Thursday, September 21, 2017

REVIEW | CHARLOTTE TILBURY UNISEX HEALTHY GLOW


BARE FACE VS CHARLOTTE TILBURY UNISEX HEALTHY GLOW
EVERYDAY-ISH MAKE UP : UNISEX HEALTHY GLOW, TARTE SHAPE TAPE, MAC GIVE ME SUN & BROWS (HERE)

Charlotte Tilbury er nafn sem allir förðunarelskendur ættu að þekkja - konan er ekki bara með fáránlega impressive ferilskrá, hún hefur líka búið til einstaklega vel heppnaða förðunarlínu. Ein nýjasta varan hennar er Unisex Healthy Glow.

Unisex Healthy Glow er hvítt krem sem breytist í fallega brúnku þegar því er nuddað inn í húðina. Það er engin þekja í kreminu en það gefur húðinni fallegan ljóma og létta brúnku sem frískar vel upp á andlitið. Ég hef verið að nota kremið mikið fyrir léttar "hversdags" farðanir og finnst best að blanda því inn með þéttum bursta. Mér finnst nauðsynlegt að púðra yfir kremið þar sem það þornar ekki niður. Þannig helst það á allan daginn!

Mér finnst varan algjör snilld og mun klárlega halda áfram að nota hana, hún hentar mér líka mjög vel þar sem ég er oftast með brúnkukrem en það fer alltaf fyrr af andlitinu og þarf ég þar af leiðandi að reyna að jafna út mismuninn á andlitinu og hálsinum. Ég myndi þó segja að varan henti ekki fyrir mjög ljósa húð, kremið er of dökkt þegar ég er ekki með brúnku.

Topp vara fyrir alla sem vilja smá ljóma og lit, líka núna þegar sólin fer að hverfa og kuldaboli tekur á móti okkur.

Unisex Healthy Glow er til á cultbeauty.co.uk

//Charlotte Tilbury is a name that every make up lover should know - the woman doesn't only have a super impressive resume, she's also created a beautiful make up line. One of her newest product is the Unisex Healthy Glow.

Unisex Healthy Glow is a white cream that adjusts to a nice tan when rubbed into the skin. It doesn't have any coverage, it simply gives the skin a nice glow and sunkissed look. I've been buffing this onto my skin with a dense brush for an easy "everyday" make up look. I find it necessary to powder on top as it doesn't really dry down. That way it stays on all day!

I absolutely love the product and will definitely keep on using it, for me it's great because I usually have a bit of self tanner on my body so this helps even out the difference between my face and neck. Saying that, this product does not work for me when I am at my palest, then it's a bit too dark and noticeable on my skin. 

A great product to check out if you want a bit of glow and colour, especially now when the sun is going away and colder days are upon us.

Unisex Healthy Glow is available on cultbeauty.co.uk

post signature
þessi færsla er ekki kostuð // vöruna keypti ég sjálf

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.