As much as I like a good affordable product, there's no greater pleasure than opening up that luxurious product that makes you feel like a queen (too dramatic?). I wanted to share with you guys some of my favorite splurge-y products, the ones that when people ask me "is it worth the splurge?", I respond with a "hell yeah"!
Kicking things off with a favorite I discovered last year, the Top Secrets All-in-One BB Cream* from YSL (review). Now I'm not a fan of "BB Creams" but this one owns my heart, making my skin look like flawless yet natural (they also get kudos for offering such a light shade, we pale people appreciate that!) Staying in the flawless skin department, Becca Shimmering Skin Perfector in Opal creates the most gorgeous highlight you'll ever find and the Hourglass Ambient Lighting Palette (review) finishes the face off in a way other powders just don't.
Laguna bronzer from Nars has been a cult favorite for years and I've owned three, the reason behind that is simple; it's the perfect bronzer. Not too light nor too dark, not completely matte nor shimmery, not too cool nor too warm. Another cult favorite is the Reve De Miel lip balm from Nuxe, now this is a little tub of magic. Seriously, my lips haven't been chapped since I got it - just soft as a baby's bum.
Ending things off with the eyes, firstly the Grandiose mascara from Lancome (review). This weird little "swan" brush makes my short stubby lashes look long and luscious and I'm already on my third tube (fun fact : my review on this mascara kinda "broke the internet" for me as Temptalia mentioned it in a Sunday Link Love, it was a good day). And lastly, the Dolce Vita palette from Charlotte Tilbury (review). I gifted this to myself when I reached a blogging goal and oh lord I felt so special when it finally came to my house. The buttery texture, gorgeous shades and glittery goodness makes for one incredible eye look.
I know not everyone likes a lot of reading but hey, sometimes you gotta make a very long blog post! What luxury products do you love?
//Eins og mér finnst gaman að finna ódýrar og góðar snyrtivörur þá er hreinlega ekkert sem jafnast á við lúxus vörur sem láta manni líða eins og drottningu. Mig langaði að deila með ykkur nokkrum vörum, vörunum sem þegar fólk spyr mig "er það þetta þess virði" þá svara ég "ójá"!
Byrjum á uppáhaldi sem ég uppgötvaði síðasta sumar, Top Secrets All-in-One BB kremið frá YSL* (færsla). Ég er vanalega ekki BB krem pía en þetta á hjartað mitt, það gerir húðina mína fullkomna en jafnframt náttúrulega (og YSL fær rokkstig fyrir að bjóða uppá svona ljósan lit, við hvíta fólkið þökkum kærlega fyrir það)! Höldum okkur við lýtalausa húð, Becca Shimering Skin Perfector í litnum Opal gefur fallegasta highlight sem ég hef fundið og Hourglass Ambient Lighting pallettan (færsla) klárar húðina á hátt sem önnur púður hreinlega geta ekki.
Laguna bronzerinn frá Nars er vel þekktur í snyrtiheiminum og ég hef átt þrjá, ástæðan fyrir því er einföld : það er hið fullkomna sólarpúður. Ekki of dökkt né of ljóst, ekki of matt né "shimmery" og ekki of kalt né of hlýtt. Önnur vara sem er ansi þekkt er Reve De Miel varasalvinn frá Nuxe, þessi litla krukka er full af töfrum. Án gríns, þá hafa varirnar mínar aldrei verið mýkri - eins og barnarass.
Endum hlutina á augnsvæðinu, Grandiose maskarinn frá Lancome (færsla) gerir litlu ljótu augnhárin mín löng og þykk með sínum furðulega svana bursta. Ég er nú þegar á minni þriðju túbu (skemmtileg staðreynd : færslan mín um þennan maskara "broke the internet" eiginlega fyrir mig þar sem Temptalia minntist á hana í Sunday Link Love, það var góður dagur). Síðast en alls ekki síst er það Dolce Vita pallettan frá Charlotte Tilbury (færsla). Pallettan var gjöf frá mér til mín þegar ég náði bloggmarkmiði í fyrra og ég hef sjaldan verið spenntari yfir pakka. Mjúku augnskuggarnir, fallegu litirnir og fullkomna glimmerið gera einstaklega fallegt augnlook.
Ég veit að sumir nenna ekki að lesa langar færslur en hey, stundum þarf ég bara að blaðra. Hverjar eru þínar uppáhalds "lúxus" vörur?