Það er komið að öðrum gjafaleik. Að þessu sinnu er ég að vinna með Blomdahl og ætlum við að gefa þrjú falleg eyrnalokkapör! Rósgylltir með swarowski kristölum, plain gylltar kúlur og gylltir með þremur swarovski steinum. Ég hef talað um eyrnalokkana frá Blomdahl áður,
hér. Þeir eru æðislegir og erta ekki viðkvæm eyru, þeir eru nikkelfríir og ofnæmisprófaðir. Ég elska mína og nota þá mikið! Til að taka þátt þarftu einfaldlega að like-a Facebook síðuna, like-a gjafaleiks myndina og segja hvaða par þú villt, getur gert það
hér! Mun draga úr leiknum miðvikudaginn 21. maí, gangi ykkur vel x
PS. Myndirnar eru af mínum lokkum, þeir sem eru í gjafaleiknum eru auðvitað splúnkunýjir og óopnaðir x
//I am collaborating with Blomdahl for a giveaway, sadly this one is just for my Icelandic readers. Hopefully I'll be throwing an international one soon x
Svo fallegir!
ReplyDelete