Wednesday, November 27, 2013

YOUTUBE | SOME OF MY FAVORITES

You could say that I am obsessed with YouTube, I spend most of my spare time watching videos and I am subscribed to 184 channels (98% of those 184 are beauty/fashion related). I thought I'd show you some of my favorite Youtubers. I think I might have to do another post like this, because I have so many others that you really should know about. //Það mætti segja að ég sé háð YouTube, ég eyði mestum frítíma mínum í að horfa á video þar og er með "áskrift" að 184 síðum (98% af þeim tísku/förðunar tengt). Ég vildi deila með ykkur sumum af mínum uppáhalds, held samt að ég muni þurfa að gera aðra svona færslu þar sem að það eru svo miklu fleiri sem þú þarft að skoða! 

Click on the images to go their Youtube channel//Ýttu á myndirnar til að fara á Youtube síðu þeirra.

Pixiwoo and Tanya Burr
Amazing make up artists that do great tutorials. The Pixiwoo sister are and will always be my favorite Youtubers. //Frábærir förðunarfræðingar með kennsluvideo, Pixiwoo systurnar eru og munu alltaf vera uppáhalds Youtuberarnir mínir.

VintageOrTacky and NikkieTutorials
Make up artists that create the most amazing looks. //Förðunarfræðingar sem gera æðisleg lúkk.

Jaclyn Hill and Goss Make Up Artist
Both amazing at what they do. Goss has the best quick reviews on products and he's really funny. //Bæði svo ótrúlega góð í því sem þau gera. Goss er með bestu stuttu gagnrýnisvideoin og er virkilega fyndinn!

Make Up By Alli and Lauren Beautyy
American and Australian blondies doing fun make up tutorials. //Blondínur frá Ameríku og Ástralíu að búa til skemmtileg förðunarvideo.

Allison Wilburn MUA and Chelsea Wears
Allison is a MAC MUA and an artist doing great tutorials. Chelsea is the funniest gal you can find on youtube, she does the best get ready with me videos. //Allison er MAC förðunarfræðingur og listamaður sem gerir frábær kennsluvideo. Chelsea er fyndnasta stelpa sem ég hef lent í á Youtube, hún gerir bestu "get ready with me" videoin.

Lisa Eldridge and Charlotte Tilbury
Both amazing celebrity make up artists. Professionalism to a T. //Báðar magnaðir förðunarfræðingar fræga  fólksins. Magnaðar og fagmannlegar konur.

Leigh Ann Says and Essie Button
American and Canadian beauty lovers, both super funny. //Önnur er Amerísk og hin Kanadísk, báðar hrikalega fyndnar.

Beauty Crush and The Persian Babe
Two gorgeous British girls doing fashion and beauty videos. Love them both. //Tvær gullfallegar og breskar stelpur að gera förðunar og tísku myndbönd. Báðar æðislegar.

Claire Marshall and Anna Lee and Jesse
Claire is a make up artist doing beauty and fashion videos plus some great vlogs. Anna Lee is a hair stylist and Jesse her husband is a photographer, they do vlogs, my favorite vlogs. Fun fact! They are all best friends. //Claire er förðunarfræðingur sem gerir tísku og förðunarvideo plús vlogs til og frá. Anna Lee er hárgreiðslukona og eiginmaður hennar hann Jesse er ljósmyndari, þau gera mín uppáhalds vlogs. Þau eru öll bestu vinir!


 Síðastu dagar gjafaleiksins! Getur tekið þátt hér. Til að deila þá þarftu að ýta á Share takkann fyrir ofan appið, appið deilir ekki fyrir ykkur x

6 comments:

  1. trúi ekki að nicole guerriero sé ekki að listanum þinum!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hehe fannst hún einu sinni alveg æðisleg!
      En hún er ekki ennþá í jafn miklu uppáhaldi

      Delete
  2. Annie Jaffrey ætti að vera þarna!:)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hef aldrei fýlað hana nógu vel, ætti að gefa henni annan séns!

      Delete
  3. Casey Homles og ItsJudysTime eru í allgjöru uppáhaldi hjá mér:)! Ættir að tjékka á þeim!

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já ég horfi á þær báðar! Æðislegar :)

      Delete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.