Monday, July 10, 2017Fyrir tveimur vikum var ég á leið í útskriftir hjá fallegu vinkonum mínum og fannst ég svo fín að ég lét taka myndir af mér! Eftir endalausar fyrirspurnir um þessar dásamlegu buxur ákvað ég að setja þetta hingað inn, mín fyrsta outfit færsla - vonandi líkar ykkur vel og endilega látið mig vita ef þið viljið fleiri! Kannski byrja ég að vera algjör skvís x

//I actually had my pictures taken two weeks ago before I went out to celebrate with my girlfriends - I was feeling extra snazzy! After endless questions about these beautiful trousers I decided to post my first outfit post - hopefully you like it & please let me know if you'd like more! Maybe I'll start being more fashionable x

BUXUR//TROUSERS : Cleopatra Tískuverslun
BOLUR//TOP : Pretty Little Thing
SKÓR//SHOES : Topshop 

PS. Þetta áttu bara að vera sætar myndir af mér en ekki bloggmyndir svo þær eru bara í iPhone gæðum, stend mig betur næst.. lofa // PS. These weren't supposed to be blog pictures so they are  crappy iPhone quality, next time will be better.. I promise 

post signature

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.