Wednesday, January 29, 2014

REVIEW | AFFORDABLE EBAY BRUSHES








Not too long ago, I subscribed to a pretty British girl on YouTube. Her name is Gabby or Velvet Ghost. She does beauty related videos and she always uses these really affordable (I say affordable because cheap simply sounds so.. cheap) brushes. I thought I'd give them a go, and if I didn't like them, it wouldn't really matter because they are so cheap. The way they are shaped and look, makes me think that they are probably supposed to be dupes for the very popular Sigma X brushes (I only own one of those, the F80 and I love it very dearly).

The Sigma X brushes are extremely dense and buff the foundation perfectly into the skin. If you aren't familiar with the Sigma brushes, the Real Techniques Buffing Brush and Expert Face Brush have a similar purpose, but are a bit smaller than the F80 and not quite as dense. The set I purchased has ten synthetic brushes, five face brushes and five mini versions of the larger ones. When I got them I imminently noticed that they are definitely not as dense as the F80, but they are extremly soft. Two of the larger brushes do come pretty close though, they are more dense then the other brushes in the set (the round top and the pointed one). The smaller brushes are great for packing on eyeshadow but work best to blend out concealer or eyeshadow.

I've only had these brushes for a week and have been playing around with them a bit. I always clean my brushes when I get them and these didn't shed a lot, only a few stray hairs. I definitely recommend these brushes to everyone! Especially beginners that don't want to invest in expensive brushes just yet. The set I chose is only 21$/GBP 13 (the F80 brush costs 21$ on it's own), so these brushes are super cheap and cheerful and the quality is pretty darn good! You can check them out here, I got the 10 piece set in silver.

//Nýlega byrjaði ég að horfa á sæta breska stelpu á YouTube, hún heitir Gabby eða Velvet Ghost. Hún gerir allskyns bjútí myndbönd og notar alltaf ódýra bursta sem hún keypti af eBay. Ég ákvað að skella mér á eitt sett til að prufa, ef að þeir væru ekki góðir þá myndi það ekki skipta miklu þar sem þeir eru svo ódýrir. Miðað við hvernig burstarnir líta út og hvernig þeir eru formaðir, er nokkuð líklegt að þeir eigi að vera ódýrari týpa af hinum sívinsælu Sigma X burstum (ég á aðeins einn þannig, F80 og er hann með mínum uppáhalds).

Sigma X burstarnir eru ótrúlega þéttir og "buffa" farðann fullkomnlega inní húðina. Ef þú kannast ekki við Sigma burstana, Real Techniques Buffing burstinn og Expert Face burstinn svipaðir, nema Real Techniques burstarnir eru ekki jafn þéttir og aðeins minni. Settið sem ég keypti inniheldur tíu bursta, fimm í stærri kantinum og fimm sem eru mini gerðir af þeim stærri. Þegar ég fékk þá í hendurnar tók ég strax eftir því að þeir eru alls ekki jafn þéttir og F80 burstinn, en þeir eru brjálæðislega mjúkir. Tveir af stærri burstunum eru þó þéttari en hinir (rúnaði burstinn og oddmjói) og eru líkari Sigma X burstunum. Litlu burstarnir eru svo góðir í augnskugga. Hinsvegar finnst mér þeir yndislegir í að blanda út hyljara.

Ég hef aðeins átt þessa bursta í viku og hef verið að leika mér aðeins með þá. Ég þríf burstana mína alltaf þegar ég fæ þá og þessir fóru ekki mikið úr hárum, bara nokkur eins og gerist oftast. Ég mæli klárlega með þessum burstum, aðallega fyrir þá sem eru bara að byrja og eru ekki tilbúnir að splæsa í dýra bursta strax. Settið sem ég keytpi kostar aðeins 21$/2400 kr (F80 burstinn kostar 21$ einn og sér), svo þessir burstar eru ódýrir og ansi góðir! Getur skoðað þá hér, ég keypti silfraða 10 bursta settið. 


5 comments:

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.