Wednesday, April 29, 2015

REVIEW | COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATIONBARE FACE VS COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATION
FULL FACE USING THE COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATION

Coolcos is a brand that most of you have probably never heard of; it's a relatively new make up brand from Denmark which has a range of beautiful products that are formulated with out parapens, fragrance and all that other yucky stuff. I have been working in the Icelandic Coolcos store occasionally since December and I thought it was time to finally share my favorite product from the brand, the Multi Perfection Foundation.

The Multi Perfection Foundation gives me a beautiful medium (but buildable) coverage with a natural demi matte finish. It takes a little while to set but when it does it stays on through out the entire day. Now, I've gotten a few questions on how I make it work for me as it is very thick - I like to pump it on the back of my hand and do half of my face at a time using a damp Beauty Blender to blend it in. Applied like that I find it blends beautifully and despite it's thick texture it feels very light on the skin. I use shade 01 Golden Ivory and it's the perfect match for me. I have combo skin and it works beautifully with my skin so I think with the right prep/set it should work on most skin types! 

This foundation is just wonderful, it gives my skin a flawless finish without feeling heavy and it doesn't irritate my skin AT ALL (I have very sensitive skin). If you can find Coolcos anywhere near you I definitely recommend checking it out, these Danish people know what they're doing! x

//Coolcos er merki sem er kannski ekki það þekktasta í förðunarheiminum en það er nýlegt snyrtivörufyrirtæki frá Danmörku sem er með fullt af fallegum vörum sem eru án parabena, ilmefna og öðrum leiðinlegum innihaldsefnum. Ég hef stundum verið að vinna í Coolcos búðinni hér á Íslandi og ég ætla að deila með ykkur uppáhalds vörunni minni frá merkinu, Multi Perfection farðann.

Multi Perfection Foundation gefur mér fallega miðlungs (auðvelt að byggja upp) þekju með náttúrulegri áferð. Það tekur smá tíma fyrir farðann að "setja" (þorna?) en eftir það er hann á allan daginn án vandræða. Ég hef fengið spurningar um hvernig ég næ að láta hann virka þar sem farðinn er mjög þykkur - mér finnst best að pumpa út á handarbakið og gera helminginn af andlitinu í einu með blautum Beauty Blender til að blanda. Þannig er farðinn auðveldur í blöndun og þrátt fyrir að farðinn sé þykkur þá er hann mjög léttur á húðinni. Ég nota lit 01 Golden Ivory sem passar mér fullkomnlega! Húðin mín er blönduð og hann hentar minni húðtýpu mjög vel en hann ætti að henta flestum húðtýpum með réttu preppi!

Þessi farði er bara æðislegur, hann gefur húðinni minni fullkomna áferð án þess að vera þungur og hann ertir húðina mína EKKI NEITT (ég er mjög viðkvæm í húðinni). Ég mæli með því að allir kíkji á Coolcos vörurnar - það er bæði hægt að versla vörurnar á coolcos.is og í Smáralind þar sem þú getur fengið ráðgjöf frá snillingunum sem vinna þar x

*Ég gleymdi að minnast á að Coolcos vörurnar eru líka á mjög góðu verði! Farðinn er á litlar 3890 krónur x

Monday, April 27, 2015

MY NEW RED LOVE • CHANEL ROUGE COCO - ARTHURCHANEL ROUGE COCO - ARTHUR

There's something about beautiful lipsticks, a beautiful red lipstick might actually be the classiest thing there is and I recently found a new red that I've fallen for. Don't get me wrong, I am in no way, shape or form saying goodbye to my fav Russian Red but this little guy is making me very happy and I've actually been wearing it quite a lot, it's one of the new Rouge Coco shades from Chanel and it's called Arthur

Arthur is a warm orangy red, a very pretty warm orangy red. It goes on opaque in one swipe and it has a nice glossy finish, not so glossy that I feel like it's going to slip and slide all over my face but just the right amount of glossy. The color stays on my lips very well BUT it bleeds, quite a lot actually. So a lipliner, lip primer or an anti-feathering liner is necessary with this. Arthur is very comfortable on the lips an gives them a tiny bit of moisture through out the day. 

Arthur gets two thumbs up from me; it's a gorgeous shade that makes me feel pretty and classy - what more do you want from a lipstick?

Fun fact : all of the Rouge Coco lipsticks get their name from someone in Coco's life and they are devided into five groups; muses, lovers, family, best friends and artists. Arthur is a red, so he was one of her lovers.

//Það er bara eitthvað við fallega varaliti, fallegur rauður varalitur er eitt það klassískasta sem ég veit og ég fann nýlega einn rauðan sem ég hef fallið fyrir. Ekki misskilja mig, Russian Red er enn mitt uppáhald en ég hef verið að nota þennan helling og hann er að gera mig mjög hamingjusama. Ég er að tala um lit úr Rouge Coco línu Chanel sem kallast Arthur.

Arthur er hlýr appelsínu rauður, mjög fallegur hlýr appelsínu rauður. Hann þekur vel í  fyrstu umferð og er með fallega glossy áferð, ekki svo glossaður að ég sé hrædd um að hann smitist út um allt andlit heldur bara ákkurat nógu mikill/lítill gloss. Liturinn helst ótrúlega vel á vörunum EN hann blæðir í línur, nokkuð mikið. Svo það er nauðsynlegt að nota varablýant, vara primer eða anti-feathering blýant með þessum varalit. Arthur er mjög þægilegur á vörunum og gefur smávegis raka í gegnum daginn.

Arthur fær tvo þumla upp frá mér; liturinn er gullfallegur og mér finnst ég sæt og classy þegar ég nota hann - þarf maður eitthvað meira úr varalit?

Skemmtileg staðreynd : allir Rouge Coco varalitirnir draga nafn sitt frá manneskjum í lífi Coco og er þeim skipt upp í fimm hópa; fjölskyldan, listagyðjurnar, vinirnir, elskuhugarnir og listavinirnir. Arthur er rauður svo hann var einn af elskhugum Coco.


Monday, April 20, 2015

THE WEEKEND | DRAG QUEENS AND A MASTER CLASS


Hugo Villard working his magic


MAKE UP BY ME ON MY SISTERMAKE UP BY ME ON SIGRÍÐUR MARGRÉT


I've seriously had the best weekend ever, it all started on friday when I went with my friend and fellow blogger Iðunn to the RuPauls Drag Race Condragulations Tour (you can see clips from the show here) - it was absolutely amazing and I had such a good time (after the show I actually met and chatted with Sharon Needles and Adore Delano, it was pretty cool - yes, I am a name dropper and I don't care). 

The next day started pretty early as I was invited to take part in a two day Make Up Artist Master Class with the fabulous Hugo Villard. On the first day he showed us two stunning looks and then we all chatted and did make up on our models whilst he gave us more tips and tricks. The next day was a photoshoot day, we did make up on our models with Hugos help and then Helgi Ómars took pictures - I can't wait to see how they turned out!

Thanks everyone at Mood Make Up School and thank you Hugo Villard for coming to Iceland and wow-ing us with your talent - I had an absolute blast x

//Helgin var vægast sagt frábær en hún byrjaði á föstudeginum þegar ég fór með Iðunni, vinkonu og bloggara, á RuPauls Drag Race Condragulations Tour sýningu (þú getur séð klippur frá sýningunni hér) - sýningin var klikkuð og ég skemmti mér konunglega (eftir sýninguna hitti ég síðan Sharon Needles og Adore Delano og spjallaði við þær, það var mjög svalt - já ég name droppa). 

Daginn eftir hélt leiðin á námskeið í Mood Make Up School en mér var boðið á Master Class með snillingnum Hugo Villard. Á fyrsta deginum sýndi hann okkur tvær fallegar farðanir og síðan spjölluðu allir saman og förðuðum módelin okkar meðan hann gaf okkur góð ráð. Næsti dagurinn fór síðan í myndatöku með Helga Ómars, við förðuðum módelin okkar með hjálp Hugo og síðan var myndataka - ég er hrikalega spennt að sjá myndirnar! 

Takk allir í Mood Make Up School og extra mikið takk til Hugo Villard fyrir að deila mögnuðum hæfileikum sínum með okkur - þetta var æðislegt x


Thursday, April 16, 2015

SEPHORA WISH LIST


1. NARS Dual Intensity Blush - Frenzy 2. Kat Von D - Shade and Light Palette 3. Laura Mercier - Secret Brightening Powder 4. Kevyn Aucoin - Sculpting Powder 5. Cover FX - Custom Cover Drops 6. Becca Shimmering Skin Perfecter - Opal 7. Smashbox - Photo Finish Primer Water 8. Kate Somerville - Goat Milk Cream 9. Kat Von D Everlasting Liquid Lipstick - A-Go-Go 10. Sephora Cream Lip Stain - Always Red

I know I am not the only one that has been filling up their shopping cart on the Sephora website, it's now time for us VIB-ers (and VIB Rouge) to get 15% off. I'll admit, I am always on the Sephora website, checking what's new, adding stuff to my never ending cart and dreaming of all the make up in the world but Sephora doesn't ship to Iceland, so making an order from there can be a hassle but my friend is going to NY in a few days so I'll have it sent to her, I simply cant say no to 15% off! Sadly, I wont be buying all the trillion items in my cart (can I please win the lottery?) but I will be purchasing a few things that I feel I "need" in my collection.

The things I know I am getting for sure? The Secret Brightening Powder from Laura Mercier (and the Translucent setting powder, because I want both), it's been on my wish list for ages and everyone seems to love it so I think it's time to bite the bullet. Another item that everyone loves but I don't have is the Shimmering Skin Perfector from Becca. I do own Moonstone in the Pressed version but I have a feeling that the liquid one in Opal will make me extra happy. Other than that I am not really sure what I'll pick up, I guess we'll just have to wait and see! What's on your Sephora wish list?

//Ég veit að ég er ekki sú eina sem er stanslaust að perrast á Sephora og fylla innkaupakörfuna mína af girnilegum vörum. VIB afslátturinn er í gangi núna og ætla ég að leyfa mér smávegis splæs þökk sé 15% afsláttarkóðanum. Sephora sendir ekki til Íslands en vinkona mín er á leið til NY eftir nokkra daga svo hún ætlar að redda þessu fyrir mig (annars er Verslaðu í USA snillingur!). Ég mun ekki geta splæst í allt sem er í körfunni minni, enda er hún orðin rosaleg, en ég ætla að versla mér nokkrar vörur sem finnst "vanta" í safnið mitt.

Þær vörur sem ég ætla 100% að kaupa? Secret Brightening púðrið frá Laura Mercier (ásamt Translucent Setting púðrinu, því ég þarf bæði) hefur verið á óskalistanum mínum í mörg ár en það er uppáhald allra svo ég held að það sé komin tími til að prófa. Önnur vara sem öllum virðist líka vel við er Shimmering Skin Perfector frá Becca, ég á nú þegar Moonstone í Pressed útgáfunni en mér finnst Opal í blautu formi vera extra fínn. Aðrar vörur en þessar er ég ekki viss með, það mun eitthvað skemmtilegt bætast við. Hvað er á þínum Sephora óskalista?


Sunday, April 12, 2015

VIDEO | MARCH (AND A BIT OF APRIL) FAVORITES
A quick video on my favorite products throughout the month of march and the beginning of april - it's in Icelandic, sorry you guys x Hope you are having a wonderful sunday!

//Jæja, loksins nýtt myndband! Ákvað að henda í eitt gott "uppáhalds" video en ég spjalla um vörurnar sem ég hef notaði mest í gegnum Mars mánuðinn (og í byrjun apríl). Betra seint en aldrei!


Blogger Template designed By The Sunday Studio.