Monday, December 29, 2014

TOP 5 POSTS OF 2014



Now that the year of 2014 comes to an end, it's only appropriate to mention the most read posts. My "Make Up Collection" post was the most popular through out the year, it seems everyone is just as curious as I am and want a peek into other peoples stuff. The second most popular is my review on the Lancome Grandiose mascara, Temptalia mentioned it in her Sunday Link Love once and in came a lot of brand new readers - it made my little heart explode with happiness. There's no surprise to me that the 90's lip post was popular, as Kylie Jenner has ruled the year with her beautiful overdrawn lips. The other 2 posts are on my favorite highlighting products and a look I did using the Lorac Pro Palette 2. It's been a good year and I am sure that 2015 will be even better!

//Nú þegar árið 2014 er að klárast finnst mér viðeigandi að fara yfir mest lesnu færslurnar á árinu. Færslan um "Make Up Collection"-ið mitt var vinsælust út árið, það eru greinilega fleiri jafn forvitnir og ég um hvað leynist í snyrtiskúffum annara. Næstvinsælasta færslan var um Lancome Grandiose maskarann, Temptalia minntist á færsluna í Sunday Link Love færslu og inn komu fullt af nýjum lesendum - óhætt að segja að ég sprakk úr gleði. Það kemur ekki á óvart að 90's Lip færslan var vinsæl, enda Kylie Jenner búin að eiga árið með fallegu ofteiknuðu vörunum sínum. Hinar tvær færslurnar voru um mínar uppáhalds Highlighting vörur og förðun sem ég gerði með Lorac Pro Palette 2. 2014 er búið að vera gott ár og ég er viss um að 2015 verði enn betra!

Sunday, December 28, 2014

NEW YEARS SILVER SMOKEY EYE W. BARE MINERALS





It's almost that day of the year, the day of glitter and OTT make up. I teamed up with bareMinerals and created this silvery smoke eye using their Afterparty* quad. Cool shades aren't really my thing but silvery smokey eyes are a classic new years eve look, so I tried it out and I actually quite like it! The eyeshadows are super soft and blended like a dream (that black was super pigmented but still so easy to blend), I was very impressed. For some glittery goodness I used a tiny bit of a silver glitter liner from the Body Shop, it definitely made the look a bit more glam. Obviously, you can't do a new years look without lashes so I used the very pretty Date Night* lashes from Tanya Burr - they are so pretty and add a bit of drama without looking too crazy. The rest of the face I kept pretty simple, a bit of glow on the cheeks and glossy lips. I hope you like the look! I probably won't have time to post more looks before new years comes around but I've done quite a few party looks already so feel free to check those out x

FACE | L'oreal True Match - W2, bareMinerals Stroke of Light - Luminous 1*, Maybelline Fit Me Concealer - 15 Fair, bareMinerals Touch Up Veil - Light*, Nars bronzer - Laguna, bareMinerals Ready Luminizer*, MAC Mineralized Blush - Dainty EYEBROWS | Anastasia Brow Wiz - Medium Brown, Anastasia Clear Brow Gel EYES | bareMinerals Ready Eyeshadow 4.0 - The Afterparty*, bareMinerals Lasting Line - Absolute Black*, The Body Shop Glitter Liner - Silver, Tanya Burr lashes - Date Night* LIPS | Maybelline The Elixir - Petal Plush

//Nú eru áramótin alveg að koma, aðal dagurinn fyrir glimmer og klikkaðar farðanir. Ég gerði þetta silfur smokey eye með bareMinerals Afterparty* pallettunni. Ég nota sjaldan kalda liti en silfur smokey farðanir eru alltaf klassískar fyrir áramótin  svo ég prófaði það og var bara nokkuð sátt! Augnskuggarnir í pallettunni eru allir rosa mjúkir og blandast auðveldlega (svarti liturinn var mjög pigmentaður en samt ótrúlega auðvelt að blanda honum), hún kom mér virkilega á óvart! Fyrir smávegis glimmer gleði notaði ég glimmer liner frá Body Shop, það gerði lúkkið meira glam. Það er auðvitað ekki hægt að sleppa gerviaugnhárum á áramótunum svo ég notaði Date Night* augnhárin frá Tanya Burr - þau eru svo sæt og gera förðunina aðeins dramatískari án þess að ganga of langt. Restin af andlitinu var nokkuð einföld, glans á kinnbeinunum og gloss á varirnar. Ég vona að ykkur líki vel! Ég mun líklegast ekki hafa tíma til að gera fleiri förðunarfærslur fyrir áramótin en það eru fullt af förðunum á blogginu sem hæfa vel fyrir partý þannig ykkur er velkomið að kíkja á þær færslur x

ANDLIT | L'oreal True Match - W2, bareMinerals Stroke of Light - Luminous 1*, Maybelline Fit Me Concealer - 15 Fair, bareMinerals Touch Up Veil - Light*, Nars bronzer - Laguna, bareMinerals Ready Luminizer*, MAC Mineralized Blush - Dainty AUGABRÚNIR | Anastasia Brow Wiz - Medium Brown, Anastasia Clear Brow Gel AUGU | bareMinerals Ready Eyeshadow 4.0 - The Afterparty*, bareMinerals Lasting Line - Absolute Black*, The Body Shop Glitter Liner - Silver, Tanya Burr augnhár - Date Night* VARIR | Maybelline The Elixir - Petal Plush


Thursday, December 25, 2014

FOTD | CHRISTMAS DAY SPARKLES





I didn't get a chance to take any good pictures of the make up I wore on Christmas Eve (the "main" day in Iceland) but before I headed out to meet up with the family on Christmas Day I snapped some shots of my make up. I kept it real simple but on the eyes there is a bit of sparkle going on, just for something a bit extra (using a Colour Pop shadow and Stila Magnificent Metal thingy - they are pretty gorgeous). No red lips this time around, I wanted to be able to stuff my face with food and cakes without a worry so I went for Anna (Nars Audacious lipstick) and it was a real trooper through out the day, no smudging and it stayed on really well. Hope you are having a wonderful holiday and I'll try to get 1-2 posts up before the new year comes around x

FACE | L'oreal True Match - W2, MAC Pro LongWear Concealer -NC15, Sonia Kashuk Undetectable Cream Bronzer - 41 Warm Tan, Hourglass Ambient Lighting Powder - Diffused Light, Nars Bronzer - Laguna, MAC Mineralized Blush - Dainty, Becca Shimmering Skin Perfector Pressed - Moonstone EYEBROWS | Anastasia Dipbrow Pomade - Chocolate, Anastasia Clear Brow Gel EYES | Make Up Geek Eyeshadows - Peach Smoothie, Cocoa Bear and Shimma Shimma, Make Up For Ever Artist Eyeshadow - M738, Colour Pop Super Shock Shadow - Girly, Stila Magnificent Metal Eyes - Kitten, NYC Liquid Liner, Tanya Burr lashes - Everyday Flutter LIPS | Nars Audacious lipstick - Anna 

//Á aðfangadeginum hafði ég ekki tíma til að taka mynd af förðuninni minni en í dag, á þessum fallega jóladegi, hafði ég smá tíma til að taka myndir áður en ég fór til ömmu og afa að hitta restina af fjölskyldunni. Ég hef þetta alltaf voða einfalt en á augunum er smá glitur í gangi, bara fyrir smá jólafínerí (ég notaði skugga frá Colour Pop og Stila Magnificent Metal lit - báðir gullfallegir). Engar rauðar varir þennan daginn, ég vildi geta borðað eins og svín án þess að pæla í rauðum vörum svo ég valdi varalitinn Anna (Nars Audacious varalitur) og hann stóð sig eins og hetja allan daginn án þess að klínast eða fara af. Vonandi eru jólin að fara vel með ykkur! Ég reyni að koma upp 1-2 færslum áður en nýja árið gengur í garð x

ANDLIT | L'oreal True Match - W2, MAC Pro LongWear Concealer - NC15, Sonia Kashuk Undetectable Cream Bronzer - 41 Warm Tan, Hourglass Ambient Lighting Powder - Diffused Light, Nars Bronzer - Laguna, MAC Mineralized Blush - Dainty, Becca Shimmering Skin Perfector Pressed - Moonstone AUGABRÚNIR | Anastasia Dipbrow Pomade - Chocolate, Anastasia Clear Brow Gel AUGU | Make Up Geek Augnskuggar - Peach Smoothie, Cocoa Bear and Shimma Shimma, Make Up For Ever Artist Augnskuggi - M738, Colour Pop Super Shock Shadow - Girly, Stila Magnificent Metal Eyes - Kitten, NYC Liquid Liner, Tanya Burr augnhár - Everyday Flutter VARIR | Nars Audacious lipstick - Anna


Monday, December 22, 2014

REVIEW | MAC X NASTY GAL GUNNER LIPSTICK



Let's just get one thing clear : I love Nasty Gal, Sophia Amoroso isn't just a total badass, she's a huge inspiration. I've read #GIRLBOSS and it's pretty darn good, it kinda gets you in a superhero mood and makes you want to become a #GIRLBOSS yourself. But I am no book critic but I can tell you a few things on lipsticks. Recently Nasty Gal partnered up with MAC and came out with three stunning lipstick shades - Stunner, Runner and Gunner. I just so happened to be at a MAC store the day these came out so I felt it was a sign that I needed to get at least one. All the shades are very pretty but I went for the most unusual shade of the three, Gunner.

Gunner is a very dark purple with a blue undertone - a bit crazy but also crazy gorgeous. As with all the shades in the collection, Gunner has a Matte finish. It's not a very forgiving matte, so if you've got chapped lips make sure you scrub those suckers first because the lipstick will cling on to dry patches and look patchy, but if you've got super soft lips, you are good to go! Don't be too scared though, it's still creamy and easy to apply. As with most MACs matte lipsticks it lasts all day without feeling very drying. All in all Gunner is a beautiful and unique shade, I am glad I picked it up and I kinda wish I would've gotten the other ones as well. Did you get or are you going to get any of the MAC x Nasty Gal lipsticks? Which one?

//Við skulum bara koma einu á hreint : Ég elska Nasty Gal, Sophia Amoroso er ekki bara algjör badass heldur líka algjör fyrirmynd. Ég er búin að lesa #GIRLBOSS og hún er ansi góð, hún kemur manni í ofurhetju gírinn og manni finnst maður tilbúinn að takast á við heiminn og verða #GIRLBOSS sjálfur. En ég er engin bókagagnrýnandi en ég hef þó smávegis vit á varalitum. MAC og Nasty Gal unnu saman að línu og komu nýlega út þrír fallegir varalitir - Stunner, Runner og Gunner. Það vildi svo skemmtilega til að ég var í MAC búð ákkurat daginn þegar þessir komu út svo ég tók því sem merki um að ég þyrfti að velja allavega einn. Allir litirnir eru mjög flottir en ég valdi þann óvenjulegasta, Gunner.

Gunner er mjög dökkur fjólublár með bláum undirtón - smá klikkaður en líka alveg klikkað fallegur. Eins og með hina litina í línunni þá er Gunner með Matte áferð. Hann er nokkuð vel mattur svo að ef þú ert með þurrar varir mæli ég með því að skrúbba þær vel fyrst því annars mun hann safnast saman í línum og verða ójafn. Ef þú ert hinsvegar með mjúkar og fínar varir þá ertu good to go! Líkt og með aðra MAC Matte varaliti þá helst hann mjög vel á án þess að þurrka varirnar. Ég er virkilega ánægð með Gunner, hann er fallegur og einstakur. Ég vildi eiginlega að ég hefði keypt alla þrjá litina, en jæja. Ætlar þú að versla þér einhverja úr línunni? Hver heillar þig mest?



Thursday, December 18, 2014

REVIEW | COLOUR POP LIPPIE STIXS + LIPPIE PENCILS




LIPPIE STIXS AND LIPPIE PENCILS, FROM LIGHTEST TO DARKEST : SKIMPY LIPPIESTIX (GLOSSY) + SKIMPY PENCIL, FRIDA LIPPIE STIX (SATIN) + FRIDA LIPPIE PENCIL, BRINK LIPPIE STIX (MATTE) + BRINK LIPPIE PENCIL, LUMIÉRE LIPPIE STIX (MATTE) + LUMIÉRE LIPPIE PENCIL, LEATHER LIPPIE STIX (MATTE) + LEATHER LIPPIE PENCIL, CREATURE LIPPIE STIX (MATTE) + CREATURE LIPPIE PENCIL.

I've got some very exciting products to share with you guys today - the Lippie Stixs and Lippie Pencils from Colour Pop. Colour Pop is a new brand in the make up world that has already got a huge  following - all thanks to their unique shade selection, cute packaging and affordable price tag. Every product they offer is only $5 a pop! As they only offer shipping to the US at the moment (they are working on international shipping) I made an order and got it shipped to me while I stayed in Florida. All in all I got 20 products for only $95 - that's crazy good in my opinion! I did get a few of their beautiful shadows but I'll talk about those in another post.

The Lippie Stixs come in four different finishes; pearlized, glossy, satin and matte. Me, being a matte lip lover picked up 4 of the matte, 1 glossy and 1 satin.  Both the satin and matte are fully opaque in one swipe and they last on the lips all day (the matte ones last a bit longer), the glossy one is a bit more sheer but still more opaque than you'd think. The Lippie Stixs come in a white tube that you can twist up and down for more product, the lipstick is a bit thinner then normal lipsticks which I happen to like, it makes it easier to get a crisp line and not go all over the place. For every Lippie Stix there is a coordinating Lippie Pencil, you don't need the pencil as well but it definitely makes the Lippie Stix last longer and gives the lips a bit more definition. The Lippie Pencils are creamy and are super easy to apply, I actually think they they might be better than MAC lip liners which have always been my favorites.

Together these little guys create the perfect lip that lasts all day. I can honestly say that these have already made it into my top 3 lipstick formulas, they are that good. The brand is also cruelty free and most of the products are totally vegan! You should check them out! (you can start making a wishlist even if you aren't in the US, I've got a feeling that they'll offer international shipping very soon) x


//Ég er með alveg ótrúlega spennandi vörur í dag - Lippie Stixs og Lippie Pencils frá Colour Pop. Colour Pop er glænýtt merki í förðunarheiminum sem er þó strax búið að slá í gegn þökk sé flottu litunum þeirra, sætu pakkningunum og ódýra verðmiðanum. Allar vörurnar hjá Colour Pop kosta bara $5 dollara stykkið (ca. 600 kr)! Meðan ég var í Ameríkunni greip ég tækifærið og pantaði mér frá þeim (eins og er bjóða þau aðeins uppá sendngu í BNA, það er hinsvegar verið að vinna í restinni af heiminum!). Ég pantaði alls 20 vörur og kostaði það samtals $95 (ca. 12 þús.) - það finnst mér brjálæðislega gott verð. Ásamt varalitunum og blýöntunum pantaði ég líka nokkra fallega augnskugga en ég tala um þá seinna.

Lippie Stixs eru til í 4 áferðum : pearlized, glossy, satin og matte. Ég elska mattar varir svo ég keypti mér 4 matta liti, 1 glossy og 1 satin. Satin og Matte litirnir þekja alveg í fyrstu umferð og endast allan daginn (matte endist aðeins lengur en satin), glossy þekur ekki alveg jafn vel en þó meira en ég átti von á. Lippie Stixs varalitirnir koma í hvítri "túbu" sem þú getur skrúfað upp og niður fyrir meiri vöru, varaliturinn er mjórri en flestir varalitir sem mér finnst bara auka plús því þá er auðveldara að gera varirnar fínar án þess að fara útum allt. Fyrir hvern Lippie Stix er til Lippie Pencil í stíl, það er ekki nauðsynlegt að kaupa bæði en blýanturinn hjálpar til við að móta varirnar og liturinn helst á extra lengi. Lippie Pencils eru kremaðir og mjög auðveldir í notkun, finnst þeir meira að segja betri en MAC varablýantarnir sem hafa alltaf verið í uppáhaldi.

Lippie Stix og Lippie Pencil gera saman fullkomnar varir sem endast allan daginn. Ég get í alvöru sagt að þessir varalitir eru strax komnir í topp 3 listann hjá mér - þeir eru það góðir. Allar vörurnar eru líka cruelty free (ekki prófaðar á dýrum) og flestar vörurnar eru líka alveg vegan - stór plús í minni bók! Ég mæli með því að skoða síðuna hjá þeim og búa til óskalista, ég hef það á tilfinningu að það sé mjög stutt í að þau bjóði uppá sendingu um allan heim x


Tuesday, December 16, 2014

REVIEW | NARS AUDACIOUS LIPSTICKS - ANNA & ANITA


NARS is one of my favorite make up brands, I love their sleek packaging and I've never been disappointed with their beautiful products. When I saw that they were releasing a new line of lipsticks with 40 new shades - I got very excited. Since the release, everyone has been raving about the gorgeous Audacious lipsticks and while I was in Florida, I picked up two, Anna and Anita.

Anna is probably one of their best sellers - it's one of those "Kylie lip" shades. Anna is a stunning mauve-y muted pink. Anita was the second one I picked up and it is a warm toned pink, very pretty and a great "your lips but better" shade. Both shades apply buttery smooth and fully opaque in one swipe and have a semi-matte finish. They don't feel drying on the lips but they don't give them tons of moisture either, so they do last very well and fade away nicely. The packaging and lipstick bullet are gorgeous! The super sleek black magnetic packaging makes me very happy and the engraved NARS gets me excited every time - I sound like such a lipstick pervert.

Beautiful lipsticks, great formula and perfect packaging? Yes, I will be picking up more shades and I think you should give them a go as well.

//NARS er klárlega eitt af mínum uppáhalds förðunarmerkjum, ég elska stílhreinu pakkningarnar og ég hef alltaf verið ánægð með fallegu vörurnar frá þeim. Þegar ég sá að það væri að koma ný varalita lína með 40 nýjum litum varð ég ansi spennt. Síðan þeir komu út hafa allir lofað Audacious varalitina út í eitt og ég verslaði mér tvo í Ameríkunni - Anna og Anita.

Anna er líklegast einn af vinsælustu litunum þeirra - svona "Kylie lip" litur. Anna er svokallaður mauve-y bleikur (fjólublár undirtónn), virkilega flottur. Seinni varaliturinn sem ég keypti heitir Anita, hann er hlýr bleikur, mjög sætur og góður "your lips but better" litur. Báðir varalitirnir eru silkimjúkir og þekja alveg í fyrstu umferð, þeir eru með semi-matte áferð. Þeir eru ekki þurrir á vörunum en þeir mýkja þær heldur ekki neitt svakalega vel. Báðir endast vel á vörunum og fjara fallega út. Pakkningarnar eru gullfallegar! Svört og stílhrein túba með segul til að loka og NARS merkið er grafið í sjálfan varalitinn - svona hlutir gera mig virkilega spennta. Ég er hálfgerður varalita perri. 

Fallegir varalitir, frábær formúla og æðislegar pakkningar? Jebb, ég er forfallinn Audacious aðdáandi og ætla mér að kaupa mér fleiri - þið ættuð að gera það líka! (fallegir varalitir eru nauðsynlegir á leiðinlegum óveðursdögum eins og þessum)



Sunday, December 14, 2014

HELLO AGAIN

A BEAUTIFUL DAY IN ST. AUGUSTINE 

Hello, it's been a while.. I've been away on a little two week vacation. The boyfriend and I went to Florida with my parents and their friends and we all had a lovely time - everything from relaxing by the pool to watching a spacecraft take off from earth (yes, we watched Orion take off up into space, it was crazy cool). I did a whole lot of shopping, went to Universal Studios and Kennedy Space Center and I bought my first beer in America (21 baby), fun times!

I had planned on being a good blogger and post some blog posts whilst away but in the evening when I had planned on blogging I was just too darn tired to even move a finger - so no blogging happened. But I did pick up some amazing products that I can't wait to share with you guys - so even though I'll be very busy this week I'mma post some make up goodness on the blog (I might even sneak in a little giveaway, who knows?). I've been trying to grow the balls to film a haul video but I have a sneaking suspicion that I won't, YouTube simply frightens me..

//Ég er komin til baka! Ég eyddi síðustu tveimur vikunum (12 dögum) í Florida með kæró, foreldrum mínum og vinum þeirra. Allir skemmtu sér konunglega og gerðum við margt, allt frá því að liggja í leti á sundlaugarbakkanum í það að horfa á geimflaug skjótast út í geim (já, ég fór að sjá Orion, það var brjálæðislega kúl). Ég verslaði helling, fór í Universal Studios og Kennedy Space Center og keypti meira að segja minn fyrsta bjór í Ameríku (21 baby). Bara fjör!

Ég ætlaði nú að vera góður bloggari og halda lífi á blogginu þó ég væri í burtu en það gekk ekki svo vel - á kvöldin þegar ég hafði planað að blogga var ég dauðþreytt og hafði varla orku í að hreyfa einn fingur. En ég verslaði nóg af fínu og hlakka til að deila því með ykkur! Planið er stíft þessa vikuna en ég ætla samt að koma upp færslum með fallegum vörum (og ég lauma jafnvel smá gjafaleik með). Mig langar rosalega að taka upp haul myndband þar sem ég sýni ykkur allt það fína sem ég keypti en ég efast um að ég geri það, YouTube einfaldlega hræðir mig.



Blogger Template designed By The Sunday Studio.