In these posts I will tell you about the products I've finished up! Would I repurchase? Yay or nay? //Í þessum færslum mun ég fara yfir þær vörur sem ég hef klárað uppá síðkastið og hvort ég muni kaupa þær aftur..
Tresemmé Heat Tamer Spray I never really know if a heat protector is working. This one didn't leave any gunk in my hair so that's a plus. Also, it's affordable. Will I repurchase? Sure. //Tresemmé Heat Tamer Spray Ég veit svosem ekkert hvort þetta virki, en ágætis (?) og ódýr hitavörn fyrir hárið. Mun ég kaupa aftur? Sure
Nivea In-Shower Body Milk Love this! The lazy girls moisturizer, slap some on in the shower and wash off, afterwards your skin is super soft. Will I repurchase? Yes! I already have and I even bought the bigger bottle. //Nivea In-Shower Body Milk Elska þessa vöru! Body lotion fyrir þær lötu sem nenna ekki að bera á sig body lotion! Nuddar smá á þig í sturtunni og þrífur svo af, húðin er æðislega mjúk eftir á! Mun ég kaupa aftur? Já! Er nú þegar búin að því og keypti meira að segja stærri flöskuna.
Moroccan Oil Light Everyone knows that this is lovely. It keeps my hair from being frizzy and makes it wonderful and shiny. Will I repurchase? Maybe if I have the money. I might try other oils first. //Moroccan Oil Light Það vita allir hvað þetta er og hvað þetta er yndisleg olía, bæði fyrir hár og líkama. Mun ég kaupa aftur? Ef ég á nóg af pening, kannski ég prufi einhverja aðrar olíur líka.
Secret Deodorant For me this is the best deodorant that I've tried. It keeps your pits dry and it keeps the smell away (sexy). Will I repurchase? Yes, I am planning on buying tons of these in the US. //Secret Deodorant Besti svitalyktaeyðir sem ég hef notað, heldur öllu lyktarlausu og þurru (sexy) Mun ég kaupa aftur? Já, ég stefni á að kaupa heilan lager í Ameríkunni.
MAC Strobe Cream One of my favorite MAC products. A moisturizing primer that gives your skin that 'glow from within'. A must have product for me. Will I repurchase? Yes, ASAP. //MAC Strobe Cream Ein af mínum uppahalds MAC vörum, rakagefandi primer sem gefur manni þennan J-lo glow. Mun ég kaupa aftur? Ó já, get ekki lifað án smá Strobe krems.
Bourjois Healthy Mix Foundation (the old formula) Goodbye my old best friend, you will be missed. Favorite foundation of all time. Unfortunately, the new formula doesn't work well with my skin so I have to find a new favorite. Will I repurchase? I CAN'T! story of my life. //Bourjois Healthy Mix Foundation (gamla formúlan) Besta meik sem ég hef notað, því miður búið að breyta formúlunni og það nýja virðist pirra húðina mína. Er rosalega sorgmædd en nú hefst leitin að mínum nýja fullkomna farða. Mun ég kaupa aftur? Ég get það ekki! Því miður
Chanel Vitalumiere Aqua Nice foundation, but I think it started breaking me out. I did finish it up, mainly because it's so darn expensive. Will I repurchase? No, at least not for now. //Chanel Vitalumiere Aqua Fínasta meik, en var byrjað að fara illa í húðina mína (húðin á mér er að ganga í gegnum eitthvað uppreisnarskeið) Mun ég kaupa aftur? Nei, ekki í bili.
Benefit High Beam A very pretty pink toned liquid highlighter. I bought it ages ago so It lasted for a very long time. Will I repurchase? I don't know. Probably not, but you never know. //Benefit High Beam Sætur bleikur fljótandi highlighter Mun ég kaupa aftur? Nei það held ég ekki.
Villimey Varagaldur Supposedly a natural and organic Icelandic brand lip moisturizer, I loved it. Kept my lips super soft. Will I repurchase? Yes, I think I will sometime.//Villimey Varagaldur Náttúrulegur og svaka góður varasalvi. (Virkaði líka mjög vel þegar ég fékk þurrkubletti!) Mun ég kaupa aftur? Já, það held ég.
The Body Shop Honey Bronzer A beautiful natural looking bronzer, comes in many shades and smells delicious. Will I repurchase? Yes! //The Body Shop Honey Bronzer Æðislegt sólarpúður, matt og mjög náttúrulegur litur. Lyktaði líka rosalega vel. Mun ég kaupa aftur? Já!
PS. Giveaway í gangi, getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x