Friday, January 9, 2015

VIDEO | GOING OUT MAKE UP - EASY SOFT SMOKEY EYEFirst off, let me say that I am very sorry that my videos are in Icelandic. A lot of you have asked me to do videos in English (and I will!) but whilst getting used to this YouTube thaaang I thought it'd be best to start off with my native language. I was going to do English subtitles but holy crap, that takes for ever to do! So for now you non-Icelandic speaking readers will either have to watch me ramble on in a weird language or wait for my english videos (I will be doing Get Ready With Me videos soon, that will be all music and no talking x). Have a great weekend everyone x

//Þá er myndband numero dos komið upp á YouTube - að þessu sinni er það einfalt soft smokey. Ég biðst afsökunar á því að myndgæðin eru ekki alveg jafn góð og síðast. Það að taka upp fyrir framan glugga (ég nota dagsbirtuna) er ekki alltaf áreiðanlegt hér á Íslandi. Þegar ég byrjaði að taka upp var sól og logn, í enda myndbandsins var haglél og brjálað rok (og allt orðið dimmt). En svona verður þetta víst að vera þangað til ég splæsi í almennileg stúdíó ljós (ekki að fara að gerast aaaalveg strax hehe). Í dag tek ég svo upp annað myndband sem kemur inn snemma í næstu viku. Vonandi líkar ykkur! Góða helgi x

PS. Endilega skiljið eftir tillögur að fleiri myndböndum í kommentunum hér eða á YT! 

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.