Friday, March 13, 2015

NEW IN | YVES SAINT LAURENT



YVES SAINT LAURENT COUTURE VARIATION - 1 NU*,  COUTURE MONO - 13 FOUGUE* & 7 CAFTAN*, COUTURE EYE PRIMER - 1 FAIR*, MASCARA VOLUME EFFECT FAUX CILS - 1*, VOLUPTÉ TINT-IN-OIL - N°6*, BLUSH VELUPTÉ - 4

I'm telling you, make up brands seem to be doing everything right these days. I recently sat down with the lovely Ástrós at Yves Saint Laurent, we chatted about the new releases and I got to take some things home with me. There is the Spring Look that graces the pretty face of Cara Delevingne and then there is the Eye Event 2015. So yes, I am excited. In this post I am going to do a little overview of the things I got and then I'll do separate posts on the items I believe are that bloody amazing.

Starting off with the spring look - it's pink. Pink lips, pink cheeks and even a bit of pink eyeshadow. The Blush Velupté in 4 Baby Doll is a gorgeous hot pink, I am usually more of a peachy gal but I find these pink blushes always look surprisingly gorgeous on the cheeks, very fresh and youthful - this one is no exception. A brand new product from YSL is the Volupté Tint-in-Oil, a tinted lip oil that looks beautiful on the lips and keeps them hydrated - I'll be doing an in depth post on this one so stay tuned. There are other pretty bits in the spring look that I don't have, like a gorgeous palette with some neutrals and a pop of pink.

In what they are calling the Eye Event 2015, YSL brought out some gorgeous eyeshadows, primers and are relaunching their Mascara Volume Effect Faux Cils. I've been using the mascara since I got it and I really, really like it - it gives my lashes a whole lot of volume and length. I have the Couture Eye Primer in 1 Fair and it works lovely, it's tinted so it covers up any vaines on the lids and it actually helps my eyeshadows stay on longer and I don't get creasing until after approx. 8 hours (I've got very oily eyelids). Now to the stars of the Eye Event - a ton of individual shadows, the Couture Mono and two beautiful eyeshadow palettes, the Couture Variation. YSL changed their eyeshadow formulas not too long ago so they are more buttery and pigmented then ever. A big ol' review with swatches will be up on monday, get excited!

Yes - this was definitely a rave post, I simply think YSL is knocking out of the park with these new products. As I said, a review on the Tint-in-Oil and the eyeshadows will go up next week! Are you going to pick any of these up?

//Ég er að segja það, förðunarfyrirtækin eru að standa sig fáránlega vel þessa dagana - endalaust af nýjum snilldar vörum að koma út. Ég fór til hennar Ástrósar í YSL í febrúar og við spjölluðum um nýjungarnar frá merkinu og ég fékk að taka nokkra hluti með mér heim til að prófa. Það er Spring Look-ið sem prýðir fallega andlitið hennar Cöru Delevingne og svo er það Eye Event 2015. Svo já, mjög spennandi. Í dag ætla ég að fara fljótlega yfir allt það nýja og fína en í næstu viku koma ítarlegri færslur um nokkrar vörur sem eru hreinlega OF dásamlegar.

Byrjum á the Spring Look - það er bleikt. Bleikar varir, bleikar kinnar og meira að segja bleikur augnskuggi. Kinnalitur lúkksins er Blush Velupté í litnum 4 Baby Doll, fallegur bjartur bleikur. Ég er vanalega meira fyrir ferskjuliti á kinnarnar en þessir bleiku koma mér alltaf á óvart, þeir gera mann eitthvað svo ferskan og extra unglegan. Glænýtt frá YSL er svo Volupté Tint-in-Oil sem eru litaðar varaolíur, þær eru virkilega fallegar á vörunum og halda þeim mjúkum allan daginn - ítarleg færsla um þessa snilld kemur bráðlega. Svo eru nokkrar fleiri fallegar vörur (sem ég á ekki) eins og t.d. gullfalleg augnskuggapalletta með neutral litum og pop of pink!

Eye Event 2015 er virkilega spennandi - guuuuullfallegir augnskuggar (já, svona mörg U), augnskugga primer og glæsilegi Mascara Volume Effect Faux Cils maskarinn. Ég hef verið að nota maskarann frá því ég fékk hann og hann er virkilega góður, þykkir augnhárin vel og lengir líka - algjör snilld. Ég hef líka verið að nota augnskuggaprimerinn í lit 1 Fair og hann hefur staðið sig mjög vel á mínum olíumiklu augnlokum. Það er litur í primer-num svo að hann hylur allar æðar og annað á lokunum og hann hjálpar augnskugganum að haldast á betur, ég kemst upp með ca. 8 klst áður en ég tek eftir smávegis "creasing". En stjörnurnar eru þó augnskuggarnir - fullt af stökum augnskuggum, Couture Mono og tvær frábærar augnskuggapallettur, Couture Variation. Það er ekki svo langt síðan YSL breytti augnskuggaformúlunni sinni svo þeir eru mýkri og litsterkari en fyrr. Ég mun gera langa og góða færslu um þá á mánudaginn ásamt swatches! Verið spennt.

Já ég er vægast sagt sátt með allar þessar nýju vörur og mér finnst YSL hafa staðið sig frábærlega. Eins og ég sagði áðan þá mun koma færsla um Tint-in-Oil og augnskuggana eftir helgi! Ætlar þú að næla þér í einhverjar nýjungar frá YSL?

7 comments:

  1. I love yves saint laurent, I used to have own of their Rouge Volupté lipsticks and the texture was gorgeous, their lip products tend to be great in general!


    victoriatheresia.blogspot.com

    ReplyDelete
  2. That blush is gorgeous! So luxurious. I am wearing my coral YSL lipstick for the first time in 2015, now that spring's back I just want to wear it ALL the time! Looking forward to your post about the lip oil, by the way!

    ReplyDelete
  3. Mér finnst augnskuggapalletturnar vera að koma virkilega á óvart- hef yfirleitt orðið fyrir vonbrigðum með augnskugga frá þessum risamerkjum- svona miðað við verð og orðspor, en YSL er klárlega að gera eitthvað rétt með nýju formúlunni.

    ReplyDelete
  4. Agreed - their lipstick formula is perfect x

    ReplyDelete
  5. Já þeir eru klikkaðir! Finnst augnskuggarnir í 10 lita pallettunni rugl góðir, meira segja betri en í 5 skugga pallettunum x

    ReplyDelete
  6. It's so pretty! Oh I cant wait for spring, sadly the weather here in Iceland has been crazy lately so for us the spring is far far away haha x

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.