Friday, November 29, 2013

PINTEREST | MAKE UP INSPIRATION

Pinterest is such a lovely place. I take at least 10 minutes a day to scroll through my feed and pin some pretty pictures on to my boards. If you aren't on Pinterest yet, you should hop on it! It's a great place for inspiration, fun ideas and delicious recipes. Here are some of the make up pictures that made it on to my "All Made Up" board. Some inspiration for the holidays. //Pinterest er æðisleg síða. Á hverjum degi eyði ég að minnsta kosti 10 mínútum í að rúlla í gegnum síðuna og "pin-na" nokkrar fallegar myndir í möppurnar mínar. Ef þú ert ekki á Pinterest ættiru að drífa í því! Frábær staður til að fá innblástur, sniðugar hugmyndir og girnilegar uppskriftir. Hér eru nokkrar af þeim myndum sem komust í "All Made Up" möppuna mína, smávegis innblástur fyrir hátíðirnar. 


You can follow me on Pinterest here! //Þú getur fylgt mér á Pinterest hérna!

Síðastu dagar gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Wednesday, November 27, 2013

YOUTUBE | SOME OF MY FAVORITES

You could say that I am obsessed with YouTube, I spend most of my spare time watching videos and I am subscribed to 184 channels (98% of those 184 are beauty/fashion related). I thought I'd show you some of my favorite Youtubers. I think I might have to do another post like this, because I have so many others that you really should know about. //Það mætti segja að ég sé háð YouTube, ég eyði mestum frítíma mínum í að horfa á video þar og er með "áskrift" að 184 síðum (98% af þeim tísku/förðunar tengt). Ég vildi deila með ykkur sumum af mínum uppáhalds, held samt að ég muni þurfa að gera aðra svona færslu þar sem að það eru svo miklu fleiri sem þú þarft að skoða! 

Click on the images to go their Youtube channel//Ýttu á myndirnar til að fara á Youtube síðu þeirra.

Pixiwoo and Tanya Burr
Amazing make up artists that do great tutorials. The Pixiwoo sister are and will always be my favorite Youtubers. //Frábærir förðunarfræðingar með kennsluvideo, Pixiwoo systurnar eru og munu alltaf vera uppáhalds Youtuberarnir mínir.

VintageOrTacky and NikkieTutorials
Make up artists that create the most amazing looks. //Förðunarfræðingar sem gera æðisleg lúkk.

Jaclyn Hill and Goss Make Up Artist
Both amazing at what they do. Goss has the best quick reviews on products and he's really funny. //Bæði svo ótrúlega góð í því sem þau gera. Goss er með bestu stuttu gagnrýnisvideoin og er virkilega fyndinn!

Make Up By Alli and Lauren Beautyy
American and Australian blondies doing fun make up tutorials. //Blondínur frá Ameríku og Ástralíu að búa til skemmtileg förðunarvideo.

Allison Wilburn MUA and Chelsea Wears
Allison is a MAC MUA and an artist doing great tutorials. Chelsea is the funniest gal you can find on youtube, she does the best get ready with me videos. //Allison er MAC förðunarfræðingur og listamaður sem gerir frábær kennsluvideo. Chelsea er fyndnasta stelpa sem ég hef lent í á Youtube, hún gerir bestu "get ready with me" videoin.

Lisa Eldridge and Charlotte Tilbury
Both amazing celebrity make up artists. Professionalism to a T. //Báðar magnaðir förðunarfræðingar fræga  fólksins. Magnaðar og fagmannlegar konur.

Leigh Ann Says and Essie Button
American and Canadian beauty lovers, both super funny. //Önnur er Amerísk og hin Kanadísk, báðar hrikalega fyndnar.

Beauty Crush and The Persian Babe
Two gorgeous British girls doing fashion and beauty videos. Love them both. //Tvær gullfallegar og breskar stelpur að gera förðunar og tísku myndbönd. Báðar æðislegar.

Claire Marshall and Anna Lee and Jesse
Claire is a make up artist doing beauty and fashion videos plus some great vlogs. Anna Lee is a hair stylist and Jesse her husband is a photographer, they do vlogs, my favorite vlogs. Fun fact! They are all best friends. //Claire er förðunarfræðingur sem gerir tísku og förðunarvideo plús vlogs til og frá. Anna Lee er hárgreiðslukona og eiginmaður hennar hann Jesse er ljósmyndari, þau gera mín uppáhalds vlogs. Þau eru öll bestu vinir!


 Síðastu dagar gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Monday, November 25, 2013

FOTD | BIRTHDAY

BASE | Revlon Colorstay Whipped #250, Graftobian HD Glamour Creme Palette, Bare Minerals Well Rested, Nars Laguna, Wet N Wild Heather Silk, MAC Soft and Gentle EYES/EYEBROWS | Anastasia Brow Wiz in Medium Ash, MAC Omega, MAC Woodwinked, MAC A Little Folie, NYX Gold Glitter, Wet N Wild Vanity Palette, MAC Shroom, MAC Blacktrack Fluidline, Cherry Blossom #217 LIPS | MAC Peach Blossom.

This is the look I went for when I went out for my birthday dinner with my boyfriend. A simple golden eye and glowing skin. This is a pretty standard look for me (for going out and such), as I think it suits me pretty well. The crease color was darker in person, but since I did this in the evening the lighting was terrible (as usual) so you don't get the full effect. On the lid I used MAC Woodwinked and a tiny bit of gold glitter from NYX. In the crease I used A Little Folie eyeshadow from MAC. To smoke out the edges I used the medium brown shade in the Wet N Wild Vanity Palettte (MAC Wedge is  pretty similar). I highlighted with MAC Shroom. I used MAC Blacktrack fluidline to do a thin line with a small wing. As for my base I used Revlon Colorstay Whipped and blended it with my Beauty Blender. I slapped on some Graftobian concealer and then a bit of Studio Fix powder to set on the t-zone. Under the eyes I used Bare Minerals Well Rested. On the cheeks I used Wet N Wild Heather Silk, MAC Soft and Gentle to highlight and Nars Laguna to bronze up my complexion. I did my eyebrows with Anastasia Brow Wiz in Medium Ash and MAC Omega. On the lips is MAC Peach Blossom. To finish off the look I used #217 lashes from Cherry Blossom.

//Svona var ég máluð þegar ég fór út að borða á afmælisdeginum með kæró. Einfalt gyllt augnlúkk. Finnst þetta fara mér ágætlega svo ég á til að gera eitthvað svipað þessu oft. Augnförðunin var dekkri í alvöru en þar sem ég málaði mig síðdegis var birtan ömurleg þegar ég tók myndirnar (eins og vanalega). Á augnlokin notaði ég MAC Woodwinked og bætti við örlítið af glimmeri frá NYX í litnum Gold. Til að skyggja notaði ég A Little Folie frá MAC og blandaði betuur með ljósbrúna litnum í Wet N Wild Vanity pallettunni. Undir augabrúnirnar og í innra augnhornið notaði ég Shroom frá MAC. Næst gerði ég mjóa línu með smá væng með MAC Blacktrack gel eyeliner. Á húðina notaði ég Revlon Colorstay Whipped með Beauty Blender. Ég notaði Graftobian pallettuna til að hylja og notaði síðan smávegis af Studio Fix púðri til að setja yfir t-svæðið. Undir augun notaði ég Bare Minerals Well Rested. Á kinnarnar setti ég Heather Silk kinnalitinn frá Wet N Wild, MAC Soft and Gentle notaði ég til að highlighta og til að gefa húðinni smávegis lit og hlýju notaði ég Nars Laguna. Í augabrúnirnar setti ég Anastasia Brow Wiz í Medium Ash og MAC Omega. Á vörunum er ég með MAC Peach Blossom. Til að klára allt notaði ég augnhár númer 217 frá Cherry Blossom.

Síðasta dagar gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Sunday, November 24, 2013

I TURNED 20


Drinks and jello shots //Drykkir og jello skot | Doing my sisters make up //Mála systur mína fyrir afmælið | Mom making her delicious pizza //Mamma að gera dýrindis pizzuna tilbúna | Máni and Dagný having a laugh //Máni og Dagný í góðum gír | Pizza party //Pizza veisla | Máni showing off his new smile //Máni að sýna okkur nýja brosið | Lovebirds // Kærustupar | Máni helping me open presents (and my dad) //Máni að hjálpa mér að opna gjafir (og pabbi)

This last Friday I turned 20. For most people it is a happy day, but for me it meant a nervous breakdown and a lot of tears. I've always hated growing older so at stroke of midnight, the tears started flowing and I had a pretty terrible night. But I did make the best out of my birthday and the weekend before I threw a party for all my friends! Lots of fun and loads of drinking. On my actual birthday my boyfriend took me out to dinner and afterwards we went to see Catching Fire (it was amazing). On Saturday I had my family come over for brunch and that evening my mom made homemade pizza (my mom makes the world's best pizza) and we had a cozy family evening. Even though my twentieth started out with tears, I realized quickly that it wasn't so bad after all. I've had the most amazing 20 years and I cant wait to see what the future will bring. Thank you for everyone that celebrated with me, you mean the world to me x

//Síðasta föstudag átti ég tvítugsafmæli. Fyrir flesta er það gleðidagur en fyrir mig þýddi það stresskast og endalaust af tárum. Ég hef alltaf hatað það að eldast svo að þegar klukkan sló 00:00 og ég sá að 22. Nóvember væri genginn í garð byrjaði ég að gráta og átti vægast  sagt ansi erfiða nótt. En ég gerði samt það besta úr þessu, þar sem það að verða tvítugur á að vera skemmtilegt! Helgina áður bauð ég vinum mínum í afmælispartý, þar var gleði og gaman. Á sjálfum afmælisdeginum bauð kærastinn mér út að borða og eftirá fórum við í bíó á Catching Fire (hún var æði). Á laugardeginum bauð ég fjölskyldunni í brunch og seinna um kvöldið bauð mamma okkur uppá heimabakaða pizzu (hún gerir heimsins bestu pizzur)! Svo höfðum við fjölskyldan það kósý. Þrátt fyrir að hafa byrjað tvítugsaldurinn grátandi þá áttaði ég mig fljótt á því að það er ekki svo hræðilegt að eldast. Ég hef átt frábær 20 ár og hlakka til að sjá hvað framtíðin hefur uppá að bjóða. Takk æðislega allir sem héldu uppá þennan áfanga með mér, þið eruð æðisleg x


Síðasta vika gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Wednesday, November 20, 2013

NYC SHOPPING LIST | PALETTES

Stila In The Light, Lorac Unzipped, Nars Guy Bourdin blush palette, Urban Decay Vice 2, Hourglass Ambient Light palette, Anastasia Lavish, the Balm Meet Matt(e) Nude, Marc Jacobs Style Eye-con.

I haven't gone abroad since I came back from America in 2011 (I was an exchange student) and the excitement shows. I've probably written down more then 50 restaurants I want to eat at, 60 stores I want to snoop around in and around 300 make up products I  tell myself I 'need' to buy. I can't be the only one who goes this crazy before going on a little vacay (according to my boyfriend, I am). 
Anywho, I think palettes are a great way to get a bang for your buck and there are so many beautiful palettes on the market these days. I know I probably wont be lucky enough the get the Hourglass Ambient Light palette, since it's sold out pretty much everywhere, but I am keeping my fingers crossed. Also the gorgeous Lavish palette from Anastasia and the Urban Decay Vice 2 palette are simply too delicious to give up. And that Nars Guy Bourdin blush palette! I mean, who could ever say no to that beauty?! Then there are the typical neutral everyday eye shadow palettes that you just can't seem to have enough of. And since Marc Jacobs can do no wrong these days, I'll also be peeking at his palettes, even though I am mainly doing that because of his breathtaking packaging. 
The Naked 3 is coming out, but I am not too fuzzed. I have never been that Naked palette fan (even though I have both),  but as for most make up junkies, it will most likely end up in my collection sooner or later. 
What palettes are you lusting over these days? 

//Ég hef ekki farið til útlanda síðan ég kom heim frá Ameríku árið 2011 og það sést. Ég hef líklegast skrifað niður fleiri en 50 veitingastaði sem ég vil borða á, 60 búðir sem ég vil ráfa um í og um 300 förðunavörur sem ég segji sjálfri mér að mig vanti. Ég get ekki verið sú eina sem verður svona klikkuð áður en lagt er af stað í ferðalag ? (kærastinn minn er þó nokkuð viss um að ég sé sú eina)
Allavega, þá finnst mér pallettur vera frábær leið fyrir að fá meira fyrir peninginn og það eru svo margar fallegar pallettur sem hægt er að kaupa sér. Ég verð örugglega ekki svo heppin að ná að næla mér í Hourglass Ambient Light palettuna þar sem hún er uppseld allsstaðar, en ég krossa fingur. Svo er Lavish pallettan frá Anastasia og Vice 2 pallettan fra Urban Decay báðar of girinlegar til að sleppa. Líklegast er ég ekki sú eina sem hefur verið að skoða kinnalita pallettuna frá Nars Guy Bourdin línunni, hvernig er hægt að segja nei við svona fegurð?! Svo eru það auðvitað líka týpisku "náttúrulegu" palletturnar sem manni finnst maður aldrei eiga nóg af. Herra Marc Jacobs virðist líka gera allt rétt þessa dagana og mun ég svo sannarlega skoða augnskugga palletturnar hans, en aðallega því pakkningarnar eru unaðslegar. Nú er búið að tilkynna að Naked 3 pallettan sé að koma út, en ég hef aldrei verið þessi Naked aðdáandi (þó ég eigi Naked og Naked 2), en eins og flestir make up safnarar þá mun hún eflaust lenda hjá mér fyrr eða síðar. 
Hvaða pallettur eru á óskalistanum þínum?


PS. Any must see or eat places in NY? Please let me know //PS. Ef þú mælir með einhverjum stöðum í NY þá máttu endilega láta mig vita!

Giveaway í gangi, getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Monday, November 18, 2013

BITS AND BOBS | MY APARTMENT

Now, I don't really know anything about how to make your home look decent, but I thought I'd show you some random bits and bobs in my apartment. Hope you like something other than make up posts, let me know in the comments! //Ég veit svosem ekkert hvernig maður gerir heimilið fínt. En ég ákvað að sýna ykkur nokkra hluti sem eru í íbúðinni minni. Vonandi líkar ykkur við færslur sem eru ekki förðunartengdar, endilega látið vita í commentunum!A globe that is wearing a graduation hat (my boyfriend has graduated, sadly, I haven't) //Stúdentshnöttur (kærastinn minn á þessa fínu húfu, ekki ég, því ég er víst tossi)


A jar overflowing with fake flowers and a cactus. //Krukka með bleikum gerviblómum og fínn kaktus frá ömmu


Pink fake flowers in a bottle, toilet paper roll art, some pictures (as arty as I can get), love on þjóðhátíð, my Bob Dylan book and a picture of my godson, Máni.  //Flaska með gerviblómum, klósettrúllulistaverk, málverk eftir mig (ég er mjög virðulegur listamaður), Þjóðhátíðarást, Bob Dylan bókin mín og mynd af Mána, guðsyni mínum.


My boyfriends Pepsi-Cola clock, it's actually really old. I like it, alot. //Pepsi Cola klukkan sem sambýlingurinn á, hún er mjög gömul. Mér finnst hún mjög fín.


My delicious night time tea and my some sore throat saviors. //Yndislega nætur teið mitt og hálsbrjóstsykrar. 


Empty bottles from very unhealthy drinks. Waiting to be recycled. //Flöskur óhollra drykkja sem bíða eftir að komast í endurvinnsluna.


My boyfriend was apparently "Born to be wild" and needs to show off his wild side with this license plate (a gift from his mom). //Kærastinn minn er víst fæddur til að vera villtur (gjöf frá mömmu hans).


Again, my boyfriend and his weird belongings. Bongo drums and a bible. //Fleiri furðulegir hlutir sem kærastinn á, bongó trommur og biblía.


Lots of very dirty make up brushes and my jewelry stand. //Skítugir förðunarburstar og skartgripastandur.


My homemade (can you tell?) piggy bank for NYC and some cook books. //Heimagerður baukur fyrir New York peninga og matreiðslubækur.


A weird love quote about hanging together (my boyfriend insists that this stays up) //Leynivinaleikir geta fært manni skrítna hluti (kærastinn leyfir mér ekki að taka þetta niður)


After taking these pictures I sat down and lit up some candles. //Eftir að hafa tekið þessar myndir kveikti ég á kertum og hafði það kósí. 


PS. Giveaway í gangi, getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Friday, November 15, 2013

EMPTIES | #1


In these posts I will tell you about the products I've finished up! Would I repurchase? Yay or nay? //Í þessum færslum mun ég fara yfir þær vörur sem ég hef klárað uppá síðkastið og hvort ég muni kaupa þær aftur..

Tresemmé Heat Tamer Spray I never really know if a heat protector is working. This one didn't leave any gunk in my hair so that's a plus. Also, it's affordable. Will I repurchase?  Sure. //Tresemmé Heat Tamer Spray Ég veit svosem ekkert hvort þetta virki, en ágætis (?) og ódýr hitavörn fyrir hárið. Mun ég kaupa aftur?  Sure

Nivea In-Shower Body Milk Love this! The lazy girls moisturizer, slap some on in the shower and wash off, afterwards your skin is super soft. Will I repurchase? Yes! I already have and I even bought the bigger bottle. //Nivea In-Shower Body Milk Elska þessa vöru! Body lotion fyrir þær lötu sem nenna ekki að bera á sig body lotion! Nuddar smá á þig í sturtunni og þrífur svo af, húðin er æðislega mjúk eftir á! Mun ég kaupa aftur? Já! Er nú þegar búin að því og keypti meira að segja stærri flöskuna.

Moroccan Oil Light Everyone knows that this is lovely. It keeps my hair from being frizzy and makes it wonderful and shiny. Will I repurchase? Maybe if I have the money. I might try other oils first. //Moroccan Oil Light Það vita allir hvað þetta er og hvað þetta er yndisleg olía, bæði fyrir hár og líkama. Mun ég kaupa aftur? Ef ég á nóg af pening, kannski ég prufi einhverja aðrar olíur líka.

Secret Deodorant For me this is the best deodorant that I've tried. It keeps your pits dry and it keeps the smell away (sexy). Will I repurchase? Yes, I am planning on buying tons of these in the US. //Secret Deodorant Besti svitalyktaeyðir sem ég hef notað, heldur öllu lyktarlausu og þurru (sexy) Mun ég kaupa aftur? Já, ég stefni á að kaupa heilan lager í Ameríkunni. 

MAC Strobe Cream One of my favorite MAC products. A moisturizing primer that gives your skin that 'glow from within'. A must have product for me. Will I repurchase? Yes, ASAP. //MAC Strobe Cream Ein af mínum uppahalds MAC vörum, rakagefandi primer sem gefur manni þennan   J-lo glow. Mun ég kaupa aftur? Ó já, get ekki lifað án smá Strobe krems.

Bourjois Healthy Mix Foundation (the old formula) Goodbye my old best friend, you will be missed. Favorite foundation of all time. Unfortunately, the new formula doesn't work well with my skin so I have to find a new favorite. Will I repurchase? I CAN'T! story of my life. //Bourjois Healthy Mix Foundation (gamla formúlan) Besta meik sem ég hef notað, því miður búið að breyta formúlunni og það nýja virðist pirra húðina mína. Er rosalega sorgmædd en nú hefst leitin að mínum nýja fullkomna farða.  Mun ég kaupa aftur? Ég get það ekki! Því miður

Chanel Vitalumiere Aqua Nice foundation, but I think it started breaking me out. I did finish it up, mainly because it's so darn expensive. Will I repurchase? No, at least not for now. //Chanel Vitalumiere Aqua Fínasta meik, en var byrjað að fara illa í húðina mína (húðin á mér er að ganga í gegnum eitthvað uppreisnarskeið) Mun ég kaupa aftur? Nei, ekki í bili.

Benefit High Beam A very pretty pink toned liquid highlighter. I bought it ages ago so It lasted for a very long time. Will I repurchase? I don't know. Probably not, but you never know. //Benefit High Beam Sætur bleikur fljótandi highlighter Mun ég kaupa aftur? Nei það held ég ekki.

Villimey Varagaldur Supposedly a natural and organic Icelandic brand lip moisturizer, I loved it. Kept my lips super soft. Will I repurchase? Yes, I think I will sometime.//Villimey Varagaldur Náttúrulegur og svaka góður varasalvi. (Virkaði líka mjög vel þegar ég fékk þurrkubletti!) Mun ég kaupa aftur? Já, það held ég.

The Body Shop Honey Bronzer A beautiful natural looking bronzer, comes in many shades and smells delicious. Will I repurchase? Yes! //The Body Shop Honey Bronzer Æðislegt sólarpúður, matt og mjög náttúrulegur litur. Lyktaði líka rosalega vel. Mun ég kaupa aftur? Já!PS. Giveaway í gangi, getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Wednesday, November 13, 2013

NYC SHOPPING LIST | HIGH-END FOUNDATIONS

Laura Mercier Mineral Powder, Estée Lauder Double Wear Light, Nars Sheer Glow, YSL Teint Touche Éclat, Giorgio Armani Luminous Silk, Make Up For Ever HD, Illamasqua Skin Base, Marc Jacobs Genious Gel Super-Charged

As a total foundation junkie, I think it's necessary to splurge on a few luxury ones while staying in the Big Apple. Here in Iceland everything is extremely expensive plus we don't have a lot of brands, so I buy all my make up online (except for MAC). But I find it a tad scary to splurge on a foundation online, it's so hard to pick a shade just by looking at a picture and it would just break my heart if it wouldn't match me! So these are the ones I will definitely be looking at while I am abroad. Most of these (well, all of these) are really hyped up by the beauty community and ones that everyone seems to love, so I am hoping I will as well. I know for sure that Nars Sheer Glow, Make Up Forever HD and Illamasqua Skin Base will be in my shopping bag. They are the ones I've wanted for such a long time, so trying them out for the first time will be oh so exciting. 
What are your all time favorite high end foundations? Or the one you've wanted to try forever?

//Ég er algjör meik sjúklingur, svo mér finnst nauðsynlegt að fjárfesta í nokkrum lúxus meikum meðan ég er í Stóra Eplinu. Eins og við vitum þá er allt tengt förðun rándýrt hér á Íslandinu og það eru heldur ekki mörg merki í boði, svo ég kaupi mest allt mitt á netinu (nema MAC). Ég er þó ansi hrædd við að kaupa mér dýrari meik á netinu, þar sem að það er erfitt að finna sinn rétta lit bara með því að skoða myndir og ég yrði ansi sorgmædd ef ég fengi vöruna í hendurnar og hún myndi bara ekki passa. Hér fyrir ofan eru þau meik sem ég mun hafa augun mín á (bætast líklegast ansi mörg í hópinn þegar ég er komin í búðirnar). Allt mjög vinsælar vörur sem allir virðast elska, svo ég vona að ég muni elska þær álíka mikið! Þau þrjú sem ég veit að munu 100%  enda í pokanum mínum eru Nars Sheer Glow, Make Up Forever HD og Illamasqua Skin Base, þar sem mig hefur langað að prófa þau í svo ótrúlega langan tíma! 

What are your favorite high end foundations? Am I missing out on something life changing? 
//Hver eru þín uppáhalds meik? Er ég að missa af einhverju sem mun breyta lífi mínu til hins betra?PS. Giveaway í gangi, getur tekið þátt r. Vil ég benda ykkur á að til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.