Friday, April 11, 2014

BLOMDAHL EARRINGS



I got these beautiful earrings from Blomdahl this week. All of the pairs are gorgeous but my favorite is definitely the middle one, stunning rose gold studs with swarovski crystals. I rarely use earrings because my ears are very sensitive but these were great and didn't feel uncomfortable at all. Blomdahl earrings are 100% allergy tested so they should be fine for everyone.

//Ég fékk þessa fallegu eyrnalokka frá Blomdahl fyrir nokkrum dögum. Öll pörin eru alveg rosalega sæt en miðjuparið er klárlega uppáhaldið mitt, falleg rósgyllt kúla með swarovski kristölum. Ég nota voða sjaldan eyrnalokka þar sem eyrun á mér verða alltaf eldrauð og aum eftir smá stund, en þessir voru æðislegir og ég fann ekki fyrir neinum óþægindum! Blomdahl lokkar eru 100% ofnæmisprófaðir og ættu því að henta flestum. Þeir eru til í apótekum um land allt og þú getur skoðað þá hér


PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.