In my last post I wrote about my favorite eye brushes, today I talk about my babies. My favorite face brushes. This could have been a really long post, I had the urge to pick plenty more but I managed to be good and pick 10. As I did in the last post, I'll tell you if I know of any dupes. But here we go, let's do this.
//Í síðustu færslu talaði ég um uppáhalds augnburstana mína, í dag er komin að gersemunum mínum. Mínir uppáhalds andlits burstar. Þetta hefði getað verið mikið lengri færsla, ég vildi velja miklu fleiri bursta en ég náði að minnka töluna niður í 10. Eins og í síðustu færslu þá mun ég reyna að benda ykkur á aðra bursta sem eru svipaðir. Við skulum henda okkur í þetta!
Starting off with the basic base brushes. The Sigma F80 and the Real Techniques Buffing brush are my favorite foundation brushes. They are both great for buffing the foundation into the skin and making it look perfectly airbrushed. I use the F80 on days I am really taking my time with my make up. The Buffing brush is more of an everyday type of brush (it's great for a mineral powder as well). The affordable brushes I got from eBay (talked about them here) are great dupes for these two. For my concealer I've got two favorites, the Real Techniques Contour brush (which comes in the same set as the Buffing brush - The Core collection) and the Real Techniques Deluxe Crease Brush (Starter Kit). After applying concealer to my undereye area I buff it out with the Contour brush and if I am being a bit more specific I use the Deluxe Crease Brush.
//Við byrjum á grunn burstunum. Sigma F80 og Real Techniques Buffing burstarnir eru æðislegir fyrir farða. Báðir blanda farðanum fallega inní húðina og húðin lítur út fyrir að vera fullkomnlega airbrushuð. Ég nota F80 meira þegar ég hef meiri tíma til að mála mig, Buffing burstinn nota ég oftar fyrir hversdags og er hann líka mjög góður í mineral púður. Ódýru burstarnir sem ég tala um hér eru mjög líkir þessum tveimur og eru frábærir ef þú ert að reyna að spara. Fyrir hyljara á ég tvö uppáhöld. Real Techniques Contour burstinn (kemur í sama setti og Buffing burstinn, Core Collection) og Real Techniques Deluxe Crease burstinn (kemur í Starter kittinu). Fyrst nota ég puttana til að setja hyljarann undir augun og svo blanda ég honum út með Contour burstanum, ef ég er að gera allt extra fínt nota ég Deluxe Crease burstann.
Now to the other brushes. The ELF Powder Brush is my favorite for powder foundation (it works really well with liquids as well), super affordable and really soft. I also use it to set my foundation if I want a more flawless look. The Real Techniques Duo Fiber Face Brush I use to set my foundation lightly with powder and I also like it for my highlighter, it doesn't grab too much product so you wont look powdery or too highlighted. Now to the other two duo fiiber brushes, firstly the Sigma F50 which I mostly use for blush, I like this one for those mega pigmented blushes because it only grabs a tiny bit of product. The other duo fiber brush is the MAC 187, I used to use it for foundation but now I love it for bronzing up the face. It's really soft and blends everything naturally onto the skin. My other blush or bronzer brush of choice is the Real Techniques Blush Brush, it's big, soft and fluffy. Great for both bronzing and applying blusher. Lastly MAC 109 I use to contour my face, it's small and fits under my cheekbones perfectly (for cream contouring I use the RT Duo Fiber Contour Brush). Sigma's F05 is very similar.
//ELF Powder burstinn er æðislegur fyrir púður farða (er líka mjög góður í blaut meik), ódýr og ótrúlega mjúkur. Ég nota hann líka til að setja farðann ef ég vil extra þekju. Real Techniques Duo Fiber Face burstann nota ég til að dusta smávegis af púðri yfir farðann eða til að highlighta. Burstinn tekur ekki upp of mikið púður svo allt er náttúrulegt og fínt. Næst eru tveir aðrir duo fiber burstar, fyrst Sigma F50 sem ég nota mest í kinnalit, aðallega kinnaliti sem eru mjög pigmentaðir. MAC 217 er annar duo fiber bursti en hann notaði ég eitt sinn mikið í farða en núna finnst mér hann bestur í sólarpúður. Hann blandar öllu svo náttúrulega í húðina. Annar bursti sem ég nota líka mikið í kinnalit eða sólarpúður er Real Techniques Blush burstinn, hann er stór, mjúkur og "fluffy". Síðast en ekki síst er það MAC 109 burstinn sem ég nota til að skyggja (fyrir kremskyggingu nota ég RT DF Contour Brush). Sigma F05 er mjög svipaður.
I somehow managed to forget to take pictures of my Beauty Blender, even though it's not actually a brush it needs an honorable mention. You get this egg shaped beauty drenched in water and squeeze the water out and then use it to press and roll everything into the skin. This is my absolute favorite for foundation, concealer and cream contouring. I love it and highly recommend it to anyone that hasn't tried it. I have tried some dupes of this, but nothing compares (I just ordered the RT sponge, which I've heard great things about).
//Einhvernveginn náði ég að gleyma að taka myndir af Beauty Blender-num mínum. Þó hann sé tæknilega séð ekki bursti þarf ég að minnast á hann. Fyrir notkun bleytiru þetta hann vel og kreistir svo út vatnið. Þessi yndislegi egglaga svampur algjörlega minn uppáhalds til að setja á mig farða, blanda út hyljara og krem skyggingar. Ég elska hann og gæti ekki mælt meira með honum! Ég hef prufað nokkrar ódýari týpur af honum en ekkert jafnast á við þann upprunalega (ég er nýbúin að panta Real Techniques svampinn og er spennt að prufa, hef heyrt góða hluti um hann).
Við notum 80% sömu burstana og beauty blenderinn stendur alltaf fyrir sínu :)
ReplyDeletexx
Thorunn
www.thorunnivars.is