Monday, April 7, 2014

BLOGGER BRUNCH AT MAKE UP STORE













I was lucky enough to get an invite from Margrét, the store manager of Make Up Store, to a blogger brunch. I went to Make Up Store last Sunday morning along with some of the top beauty bloggers in Iceland and Margrét told us all about the new spring and summer collections. Afterwards we chatted, ate some delicious food that Aldís had made for us and looked through all the beautiful products Make Up Store has to offer.

I am not too familiar with the Make Up Store products and only own a glitter from them. But after looking through the store for a bit, I've already added a few products to my beauty wish list. We were lucky enough to go home with a goodie bag with some new products to play with. I am so excited about finally trying out more Make Up Store products and you will definitely be seeing more from the brand on the blog.

//Ég var svo heppin að fá boð frá Margréti, verslunareiganda Make Up Store í bloggara brunch. Ég ásamt nokkrum helstu beauty bloggurum landsins mættum í Make Up Store um sunnudags morguninn og Margrét fræddi okkur um nýjar vor og sumar línur. Síðan var spjallað, snætt gómsætan mat sem hún Aldís hafði útbúið fyrir okkur og að sjálfsögðu skoðað fallegar vörur. 

Ég þekki Make Up Store vörurnar lítið og á bara nokkur glimmer frá þeim. En eftir að hafa skoðað mig um í búðinni eru strax nokkrar vörur komnar á óskalistann! Ég fór ekki tómhent heim en við fengum goodie bag með nokkrum nýjum vörum til að prufa. Ég er hrikalega spennt að prufa loksins Make Up Store almennilega og munið þið klárlega sjá fleiri Make Up Store vörur á blogginu á næstunni.

Takk æðislega fyrir daginn stelpur, það var alveg ótrúlega gaman að hitta ykkur allar x

PS. Ég minni á gjafaleikinn sem er í gangi á facebook síðunni, getur tekið þátt hér.

No comments:

Post a Comment

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.