Wednesday, September 3, 2014

YSL FALL 2014 COLLECTION


ROUGE PUR COUTURE THE MATS 210*, ROUGE PUR COUTURE VERNIS Á LÉVRES 40*, GLOSS VELUPTE 106*, LA LAQUE COUTURE 53*

LA LAQUE COUTURE 53 TAUPE GRANITE*


I spent last weekend in my home town, Þingeyri. The family and I stayed there for a few days for a wedding (I did the make up on the beautiful bride and some guests) and we came back on Monday. When I came back it dawned on me that summer is pretty much over now and fall is greeting us with it's breezy weather. I like fall, in fact I like all seasons. The reason why I am rambling on about fall coming around, is because I got some YSL goodies to share with you guys, from their 2014 Fall collection.

I've got four products from the collection and I will be starting on my favorite of the four; a lovely matte lippie. YSL is extending their Rouge Pur Couture line with four matte shades, called The Mats. I have the shade 210 which is a beautiful rosy nude (I actually used it on the bride last weekend). The finish is a non-drying matte which feels almost velvety on the lips and lasts very well. Going from a matte lip to a glossy lip, I have got the Rouge Pur Couture Vernis Á Levres or as most peoply know them as; the Glossy Stain. Mine is number 40 and is a nudy beige shade with peach undertones. It is quite sheer by itself so I like to use it on top of lipsticks, for that super glossy look that lasts for hours. The last lip product I have is the Gloss Velupté in shade 106; a stunning burgundy gloss with a hint of pink. It would look gorgeous over a dark, vampy lipstick. Last but certainly not least, the La Laque Couture in 52 Taupe Granite. This nail polish is very unique, it has a grainy texture that resembles matte leather on the nails and the color is like a forest green/brown with red undertones (yup, that probably told you nothing). It is totally opaque in one coat and lasts on the nails for a good 2-3 days without chipping.

I feel like I am all set for fall now, with my burgundy lip gloss and forest green leather nails. Are you ready?

//Ég eyddi síðustu helgi í heimabæ mínum, Þingeyri. Ég og fjölskyldan kíktum þangað í æðislegt brúðkaup (ég sá um að farða brúðina og fleiri gesti) og komum síðan heim á mánudaginn. Þegar ég kom heim áttaði ég mig á því að sumarið er komið á enda og haustið er að heilsa okkur með kósý veðri. Ég elska haustið, reyndar elska ég allar árstíðirnar. Ástæðan fyrir því að ég er að spjalla um haustið er af því ég er með nokkrar æðislegar vörur úr haustlínu YSL. 

Ég er með fjórar vörur frá haustlínunni og ég ætla að byrja á uppáhaldinu; frábær mattur varalitur. YSL er að framlengja Rouge Pur Couture varalitalínuna með fjórum möttum varalitum sem kallast The Mats. Ég á lit númer 210 sem er fallegur nude litur með rósa undirtón (ég notaði hann einmitt á brúðurina um helgina). Varaliturinn er mattur en þurrkar ekki varirnar og áferðin er smávegis eins og flauel. Úr möttum í gloss, ég er með Rouge Por Couture Vernis Á Levres eða Glossy Stain í lit 40. Liturinn er brúnn nude með ferskju undirtón, hann er nokkuð gegnsær einn og sér svo mér finnst hann æði ofan á aðra varaliti til að gera þá mjög glossy (glossinn endist mjög lengi á vörunum). Síðasta förðunar varan er líka gloss en þessi er úr Gloss Velupté línunni. Ég á lit númer 106 sem er æðislegur vínrauður með smávegis bleiku í, hann verður frábær yfir dökka varaliti í haust og vetur! Síðast en ekki síst er það La Laque Couture í lit 52 Taupe Granite. Þetta naglalakk er mjög einstakt, það er sandáferð á lakkinu sem lítur út eins og matt leður á nöglunum. Liturinn er líka mjög sérstakur, grænn/brúnn með rauðum undirtón. Lakkið þekur alveg í einni þekju og endist vel í 2-3 daga áður en það byrjar að flagna.

Ég mæli með því að þið kíkjið á haust línu Yves Saint Laurent, hún er æðisleg og full af fallegum vörum. Ég er allavega alveg til búin í haustið með leðurlakkaðar neglur og vínrauðar varir. Ert þú tilbúin?


3 comments:

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.