Wednesday, April 30, 2014

REVIEW | ANASTASIA LAVISH PALETTE

SIMPLE EYE MAKE UP USING RUM CAKE, ORANGE SODA AND SIENNA

The Lavish palette from Anastasia is quite the Instagram celebrity. This beautiful palette was first released in a kit, the palette along with some other goodies. The kit sold out straight away and was sold out for what felt like for ever. Anastasia then released only the palette on her website not too long ago, I was beyond excited and bought two (one for me and one for my lovely sister).

The palette has a nice mix of neutrals and more colorful shades, so you can create a lot of different looks using this palette only. The shadows are very pigmented and soft like butter. They blend out very easily and for me there was little to no fall out. The two shades that own my heart are Orange Soda and Sienna, to some they may look quite boring but I am a sucker for warm neutrals. Orange Soda is a matte shade, a very light orange and is lovely as a transition shade. Sienna is also a matte and is a very warm red brown and it's gorgeous in the crease.

Easy to say, I love this palette and I am so happy I finally managed getting my hands on it! It's available on anastasia.net and the website says it's a limited quantatity, so if you like what you see, go get it right away! You wont regret it x

//Lavish pallettan frá Anastasia er hrikalega vinsæl á Instagram. Þessi fallega palletta kom fyrst út í kitti ásamt nokkrum öðrum vörum. Kittið seldist strax upp og var uppseld í langan tíma. Anastasia gaf hana aftur út á vefsíðunni sinni fyrir stuttu, þá bara pallettan ein og sér. Ég var svo spennt og pantaði mér strax tvö stykki (ein fyrir mig og ein fyrir systu)!

Pallettan er með góða blöndu af neutral og litríkari skuggum, svo þú getur búið til mjög mörg lúkk með henni. Augnskuggarnir eru allir mjög pigmentaðir og mjúkir eins og smjör. Auðveldir í blöndun og lítið sem ekkert dettur niður (ekki eins og Urban Decay augnskuggarnir sem enda allir undir augunum). Það eru tveir augnskuggar sem eiga hjartað mitt, Orange Soda og Sienna, fyrir suma líta þeir eflaust leiðinlega út en ég elska hlýja neutral liti. Orange Soda er mattur augnskuggi, ljós appelsínugulur sem er frábær til að blanda aðra liti út. Sienna er líka mattur, mjög hlýr rauðbrúnn og er æði í "glóbuslínuna".

Ég gæti ekki verið ánægðari að eiga loksins þessa fallegu pallettu! Hún er til á anastasia.net og á vefsíðunni stendur að það séu ekki margar til, svo ef þér líst vel á pallettuna, keyptu hana strax! Þú sérð ekki eftir því x


Monday, April 28, 2014

REVIEW | ELF BRUSHES


The ELF powder brush has been one of my favorites for a long time, it's very dense and soft. I've had it for over two years and this very affordable brush is still going strong and works wonders at buffing my powder and liquid foundation onto my skin. So I thought it was time to finally try out some other ELF brushes and I wasn't disappointed.

I got the Complexion brush and Small Stipple brush. I've heard good things about the Complexion brush from Chelsea Wears on YouTube and so far I love it as well. It's great for applying blush or setting your face with a powder. It's also super soft. I've also been enjoying the Small Stipple brush. I've used it to blend out concealer, apply a cream blush and contour with  a cream. It's great for contouring, it's the perfect size to sculpt your cheekbones. This one didn't shed at all and like the other ones, is super soft.

I definitely recommend these ELF brushes. The ones I've tried have been just as good if not better then some of my expensive brushes! Do you have any favorite ELF products?


//ELF Powder burstinn hefur verið einn af mínum uppáhalds burstum í langan tíma, hann er ótrúlega þéttur og mjúkur. Ég hef átt hann í um 2 ár og þessi ódýri bursti stendur sig enn með prýði og buffar hann bæði púður og blautt meik fullkomnlega í húðina. Mér fannst vera tími kominn til að prufa fleiri bursta frá ELF og varð ég ekki fyrir vonbrigðum.

Ég fékk Complexion burstann og Small Stipple burstann frá eyeslipsface.is. Ég hef heyrt góða hluti um Complexion burstann frá Chelsea Wears á YouTube og ég hef verið mjög sátt með hann hingað til! Hann er æði fyrir kinnaliti eða til að setja húðina með smávegis púðri. Hann er líka alveg ótrúlega mjúkur og fór lítið sem ekkert úr hárum við fyrsta þvott. Ég er líka búin að vera mjög sátt með Small Stipple burstann. Ég er búin að nota hann til að blanda hyljara, fyrir krem kinnaliti og til að skyggja með krem vörum. Hann er æði í skyggingar því hann passar ákkurat undir kinnbeinin. Eins og hinir burstarnir, er hann líka alveg ótrúlega mjúkur og fór ekkert úr hárum.

Ég mæli klárlega með þessum ELF burstum. Þeir hafa verið jafn góðir ef ekki betri en sumir af mínum dýrari burstum. Þú getur keypt þá á eyeslipsface.is og kosta þeir aðeins 1090 krónur!Friday, April 25, 2014

REVIEW | SMASHBOX CAMERA READY BB CREAM

full face of make up using the Smashbox Camera Ready BB Cream

Bare face VS. Smashbox Camera Ready BB Cream

I am not really a big BB cream lover. Most of the ones I've tried have made me look like an oily mess. The Smashbox Camera Ready BB Cream was in the Sephora Superestars Kit that I bought back in December. I've heard good things about it, so I was pretty excited to see if this would be the BB cream for me.

I have the shade Light, which matches me pretty perfectly at the moment. I applied it with my Real Techniques Buffing Brush. The BB cream has very light coverage but did even out my skin tone very nicely. It did cling on to some dry patches but after a few hours I didn't notice it as much. The BB cream didn't set so it did feel a bit oily, I used Hourglass Ambient Lighting Powder in Diffused Light to set it and it looked really nice and natural on the skin. The lasting power wasn't the best, after 2-3 hours my face did get pretty shiny and felt a bit oily.

I would say this BB cream is best for someone with normal or combo skin, just not someone with very dry or very oily skin. It's definitely not a favorite but I will use it, it's really nice for quick and easy make up. It has SPF 35 so it's great for everyday use and for the summer.

//Ég er ekki mikill aðdáandi BB krema. Flest þau sem ég hef prófað hafa gert húðina mína mjög glansandi og feita. Smashbox Camera Ready BB Cream var í Sephora Superstars kittinu sem ég keypti síðasta desember. Ég hef heyrt góða hluti um það þannig ég var spennt að sjá hvort þetta væri BB kremið fyrir mig.

Ég notaði litinn Light sem passar mér vel ákkurat núna. Ég notaði Real Techniques Buffing burstann til að blanda kreminu á húðina. BB kremið var með mjög létta þekju en jafnaði húðlitinn út mjög vel. Það festist smá í þurrum blettum en það lagaðist eftir nokkra klukkutíma. Kremið hélst blautt á húðinni og var svolítið feitt, þannig ég setti það með Hourglass Ambient Lighting Powder í Diffused Light. Þá leit húðin mín mjög vel út, náttúruleg og fín. Það entist ekkert svakalega lengi, eftir 2-3 tíma var ég byrjuð að glansa hressilega.

Ég myndi segja að þetta BB krem sé best fyrir þá sem eru með venjulega eða blandaða húð, allavega ekki fyrir þá sem eru með mjög þurra eða mjög feita húð. Það er alls ekki uppáhalds en ég mun klárlega halda áfram að nota það, fínt í fljótlegar og léttar farðanir. BB kremið er með SPF 35 (sólarvörn) svo það er frábært fyrir hversdags notkun og fyrir sumarið.


Wednesday, April 23, 2014

THE INSTAGRAM LIFE II

1. The Anastasia Lavish palette is finally mine! 2. A few new ELF goodies 3. Glowy skin and MAC Morange (blog post here) 4. Beautiful earrings from Blomdahl (blog post here) 5. Blue winged liner (blog post here) 6. I allowed myself a big splurge and finally bought myself a camera, the Canon 600D 7. Delicious blogger brunch at Make Up Store (blog post here) 8. Stocking up the MUA kit (review on Ben Nye powders here) 9. The monthly eyelash haul along with some drugstore and Lime Crime goodies 10. Bringing the 90's back with a plastic choker 11. Using Make Up Geek Vegas Lights pigment as an eyeliner 12. The oh so gorgeous, MAC Heroine (blog post here).

Follow me on Instagram @elinstefans / www.instagram.com/elinstefans x

//1. Anastasia Lavish pallettan er loksins mín! 2. Nokkrir nýjir hlutir frá ELF 3. "Glowy" húð og MAC Morange (færsla hér) 4. Fallegir eyrnalokkar frá Blomdahl (færsla hér) 5. Blár eyeliner (færsla hér) 6. Ég splæsti loksins í almennilega myndavél, Canon 600D 7. Girnilegur bloggara brunch í Make Up Store (færsla hér) 8. Nokkrar nauðsynjar í make up kit förðunarfræðingsins (færsla um Ben Nye púðrin hér) 9. Mánaðarlega augnhárasendingin ásamt Lime Crime og ódýrari vörum 10. 90's pía með plast hálsmen 11. Make Up Geek Vegas Lights pigmentið notað sem eyeliner 12. MAC Heroine sem er einfaldlega of fallegur (færsla hér)

Fylgstu með mér á Instagram @elinstefans / www.instagram.com/elinstefans x


Monday, April 21, 2014

FOTD | EASY GREEN SMOKEY EYE


    


Another quick Face Of The Day post. Today I played with a bit of color. I created this very easy green smokey eye using the beautiful MAC Humid eyeshadow and the gorgeous Make Up Store eyedust in Maize for a pop on the middle of the lid. MAC Texture is one of my favorite eyeshadows, it's such a beautiful orangy brown. Perfect as a transition shade. I used Humid on the outer and inner corners of my eyes, then I used Maize eyedust on the center. I blended the edges with Texture and used Shroom as my highlight under my brows and in the inner corners. 

//Önnur fljótleg Face Of The Day færsla. Í dag lék ég mér aðeins með liti. Ég gerði þetta einfalda græna smokey með fallega augnskugganum Humid frá MAC og æðislega Eyedustinu frá Make Up Store í litnum Maize fyrir smá "popp" á miðju augnlokinu. Texture frá MAC er einn af mínum uppáhalds augnskuggum, fallegur appelsínugulur brúnn. Hann er æði til að blanda. Ég notaði Humid á innri og ytri hornin á augnlokinu og setti Maize á mitt augnlokið. Ég notaði Texture til að blanda og setti svo Shroom undir augabrúnina og í augnkrókinn til að birta. 


Friday, April 18, 2014

FOTD | MAC MORANGE


A quick post on todays look. The newest addition to my MAC lipstick collection is the incredibly gorgeous and vibrant Morange, a neon orange. This MAC lipstick has an Amplified finish, so it's super creamy and pigmented. I paired this beautiful lippie with "natural" make up. A bit of bronze on the eyes along with glowy skin. I am sorry for that awkard "putting my hair in a ponytail" photo, I was having trouble getting good shots (story of my life) and this accidental self timer shot came out looking alright, just me embracing my Lady Gaga nose.

//Fljótleg færsla í dag. Nýjasta viðbótin í MAC varalita safnið er hinn ótrúlega fallegi neon appelsínuguli Morange. Þessi MAC varlitur er með Amplified áferð svo hann er mjög kremaður og pigmentaður. Með þessum fallega varalit var ég með "náttúrulega" förðun. Smávegis brons á augun ásamt glowy húð. Ég afsaka vandræðalegu "ég er að setja hárið í tagl" myndina, ég var í veseni með myndatökuna (saga lífs míns) og selftimerinn náði þessari óvart og kom ágætlega út. Bara ég að fagna Lady Gaga nefinu mínu.

Happy easter everyone x // Gleðilega páska allir saman x

Monday, April 14, 2014

REVIEW | WET N WILD TAKE ON THE DAY EYESHADOW PRIMERI've got very oily eyelids and I've never found anything that works. I've tried most of the popular primers (Urban Decay Primer Potion, Too Faced Shadow Insurance, etc) but they simply don't hold up to my oily lids. I heard about this primer from the lovely Samantha on YouTube, she said it was amazing so I decided to give it a go. I've tried it out a few times and I love it. I even fell asleep the other day with my eye make up on (bad girl, I know) and when I woke up everything still looked pretty darn perfect. It might be a tad bit drying for people with dry lids but if you are an oily mess like me, you'll love it.

This Take On The Day eye shadow primer is from the Wet N Wild Fergie collection. I got mine on BeautyJoint for 6.99$ (4.99$ at Walgreens).  It comes in a black tube, which I like because no product will go to waste, you can just squeeze it all out. The one I got is called For My Primas and it's translucent (they do have a shimmery one as well). If you are looking for a high quality, low price eye shadow primer, you should give this one a try!

//Ég er með mjög feit augnlok og hef aldrei fundið neitt sem virkar. Ég hef prufað flesta vinsælustu primerana (Urban Decay Primer Potion, Too Faced Shadow Insurance og fleiri) en þeir hafa ekki virkað fyrir mig. Ég heyrði um þennan Wet N Wild primer frá hinni indælu Samönthu á YouTube, hún sagði að hann væri æði svo ég ákvað að prufa. Ég hef notað hann nokkrum sinnum og ég elska hann. Ég sofnaði með augnförðunina um daginn (slæmt, ég veit) og þegar ég vaknaði var augnskugginn enn á sínum stað og leit vel út. Ef þú ert með augnlok í þurrari kantinum, gæti hann verið of þurr en ef þú ert með augnlok í feitari kantinum þá ættiru að elska hann!

Take On The Day Eye Shadow Primerinn er frá Wet N Wild Fergie línunni. Ég keypti minn á Beauty Joint fyrir 6.99$ (4.99$ í Walgreens í BNA). Hann kemur í frekar strórri, svartri túbu sem mér finnst æði því þá er hægt að kreista alla vöruna út. Liturinn sem ég keypti kallast For My Primas og er gegnsær en hann er primerinn er líka til með glimmeri. Ef þú ert að leita þér að almennilegum augnprimer þá mæli ég klárlega með þessum, hann er æði!


Friday, April 11, 2014

BLOMDAHL EARRINGSI got these beautiful earrings from Blomdahl this week. All of the pairs are gorgeous but my favorite is definitely the middle one, stunning rose gold studs with swarovski crystals. I rarely use earrings because my ears are very sensitive but these were great and didn't feel uncomfortable at all. Blomdahl earrings are 100% allergy tested so they should be fine for everyone.

//Ég fékk þessa fallegu eyrnalokka frá Blomdahl fyrir nokkrum dögum. Öll pörin eru alveg rosalega sæt en miðjuparið er klárlega uppáhaldið mitt, falleg rósgyllt kúla með swarovski kristölum. Ég nota voða sjaldan eyrnalokka þar sem eyrun á mér verða alltaf eldrauð og aum eftir smá stund, en þessir voru æðislegir og ég fann ekki fyrir neinum óþægindum! Blomdahl lokkar eru 100% ofnæmisprófaðir og ættu því að henta flestum. Þeir eru til í apótekum um land allt og þú getur skoðað þá hér


PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.

Wednesday, April 9, 2014

FOTD | MAKE UP STORE MICROSHADOW MAYA
FACE | MAC Strobe Cream, MAC Studio Fix Powder, MAC Pro Longwear Concealer, Nars Laguna bronzer, Milani Luminoso blush, theBalm Mary Lou-Manizer EYEBROWS | ELF Eyebrow Kit in Medium, Anastasia Clear Brow Gel EYES | Lorac Pro Palette (White and Taupe), Make Up Store Microshadow Maya, Cherry Blossom Individual Lashes, Maybelline Big Eyes mascara LIPS | MAC Hue

In my last post I told you guys that I got a goodie bag from Make Up Store. In that goodie bag there was an eye shadow that I had been looking at, the Microshadow in the shade Maya. It is literally the most gorgeous blue eye shadow I've seen! It's also smooth as butter and insanely pigmented. This was the first eye shadow I've tried from Make Up Store and I must say, I am very impressed. When I saw the shade, my head imminently went to a colorful winged eye. I tried it and I loved the way it looked, a simple look with a pop of color. The eyeshadow is from their June line called Milk.

//Í síðustu færslu sagði ég ykkur að ég fékk goodie bag frá Make Up Store. Ég var virkilega ánægð að sjá að í mínum poka var einn augnskuggi sem ég hafði verið að dást að. Microshadow í litnum Maya, í hreinskilni sagt fallegasti blái augnskuggi sem ég hef séð! Mjúkur sem smjör og fáránlega pigmentaður. Þetta var fyrsti augnskugginn sem ég hef prufað frá Make Up Store og var ég ekki svikin, nú langar mig mjög að prufa fleiri. Þegar ég sá litinn fyrst, fór hugurinn strax í litríkan liner. Ég prufaði að nota augnskuggann með smávegis blöndunarvökva (minn er frá Hard Candy en það eru til svipaðir í MAC og Make Up Store) og ég er mjög sátt með hvernig það kom út. Frábært fyrir sumarið en augnskugginn er einmitt úr Júní línunni sem kallast Milk.

PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.

Monday, April 7, 2014

BLOGGER BRUNCH AT MAKE UP STORE

I was lucky enough to get an invite from Margrét, the store manager of Make Up Store, to a blogger brunch. I went to Make Up Store last Sunday morning along with some of the top beauty bloggers in Iceland and Margrét told us all about the new spring and summer collections. Afterwards we chatted, ate some delicious food that Aldís had made for us and looked through all the beautiful products Make Up Store has to offer.

I am not too familiar with the Make Up Store products and only own a glitter from them. But after looking through the store for a bit, I've already added a few products to my beauty wish list. We were lucky enough to go home with a goodie bag with some new products to play with. I am so excited about finally trying out more Make Up Store products and you will definitely be seeing more from the brand on the blog.

//Ég var svo heppin að fá boð frá Margréti, verslunareiganda Make Up Store í bloggara brunch. Ég ásamt nokkrum helstu beauty bloggurum landsins mættum í Make Up Store um sunnudags morguninn og Margrét fræddi okkur um nýjar vor og sumar línur. Síðan var spjallað, snætt gómsætan mat sem hún Aldís hafði útbúið fyrir okkur og að sjálfsögðu skoðað fallegar vörur. 

Ég þekki Make Up Store vörurnar lítið og á bara nokkur glimmer frá þeim. En eftir að hafa skoðað mig um í búðinni eru strax nokkrar vörur komnar á óskalistann! Ég fór ekki tómhent heim en við fengum goodie bag með nokkrum nýjum vörum til að prufa. Ég er hrikalega spennt að prufa loksins Make Up Store almennilega og munið þið klárlega sjá fleiri Make Up Store vörur á blogginu á næstunni.

Takk æðislega fyrir daginn stelpur, það var alveg ótrúlega gaman að hitta ykkur allar x

PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.

Blogger Template designed By The Sunday Studio.