I've already praised the Suedeberry Velvetine on my blog (post here). Pink Velvet is the newest addition to the permanent Velvetine collection so I knew I had to try it out. The name Velvetine says it all, it feels soft like velvet on your lips. Pink Velvet is a bold pink shade, you could say a neon dark pink. The Velvetines are very matte and they stay on like no other, without leaving your lips extremely dry and uncomfortable. I can't recommend these enough, you really need to try one! Lime Crime recently released a black Velvetine, let's just say I'm need it. ASAP!
//Ég hef nú þegar lofað Suedeberry Velvetine frá Lime Crime á blogginu (hér). Pink Velvet er nýr litur í Velvetines línunni og ég bara þurfti að prufa hann. Nafnið Velvetine segjir allt sem segja þarf, það er eins og þú sért með mjúkt velvet efni á vörunum. Pink Velvet er bjartur bleikur litur, eiginlega neon bleikur í dekkri kantinum. Velvetines eru mjög mattir og endast ótrúlega lengi á vörunum, án þess að gera varirnar þurrar og óþæginlegar. Ég get ekki mælt meira með þessum Velvetine vörum, þú verður að prufa! Lime Crime gaf nýlega út svartan Velvetine, úff hvað ég þarf að prufa hann!
PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.
No comments:
Post a Comment
Thank you for commenting! It means a lot x