Thursday, July 24, 2014

THE 90'S LIP | KYLIE JENNER INSPIRED

WHIRL LIPLINER, TWIG LIPSTICK AND ENCHANTED ONE LIPSTICK - ALL MAC

It's safe to say that Kylie Jenner 's 90's lips have taken the world by storm. I am a huge Kardashian/Jenner fan and Kylie has been killing it lately with her perfect style and flawless make up. I've seen eeeeveryone on YouTube doing a tutorial on how to achieve her luscious lips so I thought I'd jump on the bandwagon and show you guys the 90's lips I find suit me the best. Now bare in mind, Kylie and I couldn't be more different - I'm fair with blue eyes and blonde hair and she's tanned with brown eyes and black hair - not exactly twins.

Her lipliner of choice is Whirl from MAC (according to everyone on YT and Instagram). Whirl is a beautiful pinky brown shade - darker then the usual nudes. I am a big fan of lipliners from MAC and this one didn't disappoint. Now I don't know which lipstick she uses but I found two that work nicely for me (YSL Rouge Velupte #3 is also gorgeous). First off is Twig - a satin finish, browny pink. This paired with Whirl is my favorite combo of the moment. Another great lipstick paired with Whirl is Enchanted One from MAC'S Alluring Aquatic collection. It's way more brown then Twig and it has a matte finish.

//Ég held mér sé óhætt að segja að 90's varirnar á Kylie Jenner séu búnar að ná heimsfrægðum. Ég er mikill Kardashian/Jenner aðdáandi og mér finnst Kylie vera með virkilega flottan stíl og alltaf með æðislegt make up. Allir á YouTube eru búnir að gera sína útgáfu af 90's/Kylie Jenner vörunum en ég ákvað að sýna ykkur mín uppáhalds combo fyrir þetta lúkk. Ég veit vel að ég og Kylie eigum lítið sameiginlegt - ég er ljós, bláeygð og ljóshærð og hún vel tönuð, brúneygð og með svart hár.

Varablýanturinn sem hún notar er Whirl frá MAC (samkvæmt öllum á YT og Instagram). Whirl er fallegur brúnbleikur, í dekkri kantinum. Ég elska varablýantana frá MAC og þessi var æðislegur eins og hinir sem ég hef prufað. Ég veit ekki hvaða varalit hún notar en ég vildi sýna ykkur tvo sem mér finnst virka vel (YSL Rouge Velupte #3 er líka æði). Fyrst er það Twig - dökkur brúnbleikur með satin áferð. Ég er búin að vera að nota Whirl og Twig saman mjög mikið uppá síðkastið. Annar sem er fallegur paraður með Whirl er Enchanted One frá Alluring Aquatic línunni frá MAC. Hann er meira eins og ljós brúnn en er virkilega flottur yfir Whirl.

Whirl lipliner from MAC all over the lips // Whirl varablýanturinn yfir allar varirnar

Whirl lipliner paired with Twig lipstick (both MAC) // Whirl varablýanturinn og Twig (bæði MAC)

Whirl paired with Enchanted One lipstick from MAC // Whirl paraður með Enchanted One frá MAC

PS. I am so sorry for the lighting in these pictures
PS. Ég afsaka hvað birtan er skrítin á þessum myndum

1 comment:

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.