn daginn á Instagram lét Anastasia vita að hún kæmi aftur kl.2 næsta dag. Eins og klikkaða manneskjan sem ég er, setti ég það í símann minn og lét hann hringja svo ég myndi nú alveg örugglega ekki missa af þessu! Daginn eftir þegar klukkan sló 2 og ég var komin við tölvuskjáinn (reiðubúin með kortið) og síðan hafði hrunið! (ég veit að ég var ekki ein með það að ýta á refresh takkann á 2 sek fresti). Ég hélt ég hefði misst af henni og hélt áfram með daginn. En um kvöldið athugaði ég aftur til öryggis og var heldur betur glöð þegar það stóð IN STOCK!

Þessi palletta inniheldur 3 púður til að highlighta og 3 til að skyggja. Allir litirnir eru mattir nema Sand highlighterinn en hann er glimmeraður. Þú færð líka lítinn bækling þar sem hin gullfallega Tamanna Roashan (@dressyourface) sýnir þér hvernig skal skyggja eins og pro! Ég hef verið að prufa pallettuna í smá tíma og er mjög ánægð. Púðrin eru mjög pigmentuð og blandast auðveldlega. Hún kostar 40$ sem eru 6-7$ fyrir hvert púður, sem mér finnst sleppa nokkuð vel! (Sending til Íslands kostaði 18$). Mér finnst þessi palletta æðisleg hvort sem þú sért byrjandi eða fagmaður. Anastasia er kannski best þekkt fyrir augabrúnirna vörurnar en þessi palletta gerir mig mjög spennt að prufa allt það nýja sem á að koma út á þessu ári!Wednesday, January 22, 2014

REVIEW | LAURA MERCIER MINERAL POWDER

Full face of make up using the Laura Mercier Mineral Powder in Real Sand 

Bare faced vs Laura Mercier Mineral Powder

I have said in previous posts, that I am not a big on powders, I like a dewy finish on my skin. Give me that Jlo glow, all year long please. But as usual, YouTubers and bloggers (Chelsea Wears and Essie Button are mostly to blame) have convinced me that I need to give a product a try, this time the Laura Mercier Mineral Powder made its way into my shopping bag. 

This powder promises to "perfect the look of skin" and to give the skin a "visibly smoothed with a luminous, youthful finish". And damn it, they've got it right. I use my Real Techniques Buffing Brush, tap some powder into the lid and roll my brush in it, then I buff it into my skin with circular motions. The foundation leaves you with a light to medium coverage and has a natural glow. It doesn't cover too much, but it evens out the skin tone and doesn't feel heavy on the skin. You could also use this to set your liquid or cream foundation if you want more coverage. I really like this for an everyday foundation, it contains SPF 15, is oil free and should work for most skin types. The only complaint for me is that it's not super long lasting, but it does last a good 4-5 hours without getting too shiny. Just keep a blotting paper on hand and you should be fine. 

//Ég hef sagt í fyrri færslum að ég er ekki mikill púður aðdáandi, ég vil hafa gljáa í húðinni. J-Lo glow allan ársins hring, takk fyrir pent. En eins og vanalega, þá hafa YouTubers og bloggarar  fengið mig til að kaupa nýja vöru, í þetta skiptið náði Laura Mercier Mineral púðrið að koma sér vel fyrir í innkaupapokanum mínum (Chelsea Wears og Essie Button eiga sökina af þessum kaupum)

Púðrið lofar að "fullkomna útlit húðarinnar" og að gera áferð húðarinnar "silkimjúka, ljómandi og unglega". Fjandinn hafi það, Laura Mercier lýgur ekki. Ég nota Real Techniques Buffing burstann, hristi smá af púðrinu í lokið og rúlla burstanum ofan í, síðan nudda ég því inní húðina með hringlaga hreifingum. Púðrið gefur manni létta til miðlungs þekju og hefur náttúrulegan ljóma. Það hylur ekki of mikið en jafnar út húðlitinn. Það er mjög létt á húðinni og getur einnig verið notað til að "setja" fljótandi/krem farða ef þú villt meiri þekju. Mér finnst þetta púður æðislegt fyrir hversdags notkun, það er með SPF 15 (sólavörn), er olíu laust og ætti að virka fyrir flestar húðtýpur. Eini gallinn er að það helst ekki á of lengi en er fínt í 4-5 klukkutíma án þess að verða of glansandi. Hafðu bara blotting pappír með og þú ættir að vera í góðu!


Monday, January 20, 2014

WISHLIST | NARS NARSISSIST


On the 15th of January (in stores February 1st), NARS released a beautiful eye shadow palette on their website. It's a limited edition, spring gifting of 2014. The stunning palette is called Narsissist and was the name inspired by the brands devoted fans. The palette includes 15 eyeshadows, most shades are neutral, like beautiful browns, bronzes and pinks. It costs 79$, which may sound extremely high for a palette, but considering that one NARS eyeshadow is 24$ and a eyeshadow duo is 34$, the price is fair and you get your moneys worth. I am in love with this amazing palette and I might allow myself a little splurge next month, we'll see. 

//Síðastliðinn 15. janúar (kemur í búðir 1. Febrúar) gaf Nars út æðislega augnskugga pallettu á síðunni sinni. Hún er limited edition, vor gjöf fyrir árið 2014. Þessi gullfallega palletta er kölluð NARSissist og fékk nafnið útaf öllum traustu aðdáendum merkisins. Pallettan inniheldur 15 augnskugga. Flestir litirnir eru nokkuð hlutlausir, t.d. fallegir brúnir, bronsaðir og bleikir. Hún kostar 79 dollara, sem hljómar kannski brjálæðislega hátt, en er sanngjartn þar sem einn NARS augnskuggi kostar 24$ og augnskugga dúó kostar 34$. Ég er allavega alveg yfir mig hrifin af þessari pallettu og ég leyfi mér jafnvel að næla mér í hana í næsta mánuði. 


NARS will also release a Sephora exlucive on February 1st, a NARSissist Cheek Palette. For 49$ you get Devotee (a higlighter), Orgasm, Laguna and a brush. This palette doesn't tickle my fancies as much, since I already have Orgasm and Laguna both in a palette and in single form. I also own the Devotee in my NARS Guy Bourdin palette (shown here). It is a beauty and I would like the brush, but I'll let this one slide.

//NARS mun einnig gefa út NARSissist kinnalita pallettu 1. Febrúar í Sephora. Fyrir 49$ færðu Devotee (highlighter), Orgasm, Laguna og bursta. Þessi palletta heillar mig ekki jafn mikið, þar sem ég á bæði Orgasm og Laguna í annari pallettu og líka staka. Devotee highlighterinn á ég líka í NARS Guy Bourdin pallettunni sem ég sýndi hér. Hún er falleg og ég væri til í burstann, en ég sleppi þessari. Wednesday, January 15, 2014

ONLINE SHOPPING 101


//Ég ákvað að henda í Online Shopping 101 færslu, fyrir ykkur íslenska fólkið. Eins og þið vitið, þá er ekkert svakalega mikið í boði hér á Íslandi og verðin eru yfirleitt alltof há. Ég ætla að benda ykkur á nokkrar af mínum uppáhalds síðum til að kaupa bæði förðunarvörur og falleg föt! Vonandi svarar þetta einhverjum spurningum (eða ef þú vissir þetta allt, þá færðu kannski einhverjar nýjar síður til að skoða!) og ef þið eigið einhverjar uppáhalds búðir á netinu, þá megið þið endilega segja mér frá því í commentunum (kveðja frá shopaholic).

1. Byrjum á the basics, ég fæ rosalega margar spurningar um það hvernig maður eigi að versla á netinu. Það er nokkuð einfalt, en þú þarft alltaf að muna að vera dugleg að lesa þig um á hverri síðu fyrir sig. Ekki bara henda fullt í körfuna og ætla að fara að borga, þegar þú sérð loks að það kostar 10 þúsund bara að senda þetta heim (eða þá að síðan sendi einfaldlega ekki til Íslands)! Á flestum síðum er hægt að finna (oftast efst eða neðst á síðunni) "Shipping Info" eða "Delivery Information" eða eitthvað því líkt. Þar ætti að standa hvert síðurnar senda og hversu mikið það mun kosta.

2. Næst, hvernig borga ég? Langflestar síður taka við kreditkortum og sumar bjóða einnig uppá PayPal. PayPal er öruggasta leiðin til að versla á netinu, svo ég mæli með því að eignast notanda þar ef þú ætlar að versla þér alla daga vikunnar! Annars er yfirleitt hægt að treysta kredit kortinu, flestar síður sýna að þú sért að borga í gegnum t.d. "SagePay" eða eitthvað slíkt, sem ætti að gera allt öruggara. Ef þú treystir þér ekki í að setja þínar upplýsingar á netið, ekki gera það. Þá verslaru bara hér heima!

3. Nú er það sendingin og tollurinn. Við búum á Íslandi svo það tekur yfirleitt smá tíma fyrir pakkann að koma. Flestar síður bjóða uppá að fylgjast með hvar pakkinn þinn er (tracking). En hugsaðu um það að því ódýrari (eða ókeypis) sendingu sem þú velur, því lengur þarftu að bíða. Þannig ef þú færð ókeypis sendingu þá gæti verið að þú þurfir að bíða í mánuð. Tollurinn er afar leiðinlegur en einfaldur. Oftast þarftu að borga eitthvað, stundum ertu heppin og þarft ekki að borga krónu. Ef þú villt vita hvað þetta mun kosta ca, þá mæli ég með því að fara á tollur.is og í reiknivélina þar.

Síðast vil ég aðeins tala um AliExpress og eBay. AliExpress er orðin mjög vinsæl núna. Ódýr fatnaður og fleira á mjög lágu verði. Lágt verð = minni gæði, það er bara þannig. Finnst fínt að kaupa sér föt og skó á síðunni, en látið förðunarvörur og fleira vera (nema augnhár, þau eru ódýr og ágæt). Ebay er algjört uppáhald hjá mér, ég er alveg ebay sjúk! Sú síða er líka nokkuð öruggari. Þú getur bara borgað með Paypal og Paypal mun yfirleitt passa uppá að þú fáir endurborgað ef þú færð ekki vörurnar. Á báðum síðum þarftu að skoða vel hverjar skoðanir annara sem hafa keypt af seljandanum hafa verið. Veldu alltaf hæstu einkunina (þó þú þurfir að borga 100 kr í viðbót, það er þess virði).

Jæja nú er ég búin að blaðra alltof lengi, hérna eru mínar uppáhalds búðir og grunnupplýsingar um sendingarkostnað og fleira.

MAKEUP / BEAUTY
FEEL UNIQUE - Uppáhalds hjá mér, frí sending til Íslands!
BEAUTY BAY - Mjög svipuð og Feel Unique, líka frí sending til Íslands!
BEAUTY JOINT - Mjög góð fyrir ódýrt og amerískt, kaupi oftast augnhár þar. Ódýr sending.
CHERRY CULTURE - Svipuð og beauty joint. Aðeins dýrari sending en samt sanngjörn.
LOVE MAKE UP - Mikið af merkjum sem eru ekki seld allsstaðar. Mjög ódýr sending.

FATNAÐUR / SKÓR
ASOS - Fullt af flottum fötum og skóm á allskyns verðum, ókeypis sending!
NASTY GAL - Ótrúlega flott föt og skór (t.d. Jeffrey Campbell), frekar ódýr sendingarkostnaður.
MISSGUIDED - Æðisleg föt á góðu verði. Sendingarkostnaður sanngjarn.
SHOP WASTELAND - Mikið af flottum fötum og skóm. Sending í dýrari kantinum
SOLESTRUCK - Æðislegir skór, frí sending ef þú pantar fyrir 199$ eða meir.
ROMWE, CHOIES OG SHE INSIDE - Allt flottar síður með föt á góðu verði. Mikið af fötum sem maður sér ekki allsstaðar. Athugið að fötin eru oft hönnuð fyrir kínverskar konur, svo stærðirnar eru oft litlar. Þær bjóða allar uppá ókeypis sendingu en það tekur smá tíma að koma.

Jidúddíamía, lengsta færsla sem ég hef gert. En vonandi hefur þetta hjálpað þeim sem hafa verið að spyrja. Ef þið hafið fleiri spurningar þá megið þið skilja þær eftir í commentunum og ég svara sem fyrst!Monday, January 13, 2014

FOTD | MAKE UP GEEK UTOPIA PIGMENT


EYES: MAC Fluidline in Dipdown (eyebrows), MAC Uninterupted e/s, MAC Texture e/s,  MAC A Little Folie e/s, Make Up Geek Utopia pigment, Lorac Pro Palette Expresso and Black, NYC Liquid Liner, MAC Vanilla Pigment, MAC Smolder.
FACE: Make Up Forever HD Foundation, MAC Pro Longwear Concealer, Bare Minerals Well Rested, Hourglass Ambient Lighting Powder in Diffused Light, Nars Laguna, Nars Mistinguette Blush, Nars Devotee.
LIPS: Jordana Easy Liner For Lips in Tawny, MAC Hue.

Last Saturday my friend was throwing a small birthday party for the girlfriends. I opted for a smokey glittery look (very similar to what I had on new years eve). As always, the pictures are terrible (sorry, I am still working on getting better lighting). On the lid I used the oh so stunning Utopia pigment from Make Up Geek and the pictures are simply not doing it justice, in real life it was suuuper shimmery, glittery and gorgeous. As you can see by the long list of products used, I go a bit crazy when going out and use a lot of different products.

//Síðasta laugardag hélt vinkona mín uppá tvítugsafmælið sitt og bauð stelpunum í smá partý. Ég ákvað að vera með glimmer smokey í tilefni kvöldsins (svipað því sem ég var með á gamlárs). Eins og alltaf eru myndirnar hræðilegar (afsakið en ég er enn að vinna í að fá betri lýsingu). Á augnlokinu notaði ég hið ó svo fallega pigment frá Make Up Geek sem heitir Utopia (talaði um það hér). Myndirnar eru ekki að koma því til skila, en í alvöru var það mega glimerað og gullfallegt. Eins og þú sérð af þessum langa lista yfir þær vörur sem voru notaðar, þá verð ég alltaf smá klikk þegar ég er að gera mig til fyrir djamm.

Friday, January 10, 2014

WORTH THE HYPE? | MAC FACE AND BODY

Bare face, sorry didn't mean to scare you //Ómáluð, afsakaðu ef ég hræddi þig

With MAC Face and Body //Með MAC Face and Body farðann

With a full face of make up //Fullmáluð
MAC Face and Body, Bare Minerals Well Rested, Hourglass Ambient Lighting Powder in Diffused Light, Nars Laguna, Wet N Wild Heather Silk, Nars Devotee, Anastasia Brow Wiz in Medium, Black from Lorac Pro Palette, Maybelline Big Eyes mascara, MAC Hue. 

I am pretty sure that most people interested in make up or beauty have heard of the MAC Face and Body foundation. I've wanted it for a very long time, but never gave in to buy it, until I was in New York. I've been trying it out since I came back and I am very pleased. The very, very talked about foundation is a light to medium coverage, very light on the skin and stays on for hours! I would say it's a great everyday foundation (it doesn't contain SPF, so I recommend wearing one underneath for everyday use). It is very liquidy, blends easily and sets pretty quickly. You seriously can not feel it on your skin (at least I dont). It is pretty dewy, so it needs to be set with a powder, at least on the t-zone. I got mine in N2 which is a perfect mach for my skin. I say that you should totally give this one a go if you are on the look out for a light foundation!

//Ég er nokkuð viss um að allir bjúti/förðunar áhugamenn hafi heyrt um MAC Face and Body farðann. Mig hefur langað í hann í langan tíma og gerði það loksins úti í New York. Ég hef verið að prufa hann síðan ég kom heim og ég er mjög sátt. Þessi umtalaði farði er með litla til miðlungs þekju, mjög léttur á húðinni og helst á í marga klukkutíma! Ég myndi segja að hann sé frábær fyrir hversdags notkun (það er ekki sólarvörn í honum, svo ég mæli með að nota sólarvörn undir fyrir hversdags). Farðinn er mjög blautur, blandast auðveldlega í húðina og "sest" nokkuð fljótlega. Þú finnur ekki fyrir honum á húðinni (allavega ekki ég)! Farðinn er vel ljómandi, svo ég mæli með að nota smá púður yfir, allavega á t-svæðinu. Minn er í N2 og passar fullkomnlega. Ég mæli klárlega með þessum farða ef þú ert að leita að einum léttum og góðum!Wednesday, January 8, 2014

REVIEW | MAC CYBERVampy lip on a wednesday. Cyber is a gorgeous lipstick from MAC. It is a very dark, reddish purple. It's a amplified finish so it doesn't feel uncomfortable on the lips and has a sheen.  It stays on the lips fairly well and leaves a stain when removed. If you are looking for a great vampy lip, you should check this one out. 

//Dökkar varir á miðvikudegi. Cyber er æðislegur varalitur frá MAC. Hann er mjög dökkur, rauðleitur fjólublár. Hann er "amplified" (mismunandi áferðir frá MAC), svo hann er þægilegur á vörunum og er ekki mattur. Hann helst ágætlega á vörunum og skilur eftir sig lit þegar þú tekur hann af. Ef þú ert að leita að fallegum dökkum varalit ættiru að skoða þennan!
Friday, January 3, 2014

WHAT'S ON MY EBAY WATCH LIST | 1


Here are some of the items that have made it on to my watch list on eBay. I am a big fan of eBay, I think it's a great place to get stuff for affordable prices, especially clothes. They may not be the best quality but when it comes to trendy pieces, you probably won't be wearing them forever. I am not as keen on buying beauty products from eBay, unless I've really looked into the seller. Do you shop a lot on eBay?

//Hér eru nokkrir hlutir sem eru komnir á Watch List-ann minn á eBay. Ég elska eBay, mér finnst það frábær síða til að kaupa hluti á ásættanlegum verðum. Kannski ekki bestu gæðin en þegar kemur að trendum þurfa flíkurnar svosem ekki að endast að eilífu. Ég er hinsvegar ekki jafn hrifin af því að kaupa snyrtivörur á eBay, nema ég hafi rannsakað seljandann vel. Hefur þú verslað mikið á eBay?


Wednesday, January 1, 2014

I'VE GOT A GOOD FEELING ABOUT THIS ONE | 2014

New Years in 2012/2013 - Me, Máni (my godson) and my boyfriend, Heiðar
Gamlárskvöld 2012/2013 - Ég, Máni (guðsonur minn) og Heiðar kærastinn minnHappy new year everyone x
Hope you had a great new years celebration! I had a relaxed cosy evening with my loved ones. My boyfriend and I ate at his parents house and afterwards we went to my parents house and I had a few drinks with my mum. We lit up some fireworks and played cards, we had a lovely evening. No crazy parties this time and it felt so amazingly good to wake up on the new year feeling fresh! I've got a good feeling about this year, I don't know what it is, but I think it's going to be a good one.

Last year I wrote down a little list on my notebook, my new years resolutions for 2013. Last week I read over the list and was happily surprised when I realized that I had actually managed to cross off everything but two things. The two things that I couldn't do in 2013, I will add onto my 2014 list. Hopefully I'll be able to do them this year. I have already written down a list for 2014, here are some of the things I want to do.

Get in better shape - the very classic resolution that most people have on their minds
Eat better food - as a vegetarian/pesciterian, I want to try out more vegetarian recipes and get all the nutrients I need
Get another tattoo - this one was on my list last year, I had an appointment in November but I decided to let postpone it because I needed to save up some money
Better make up storage - now this might sound weird, but as a make up artist I want everything to look nice and clean
Save money - save not spend this year, good luck with that
Become more flexible - another weird one, you have to set yourself some goals!
Keep on blogging - I would say that I am doing quite good so far and I don't want to get lazy and quit like I did last time! 

I think doing a resolutions list is a great way to get yourself pumped and excited about the new year. I would love to hear if you have any resolutions of your own! 

//Gleðilegt nýtt ár allir x
Vonandi áttuð þið yndislegt gamlárskvöld! Ég var í kósý með fjölskyldunni. Ég og kærastinn borðuðum gómsætan kvöldmat hjá foreldrum hans og eftirá fórum við til foreldra minna. Við mútta fengum okkur nokkra drykki, horfðum öll saman á skaupið, sprengdum og spiluðum! Engin klikkuð partý þetta skiptið en það var líka alveg ótrúlega gott að vakna hress og ferskur á nýja árinu. Ég hef góða tilfinningu fyrir þessu ári og held ég að það verði hrikalega gott! 

Á síðasta ári skrifaði ég niður smávegis lista, áramótaheit fyrir 2013. Í síðustu viku fór ég yfir listann og var ég mjög ánægð að sjá að ég gat sett x við langflest! Aðeins tveir hlutir voru eftir en þeir færast yfir á 2014 listann. Vonandi næ ég að gera þá á þessu nýja fína ári. Hér er hluti af listanum sem ég hef gert fyrir 2014. 

Komast í betra form - klassískt 
Borða betri mat - sem grænmetisæta/pesciterian langar mig að prufa fleiri uppskriftir og passa uppá að ég sé að fá öll næringarefnin sem ég þarf
Fá mér annað tattoo - eitt af því sem var á listanum frá því í fyrra, var komin með tíma í nóvember en þurfti að fresta því til að geta sparað aðeins fyrir NY
Koma upp almennilegri förðunaraðstöðu - kannski smá skrítið, en sem förðunarfræðingur vil ég hafa allt fínt og hreint á sínum stað
Spara - reyna að spara meira en ég eyði, gangi mér vel
Verða liðugri - annað skrítið! Kemst í splitt en langar að komast í spígat!
Halda áfram að blogga - mér gengur svo vel hingað til! vil ekki verða löt og hætta eins og síðast!

Það að skrifa niður smávegis lista yfir áramótaheitum finnst mér sniðugt til að verða spenntur fyrir nýja árinu!  Endilega segðu mér hvað er á listanum þínum!PS. My sister has created a beautiful calendar for 2014 which you can get for free on her blog, right here x
PS. Systir mín bjó til fallegt dagatal fyrir 2014 sem þú getur fengið frítt hérna x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.