Wednesday, September 10, 2014

TOP 5 SIGMA BRUSHES


FROM L.-R. F80, F50, E55, E40, E25. ALL FROM SIGMA.

More and more brands seem to be popping up on the market here in Iceland, which is fabulous. Me, being the insane shopaholic/make-up hoarder that I am, have already tried and tested a lot of the brands that are now offered here in Iceland by purchasing them through the internet - not always the easiest or cheapest way to try out products but that's another story. Last week Sigma made it's appearance on the Icelandic make-up scene, very exciting! It's now available in a webshop I have already talked about on the blog, Fotia. Since I am a big fan of Sigma brushes, I decided to show you guys my 5 favorites from them. Let's go!

Starting off with probably the most well known brush there is, the F80. The F80 is a super soft and dense, synthetic haired kabuki brush. It really is a wonderful brush that makes applying foundation (both liquid, cream and powder) a dream. Staying with face brushes, I also love the F50 brush; a typical duo fibre brush. It's not exactly the softest brush out there but it doesn't shed and is lovely to apply super pigmented blushes because it doesn't pack on to much color, therefore you won't look like a clown. Now on to the eye brushes that made it onto my list. First there is the E55, a super soft eye shader brush. I love this to apply eyeshadow either on my lid or under my brow bone. Next up, we have the "MAC 217" type brush, the E25. It's a great blending brush, very soft and easy to work with. It's softer then the MAC 217 but it's also bit fluffier. If I'd have to choose between the Sigma or MAC one; I'd go with MAC, but to be honest, there's not a lot of difference between the two. Last, but certainly not least we have the E40 brush. It's great for blending out eyeshadow but I love using this for concealer under the eyes. The E40 was styled after the MAC 224 brush, which I don't have but I have used a few times and I have to say, I like the E40 way better. It's a bit bigger and a lot fluffier and softer. I love it.

There you have it! My top 5/most used Sigma brushes! I definitely have a few more on my wishlist (E15 I am looking at you). Have you tried Sigma brushes?

//Síðastu árin hafa sífellt fleiri merki bæst við á snyrti markaðinn hér á Íslandi, sem er bara æðislegt. Þar sem ég er forfallinn kaupsjúklingur/make-up safnari, hef ég prufað mörg af merkjunum fyrir (með hjálp online shopping, sem er ekki alltaf auðveldasta né ódýrasta leiðin til að versla). Í síðustu viku tilkynnti íslensk netverslun sem ég hef áður talað um, Fotia.is, að Sigma burstarnir yrðu til sölu á síðunni. Sem mikill aðdáandi Sigma burstanna ákvað ég að gera færslu um mína 5 uppáhalds bursta frá merkinu. 

Við byrjum á líklegast þekktasta bursta í heiminum, F80. F80 burstinn úr gervihárum og er virkilega mjúkur og þéttur bursti í kabuki stíl. Burstinn er frábær fyrir farða, hvort sem það sé fljótandi, krem eða púður farði. Næsti andlitsbursti er F50, sem er týpískur duo-fibre bursti. Hann er ekkert brjálæðislega mjúkur en hann fer ekkert úr hárum og er frábær í vel pigmentaða kinnaliti, þar sem hann tekur ekki upp of mikla vöru, þannig þú lítur ekki út eins og trúður. Nú eru það uppáhalds augnburstarnir. Fyrst er það E55, sem er ótrúlega mjúkur flatur augnbursti sem er frábær til að setja augnskugga á augnlokið eða undir augabrúnirnar. Næsti bursti, E25, var gerður til að líkjast hinum sívinsæla MAC 217 bursta. E25 er frábær blöndunar bursti, mjög mjúkur og auðveldur í notkun. Hann er mýkri en MAC 217 en hann er líka aðeins meira "fluffy". Ef ég ætti að velja á milli Sigma E25 eða MAC 217, þá myndi ég velja MAC en í hreinskilni sagt er rosalega lítill munur á þeim tveim. Síðast en alls ekki síst er það E40. Frábær sem blöndunarbursti fyrir augnskugga en mér finnst hann bestur til að blanda út hyljara undir augunum. Þessi var stílaður eftir MAC 224 burstanum, sem ég á ekki en hef notað nokkrum sinnum. Mér finnst E40 mikið betri en MAC 224, hann er mýkri og stærri. Ég elska hann.

Þannig er það! Mínir 5 uppáhalds/mest notuðu Sigma burstar! Það eru reyndar nokkrir fleiri burstar á óskalistanum (E15, ég þarfnast þín). Ég mæli með því að kíkja á fotia.is og skoða úrvalið, þetta eru frábærir burstar á góðu verði (+ frí heimsending)! Þið getið líka fylgst með Sigma á Íslandi hér.


4 comments:

  1. I haven't tried any Sigma brushes yet, but I may pick that E40 up! That looks like a useful partner for my MAC 217. x

    Melissa | M is for Melissa

    ReplyDelete
  2. I haven't tried any Sigma brushes before but the E40 looks exactly like what is missing in my collection at the moment. I may have to order it! xx
    Celina | The Celution | Bloglovin’

    ReplyDelete
  3. I'm yet to try Sigma brushes as I've always been a loyal Real Techniques kinda girl but after this post I'm certainly going to go try them out!! You have such a lovely blog, keep it up.

    Charlotte x
    www.styleaked.blogspot.co.uk

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.