Wednesday, March 26, 2014

TRIANGL BIKINI | NEW YORK NOIR



The Australian brand Triangl has taken over the bikini world by storm. Their bikinis are simplicity at it's best. I was lucky enough to get gifted a bikini of my choice, I've wanted the New York Noir style for over a year so choosing a style was not hard (even though all their styles are fabulous!). I was not disappointed when I opened the package, it comes in a matching bag and the bikini is so stunning and it is very well made. It's made out of neoprene (scuba diving suit material) so it's thicker and doesn't stretch as much as usual swimsuit material.

Bikini sizing is a big issue for me, since I am quite heavy chested it's a big plus that you can pick a size for your top and bottoms separately. After carefully going over the size chart (and hearing reviews telling me to size up), I chose a size Large for the top and Medium for the bottom. The top does fit, but just barely. I should've gotten it in a XL. The same goes for the bottoms, they do fit but as they sit very low on the hips, it doesn't look too good with my love handles. But I still have some time before bikini season comes around so it will just keep me motivated!

I definitely do recommend these bikinis. Not only are they gorgeous and very well made, they will also last a lot longer then the usual bikinis. I would simply make sure you are getting the right size (I recommend going for one or two sizes up). They cost $79 and are available on triangl.com.au!

//Ástralska merkið Triangl hefur tekið yfir bikiní heiminum. Bikiníin þeirra eru einföld og falleg. Ég var svo heppin að fá gefins bikiní að mínu vali og ég var ekki lengi að velja þar sem ég hef viljað New York Noir í meira en ár (þó að þau bjóði uppá fullt af fallegum stílum). Ég var ekki vonsvikin þegar ég fékk bikiníið í hendurnar, með fylgir lítill poki úr sama efni og bikiníið þitt og svo var bikiníið æðislegt og mjög vandað. Bikiníin þeirra eru úr neoprene efni (köfunar búnings efni) svo það er þykkara og teygjist ekki jafn mikið og venjuleg sundfata efni.

Stærðir eru alltaf vesen fyrir mig þegar kemur að bikiníum. Þar sem ég er ágætlega brjóstgóð fannst mér stór plús að geta valið sitthvora stærðina fyrir toppinn og buxurnar. Eftir að hafa lesið yfir stærðartöfluna vel og lengi (og heyrt frá mörgum að taka eina stærð upp), tók ég toppinn í Large og buxurnar í Medium. Toppurinn passar, en bara rétt svo. XL hefði passað betur en þetta sleppur. Sama með buxurnar, þær passa en þar sem þær sitja mjög neðarlega á mjöðmunum eru ástarhandföngin mín ekki að lúkka. En það er enn svolítill tími í sumarið svo það hvetur mig bara til að halda áfram að borða hollt og hreyfa mig!

Ég mæli klárlega með bikiníunum. Þau eru ekki bara ótrúlega flott og vönduð, þau munu líka endast mikið lengur en venjuleg bikiní. Ég myndi bara segja að velja stærðina vandlega (taka eina eða tvær stærðir upp). Bikiníin kosta 79 dollara og eru til á triangl.com.au (tekur 3-10 daga að koma til Íslands).



4 comments:

  1. Such a gorgeous bikini and they seem like they're worth the money too!
    The May Flower

    ReplyDelete
  2. Afhverju fékstu gefins bikiní frá þeim :)?

    ReplyDelete
    Replies
    1. Bloggarar fá stundum vörur sendar til sín frá fyrirtækjum x

      Delete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.