Við systurnar ásamt Mána (sonur hennar) skelltum okkur fyrir stuttu í smá ferðalag. Ferðinni var heitið í heimaþorpið okkar, Þingeyri en við tókum smá auka hring og stoppuðum á fleiri stöðum á leiðinni. Helginni var síðan eytt á Ísafirði þar sem að Mýrarboltinn var í gangi. Yndisleg vika með dásamlegu fólki x
//A few weeks ago my sister, her son and I went on a little roadtrip. We went to our home town, Þingeyri, but made a few extra stops on the way. Then we spent the weekend in Ísafjörður were the Swamp Soccer competition was going on. A lovely week spent with my favorite people x
No comments:
Post a Comment
Thank you for commenting! It means a lot x