Thursday, July 28, 2016

REVIEW : OFRA BEVERLY HILLS HIGHLIGHTEREACH SHADE SWATCHED SEPARATELY // ALL SWIRLED TOGETHER

Nýr uppáhalds highlighter - já ég ætla bara að byrja þessa færslu á þessum orðum. Í byrjun sumarsins gaf Ofra út Beverly Hills* highlighterinn en hann skiptist í fimm liti sem hægt er að nota saman eða í sitthvoru. Hver litur er fáránlega litsterkur og gefur klikkaðan gljáa. Ég hef verið að nota þennan highlighter í um tvær vikur núna og hef fallið fyrir þessari dásemd. Vanalega blanda ég öllum litunum saman en ég dýfi stundum í ljósasta litinn og set hann aukalega þar sem ég vil extra sumthin'. 

Formúlan er mjög mjúk svo mér finnst best að nota Morphe M510 sem er eins og stór augnskugga blöndunarbursti eða M310 sem er mjúkur fan bursti. Til að gera highlighterinn ekki subbulegan er ég meira að pressa burstanum ofan á litina frekar en að pota burstanum beint í, fattiði mig?

Varúð! Þessi highlighter er ekki fyrir þá sem vilja náttúrulegan krúttljóma - þessi er fyrir þá sem vilja að the glow sjáist úti í geim. 

Beverly Hills highlighterinn er seldur í verslun og netverslun Fotia á 3990.- krónur!

//My new favorite highlighter - yes, I'm starting this post off on those words. At the beginning of summer, Ofra released the Beverly Hills* highlighter. The highlighter splits into five shades that can be used together or separately. Each shade is incredibly pigmented and gives off an intense glow. I've been using it for around two weeks now and I've fallen in love. I usually like to mix all the shades together but sometimes I dip my brush into the lightest shade and add it to the places I want a little (or a lot) extra sumthin'.

The formula is very soft so you have to be a little bit careful when using it. I like using the Morphe M510 which is like a big eyeshadow blending brush or M310 which is a soft fan brush. So the powder doesn't go everywhere I prefer to press the brush on top of the shades instead of going ham swirling it around. Do you get what I'm saying?

Warning! This higlighter is not for the faint at heart. It's not one of those super natural, lit from within highlighters - this is for us who like our glow to be seen from outer space.

It's sold in store and online at Fotia (international shipping!) for 3990 ISK.
post signature
þessi færsla er ekki kostuð // highlighterinn fékk ég að gjöf frá Fotia

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.