Wednesday, April 29, 2015

REVIEW | COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATION



BARE FACE VS COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATION
FULL FACE USING THE COOLCOS MULTI PERFECT FOUNDATION

Coolcos is a brand that most of you have probably never heard of; it's a relatively new make up brand from Denmark which has a range of beautiful products that are formulated with out parapens, fragrance and all that other yucky stuff. I have been working in the Icelandic Coolcos store occasionally since December and I thought it was time to finally share my favorite product from the brand, the Multi Perfection Foundation.

The Multi Perfection Foundation gives me a beautiful medium (but buildable) coverage with a natural demi matte finish. It takes a little while to set but when it does it stays on through out the entire day. Now, I've gotten a few questions on how I make it work for me as it is very thick - I like to pump it on the back of my hand and do half of my face at a time using a damp Beauty Blender to blend it in. Applied like that I find it blends beautifully and despite it's thick texture it feels very light on the skin. I use shade 01 Golden Ivory and it's the perfect match for me. I have combo skin and it works beautifully with my skin so I think with the right prep/set it should work on most skin types! 

This foundation is just wonderful, it gives my skin a flawless finish without feeling heavy and it doesn't irritate my skin AT ALL (I have very sensitive skin). If you can find Coolcos anywhere near you I definitely recommend checking it out, these Danish people know what they're doing! x

//Coolcos er merki sem er kannski ekki það þekktasta í förðunarheiminum en það er nýlegt snyrtivörufyrirtæki frá Danmörku sem er með fullt af fallegum vörum sem eru án parabena, ilmefna og öðrum leiðinlegum innihaldsefnum. Ég hef stundum verið að vinna í Coolcos búðinni hér á Íslandi og ég ætla að deila með ykkur uppáhalds vörunni minni frá merkinu, Multi Perfection farðann.

Multi Perfection Foundation gefur mér fallega miðlungs (auðvelt að byggja upp) þekju með náttúrulegri áferð. Það tekur smá tíma fyrir farðann að "setja" (þorna?) en eftir það er hann á allan daginn án vandræða. Ég hef fengið spurningar um hvernig ég næ að láta hann virka þar sem farðinn er mjög þykkur - mér finnst best að pumpa út á handarbakið og gera helminginn af andlitinu í einu með blautum Beauty Blender til að blanda. Þannig er farðinn auðveldur í blöndun og þrátt fyrir að farðinn sé þykkur þá er hann mjög léttur á húðinni. Ég nota lit 01 Golden Ivory sem passar mér fullkomnlega! Húðin mín er blönduð og hann hentar minni húðtýpu mjög vel en hann ætti að henta flestum húðtýpum með réttu preppi!

Þessi farði er bara æðislegur, hann gefur húðinni minni fullkomna áferð án þess að vera þungur og hann ertir húðina mína EKKI NEITT (ég er mjög viðkvæm í húðinni). Ég mæli með því að allir kíkji á Coolcos vörurnar - það er bæði hægt að versla vörurnar á coolcos.is og í Smáralind þar sem þú getur fengið ráðgjöf frá snillingunum sem vinna þar x

*Ég gleymdi að minnast á að Coolcos vörurnar eru líka á mjög góðu verði! Farðinn er á litlar 3890 krónur x

3 comments:

  1. Hildur Rún RóbertsdóttirApril 29, 2015 at 1:21 PM

    Veistu verð??? :D

    ReplyDelete
  2. Helga Karólína KarlsdóttirApril 29, 2015 at 2:05 PM

    Allur farði og púður eru á 3.890kr :-)

    ReplyDelete
  3. This looks amazing on you!

    Rachel Coco

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.