Monday, June 23, 2014

REVIEW | VELOUR LASHES IN DOLL ME UP
VELOUR LASHES IN DOLL ME UP $30

As a member of the itty bitty eyelash club, I love me a good pair of false lashes. Whether it be a whole strip, half lash or single lashes, I love 'em. For me, lashes take any make up look to another level and add that extra oomph. If you watch a lot of YouTube, you've probably heard of these Velour Lashes. Velour is a company that offers many different styles of mink lashes (they are cruelty-free, you can read more here). If you are worried about the $30 price tag, don't be - these lashes can be worn up to 25 times (or more), so you are definitely getting you moneys worth. 

I got the style Doll Me Up, one of their most popular styles. The Doll Me Up's are flirty and gorgeous. They add a lot of volume and length. They are the longest in the middle so you get that doll eyed look. I tried them out yesterday (I forgot to take pictures but you'll see them in an upcoming post real soon), they were very easy to apply and looked amazing. The seam is pretty thick so I recommend wearing liner when wearing these. 

I am so happy with these beautiful eyelashes and now I really want to try out more styles (I've heard great things about Girl, You CRAAZY! and Lash in the City). If you've been thinking about getting some gorgeous lashes I definitely recommend checking out Velours website and having a look at their lashes. They offer free international shipping and you can find coupon codes everywhere (I used JACLYNVELOUR to get 15% off).

//Ég er með pínkulítil augnhár og þar af leiðandi elska ég góð gerviaugnhár - hvort sem það séu heil augnhár, augnhár á endann eða stök augnhár. Mér finnst gervi augnhár gefa öllum förðunarlúkkum þetta extra oomph. Ef þú horfir mikið á YouTube þá hefuru eflaust heyrt talað um Velour augnhárin. Velour er fyrirtæki sem býður uppá margar fallegar týpur af minka augnhárum (þau eru alveg cruelty-free, getur lesið meir hér). Minka augnhár geta verið notuð 25 sinnum (eða oftar), svo 30 dollarar er mjög sanngjarnt verð.

Ég fékk týpuna Doll Me Up, sem er ein af vinsælustu týpunum þeirra. Doll Me Up eru "flirty" og ótrúlega falleg. Þau eru þykk og löng. Þau eru lengst í miðjunni svo augun virðast mikið stærri. Ég prufaði þau í gær (gleymdi að taka myndir en þú munt sjá þau í færslu sem kemur bráðlega) og var ótrúlega sátt, það var mjög einfalt að setja þau á og það sást ekki á þeim þegar ég tók þau af seinna um kvöldið. Línan er frekar þykk svo ég mæli með því að hafa eyeliner á undir þeim.

Ég er svo ánægð með þessi æðislegu augnhár og ætla ég mér að versla mér fleiri týpur (Girl, You Craazy! og Lash in the City eru hrikalega flott!). Ef þig langar að versla þér falleg augnhár sem munu endast vel þá mæli ég með að kíkja á velourlashes.com og skoða úrvalið. Þau bjóða uppá fría sendingu um allan heim (ég þurfti ekki að borga toll) og þú getur fengið afsláttarkóða útum allt (ég notaði JACLYNVELOUR fyrir 15% afslátt.)


2 comments:

  1. óó svo flott!!! þessi verða fyrst á pöntunarlistanum mínum þegar ég kem heim :)

    ReplyDelete
  2. óó svo flott!!! þessi verða fyrst á pöntunarlistanum mínum þegar ég kem heim :)

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.