Tuesday, November 5, 2013

GIVEAWAY - ELIN LIKES

Það er komið að mínu fyrsta giveaway-i! Í verðlaun verður snyrtitaska með nokkrum af mínum uppáhalds snyrtivörum! Það er mjög einfalt að taka þátt en þú gerir það með appinu hér fyrir neðan, þú getur alls komist 5 sinnum í pottinn! Þann 1. Desember verður síðan dregið og mun sá sem vann fá allt fína nýja dótið sitt þann 10. Desember þar sem ég mun versla allar gersemarnar þegar ég fer til New York. 

Gangi ykkur vel og takk fyrir frábærar móttökur x
(FYRIR ÞÆR SEM ERU Í VESENI, ÞÁ DEILIR FORRITIÐ EKKI FYRIR YKKUR. ÞÚ ÝTIR ÁSHARE TAKKANN HÉR FYRIR NEÐAN x)


PS. As this is my first giveaway, it is only open to my readers living in Iceland. But no worries to everyone else, I'll be throwing a international one soon x


Blogger Template designed By The Sunday Studio.