Monday, January 27, 2014

THE LIPSTICK TAG

I've seen so many tags going around both on blogs and youtube, I thought it might be a fun change from my usual posts, so here is the Lipstick Tag (didn't actually get tagged, but oh well)! //Hef séð svo mörg skemmtileg "tag" bloggfærslur og myndbönd á youtube að ég ákvað að vera með! Skemmtileg tilbreyting frá venjulegu færslunum mínum. Hér er The Lipstick Tag!

1. How many lipsticks do you own? //Hversu marga varaliti áttu?
Surprisingly, not that many for a make up hoarder, probably around 25-30. //Er ekki brjáluð varalitapía eins og margir, á ekki nema 25-30.

2. What was the first lipstick you owned? //Hver var fyrsti varaliturinn þinn?
Probably something I stole from my mom hah, but the oldest lipstick I have right now is a red lipstick from Nivea, in the shade Rouge Solitaire. //Hef örugglega stolið einverjum frá mömmu þegar ég var yngri! En elsti sem ég á enn í dag er rauður varalitur frá Nivea í litnum Rouge Solitaire. 


Nivea Rouge Solitaire

3. What is your favourite lipstick brand? //Hvert er þitt uppáhalds merki fyrir varaliti?
MAC for sure, I haven't really branched into a lot of different brands when it comes to lipsticks. MAC has a lot of different shades and finishes. //MAC! Hef ekki prufað nógu mikið frá öðrum merkjum, MAC er öruggt með marga liti og áferðir!

4. What is your most worn lipstick? //Hver er mest notaði varaliturinn?
MAC Peach Blossom, it's a "your lips but better" and it's really pretty. //MAC Peach Blossom, þessi klassíski "þínar varir en betri" og er mjög fallegur og þægilegur.


MAC Peach Blossom

5. What is your favourite finish? //Uppáhalds áferð á varalit?
I like creamy lipsticks, that feel nice on the lips. But I do also like mattes because they stay on very well. //Mér finnst vel kremaðir varalitir bestir því þeir eru svo þægilegir á vörunum. En mattir litir eru líka góðir því þeir haldast svo vel á.

6. What was the last lipstick you bought? //Hvaða varalit keyptiru síðast?
Lime Crime Geradium, can't wait to try it out! //Lime Crime Geradium, hlakka svo til að prufa hann!




7. How many lip products do you currently have in your bag? //Hvað eru margar vörur á varirnar í töskunni þinni núna?
I am not a big hand bag lady, but I usually keep my blistex in there and recently I've been taking the Loreal Colour Riche Balm in Caring Coral out with me (or the lipstick I am wearing). //Nota voða sjaldan töskur, en passa alltaf uppá að vera með varasalva, þessa dagana nota ég Blistex og svo hef ég verið að nota Colour Riche balm í Caring Coral frá Loreal. 


Loreal Colour Riche Balm in Caring Coral and Carmex Soothing Lip Balm

8. What is your favourite red lip colour? //Hver er uppáhalds rauði varaliturinn þinn?
Easy, MAC Russian Red with Cherry lip liner. A deadly combo. //MAC Russian Red með Cherry varablýantinum. Fullkomin blanda.

MAC Russian Red and Cherry Lipliner

9. How do you store your lipsticks? //Hvernig geymiru varalitina þína?
At the moment I am using an acrylic lip stick stand and drawers, then I cut up some boxes and store some in them. The rest is in boxes waiting for better storage. //Eins og er eru þeir flestir í glærum varalitastand og skúffum, síðan klippti ég litla kassa og geymi nokkra þar. Síðan eru nokkrir í kössum að bíða eftir að komast einhversstaðar fyrir.


10. Which lipsticks are you currently lusting after? //Hvaða varalit langar þig mest í núna?
Not technically a lipstick, but the Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick in Icon is gorgeous. //Tæknilega séð ekki varalitur, en Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick í Icon er æðislegur.


Hourglass Opaque Rouge Liquid Lipstick in Icon (photo from Temptalia)

I TAG EVERYONE x


No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.