Wednesday, August 13, 2014

MY HAIR LOVES LABEL M


LABEL M VOLUME MOUSSE AND TEXTURISING VOLUME SPRAY

Before raving about the products above, I have to say that I am a total hair noob - ok, moving on. These two babies from Label M have become saviours to my super fine, boring hair. It all started when I started getting my hair done by my beautiful friend Eva and she used the Volume Mousse on my hair, I then bought a travel size to try it myself and before long, I bought the big bottle. About a month later, she introduced me to the Texturising Volume Spray and I fell in love with that as well, so I bought a bottle right away.

So how do these things work? I spray a bit of the Volume Mousse onto my roots when my hair is wet, the mousse gives my hair loads of volume and grip - which my fine hair doesn't have naturally. Another great thing about the mousse is that it makes it easier for me to go a few days without washing my hair, my hair usually gets crazy oily after just one day but when I use this I can sometimes get away with 4 days without washing, which is pretty crazy (and very comfy for a lazy bug like me)! The Volume Spray is a bit different and is used on dry hair. When I've done my hair, I spray this over my hair - focusing on the roots. I then "schuss" the hair so it's big and a bit unruly (that's just what I like, kinda bed head hair). They both give my hair lots of volume and texture so I can do just about anything I want with it.

//Þessar tvær vörur frá Label M eru búin að bjarga mínu fíngerða og leiðinlega hári. Það byrjaði allt þegar ég fór til Evu vinkonu minnar í klippingu og litun og hún notaði Volume Mousse í hárið. Ég keypti þá litla brúsann til að prufa það sjálf og ég keypti stóra brúsann stuttu eftir á. Fyrir um mánuði sýndi hún mér svo Texturising Volume Spray-ið og ég féll fyrir því og keypti strax brúsa.

Ég spreyja smávegis (reyndar alveg slatta) af Volume Mousse-inu í ræturnar á hárinu  þegar það er blautt. Músin gefur hárinu hellings lyftingu og grip - sem er eitthvað sem mitt fína hár hefur ekki náttúrulega. Annað gott við þetta Mousse er að ég þarf ekki að þrífa hárið jafn oft þegar ég nota það, yfirleitt er hárið mitt orðið skítugt eftir einn dag en ég hef komist upp með að þrífa það ekki í allt að 4 daga þegar ég nota þetta! Sem er ekkert annað en frábært, því eins og við vitum flestar þá er ekki gott fyrir hárið að vera þrifið of oft. Volume Spray-ið er aðeins öðruvísi. Ég spreyja því yfir hárið (aðallega í ræturnar) þegar það er þurrt og ég búin að gera það eins og ég vil. Ég rugla svo aðeins í hárinu svo það verður smá úfið (ég fýla svona "bed head" lúkk). Báðar vörurnar gefa hárinu mínu hellings lyftingu og grip svo ég get gert nokkurn veginn allt í það og það helst vel í.

Ég hef keypt mínar Label M vörur á hárgreiðslustofunni Kompaníið og báðar vörurnar eru að kosta um 3500 kr. stykkið sem mér finnst vel sloppið. 



1 comment:

  1. It's great that this worked. I don't have issues with volume but I have issues with frizz. Ugh! I guess we can't have perfect hair.
    Bright Shiny

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.