Monday, May 30, 2016

DATE NIGHT - NORA MAGASIN





Við Vala (hún er líka bloggari - hér) erum búnar að ákveða að fara á deit nokkrum sinnum í mánuði. Planið er að þræða veitingastaði borgarinnar (jú og jafnvel kíkja út fyrir höfuðborgasvæðið) og ég ætla að deila myndum með ykkur hérna. Matur, bjór og bros. Vonandi hafið þið gaman af svona líka!

Síðasta fimmtudag fórum við á Nora Magasin en sá staður hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér upp á síðkastið; góður matur, kósý stemning og allt á góðu verði. Camembertinn verður vanalega fyrir valinu hjá mér, hann er hrikalega delicious en smáréttirnir eru líka snilld. Ég fæ mér alltaf franskar með, því ég er fröllusjúk (og spicy kokteilsósan - namm). 

Yndislegur staður til að spjalla, éta og bjóra sig í gang! Mæli með x

//Me and my friend Vala have decided to have date nights a few times every month. The plan is to check out some of the restaurants that the city has to offer (and well, maybe go outside the city someday as well) and I’m going to share pictures with you guys. Food, beer and smiles. Hopefully you like these posts as well!

We went to Nora Magazine last Thursday, a place that has become a favourite of mine; good food, cozy environment and everything is reasonably priced. I usually go for the camembert, it’s ridiculously delicious but the small courses are also great - I mean those french fries? Come on! (and the spicy cocktail sauce - yum!).

Lovely place to chat over food and beer! Highly recommend x

post signature

Wednesday, May 25, 2016

REVIEW - MELT COSMETICS DARK MATTER & RADIOACTIVE STACKS







Eins og flestir með förðunaráráttu þá er ég með fáránlega langan lista fylltan af fallegum snyrtivörum sem ég segji sjálfri mér að ég þurfi. Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að splæsa loksins í tvær vörur af listanum; Melt augnskugga stackana.

Monday, May 23, 2016

MY GO-TO "GOING OUT" LOOK




HALLÓ! Við eigum öll okkar go-to lúkk, sem er fljótlegt en lætur manni líða eins og maður sé dooldið sætur. Hérna er mitt lúkk (sem ég hef verið að gera svona 300x síðustu vikurnar) - smávegis augnskuggi, augnhár, glowy húð og nude varir.  Hér eru vörurnar sem ég notaði :

Blogger Template designed By The Sunday Studio.