Monday, March 7, 2016

REVIEW - ANASTASIA GLOW KITS





THAT GLOW

GLEAM

I can't think of a better comeback post than a highlighter post, so today I've got two products that have been taking the beauty world by storm - I am talking about the Glow Kits from Anastasia Beverly Hills.

The Glow Kits came out as a surprise, sort of a "happy new year" kinda thing. I was instantly mesmerised by the kits but started off with the That Glow kit, I liked that one so well that later on I also purchased Gleam. In each kit you've got four beautiful highlighting shades which are easily removeable from the palette if you wish to do so, although I find the packing really nice; pretty, sturdy and compact.

That Glow is the warmer palette, it has some really nice golden/bronze undertones that'll work for every skin tone out there. Gleam is a lot cooler with some nice pinky and peachy hues - a bit more unique! They are all soft and smooth, very pigmented and can give a very intense highlight without accentuating pores and such like I found the Illuminators to do. 

Each pan is 0.26 oz which is basically a full sized highlighter, so for 40$ a pop we've got ourselves a very good deal my friends. Since getting these Mary Lou hasn't moved from my vanity drawer (sad but true), these are simply that good.. I do prefer That Glow but the Gleam palette is worth it just for the shade Crushed Pearl (magnificent). So yes, I've come to the conclusion that Anastasia can do no wrong and she's the queen of life.

//Ég held að besta comeback sem ég gæti komið með væri með góðri highlight færslu, svo hér er ég með tvær vörur sem hafa tröllriðið beauty heiminum síðustu mánuði - Glow Kitin frá Anastasia Beverly Hills.

Glow Kit-in komu út sem óvæntur nýárs glaðningur. Ég var heilluð um leið og keypti mér stax "That Glow", mér líkaði svo vel við það að stuttu seinna var "Gleam" mætt til mín líka. Í kittunum eru fjórir fallegir higlighterar sem er auðveldlega hægt að taka úr pallettunum ef þú villt gera það, mér finnst pakkningarnar samt mjög fínar; fallegar, sterkar og taka ekki mikið pláss.

That Glow er hlýrri pallettan, með klassískum gylltum/bronsuðum tónum sem henta fyrir alla húðliti. Gleam er kaldari pallettan, með mjög fallegum bleikum og ferskju litum - aðeins meira öðruvísi! Litirnir eru allir mjúkir og góðir, vel litsterkir og gefa auðveldlega mjög sterkt highlight án þess að ýta undir svitaholur og hrjúfleika á húðinni eins og mér fannst Illuminatorarnir frá Anastasia gera. 

Hver "panna" er 0.26 oz sem er nánast full stærð, svo 40$ fyrir pallettu er ansi góður díll kæru vinir! Eftir að ég fékk þessar hefur Mary Lou varla hreyfst úr skúffunni (sorglegt en satt), þær eru bara það góðar. That Glow fýla ég aðeins betur en það er þess virði að kaupa Gleam pallettuna líka einungis fyrir Crushed Pearl litinn. Svo já, ég hef komist að þeirri niðurstöðu að Anastasia gerir ekkert rangt og er drottning heimsins.

Ég keypti þessar á anastasiabeverlyhills.com en þær eru væntanlegar á nola.is bráðlega! 

post signature

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.