After a whole month without a blog post, I'm easing myself back into the swing of things, starting with a little recap of the make up masterclass I attended two weeks back. Karen Sarahii, who is better known as iluvsarahii on instagram where she has over 1.8 million followers, came to little old Iceland and held a masterclass and I, of course, had to be there. I had a lot of fun, saw some beautiful make up and met some lovely people - all in all a great night!
PS. I simply had to take a little break from blogging, I've been working like crazy as well as moving so I've been super stressed and uninspired to blog. I'm not a big fan of squeezing out a crappy blog post 'just because', sometimes it's necessary to take a step back and come back refreshed!
//Eftir heilan mánuð án bloggs er ég að koma mér í þetta aftur og ætla að byrja á smá recap-i á make up masterclass sem ég fór á fyrir um tveimur vikum. Karen Sarahii, sem er betur þekkt sem iluvsarahii á instagram þar sem hún er með yfir 1.8 milljón followers, kom á gamla góða Ísland og hélt námskeið og ég þurfti auðvitað að mæta. Ég skemmti mér konunglega, sá fallegar farðanir og hitti frábært fólk - allt í allt var þetta frábært kvöld!
PS. Ég hreinlega þurfti að taka mér smá pásu á blogginu, ég hef verið að drukkna úr vinnu og stressi vegna flutninga og vildi ekki kreista út lélegri bloggfærslu þegar ég var ekki í stuði fyrir það. Stundum er nauðsynlegt að stíga aðeins til baka og koma ferskur til baka!
No comments:
Post a Comment
Thank you for commenting! It means a lot x