Tuesday, March 14, 2017

YOUTUBE FAVORITES


Youtube hefur verið stór partur af lífi mínu síðan það varð "thing". Til að byrja með horfði ég á allt og alla, það var ekki make up tutorial sem ég missti af en nú er ég orðin aðeins meira picky á fólkið og myndböndin sem ég nenni að horfa á. Hér eru mín uppáhöld, góð blanda af alls kyns contenti. Eins mikið og ég elska casual vlogs þá er ég líka ótrúlega hrifin af funky myndböndum sem eru fullkomnlega klippt. Vonandi finnið þið einhver ný uppáhöld hérna x

//Youtube has been a huge part of my life since it became a "thing". To begin with I watched everyone and everything, there wasn't a make up tutorial that I missed but now I am a bit more picky about the people and content I like to watch. Here are my favorites, a good mix of everything. As much as a love a casual vlog, I am also a big fan of funky videos that are immaculately edited. Hopefully you'll discover some new faves here x

Monday, March 13, 2017

ICY BLUE

Gerði þessa förðun fyrir nokkrum vikum, var svo ánægð með útkomuna svo ég ákvað að deila myndum og vörulista með ykkur x

//Did this look a few weeks back, loved the way it turned out so I decided to share some pictures and a list of the products used on the eyes with you guys x 

AUGNSKUGGAR//EYESHADOWS : VISEART - EDITORIAL BRIGHTS*, KAT VON D - MI VIDA LOCA, JUVIAS PLACE - MASQUERADE
GLIMMER//GLITTER : EYE KANDY - ICING*, DUST AND DANCE - THE MAGICIAN* & IRIDESCENT PINK ANGEL*
AUGNHÁR//EYELASHES : SIGMA LINE ACE - ENDORSE*

post signature

Blogger Template designed By The Sunday Studio.