I've got very oily eyelids and I've never found anything that works. I've tried most of the popular primers (Urban Decay Primer Potion, Too Faced Shadow Insurance, etc) but they simply don't hold up to my oily lids. I heard about this primer from the lovely Samantha on YouTube, she said it was amazing so I decided to give it a go. I've tried it out a few times and I love it. I even fell asleep the other day with my eye make up on (bad girl, I know) and when I woke up everything still looked pretty darn perfect. It might be a tad bit drying for people with dry lids but if you are an oily mess like me, you'll love it.
This Take On The Day eye shadow primer is from the Wet N Wild Fergie collection. I got mine on BeautyJoint for 6.99$ (4.99$ at Walgreens). It comes in a black tube, which I like because no product will go to waste, you can just squeeze it all out. The one I got is called For My Primas and it's translucent (they do have a shimmery one as well). If you are looking for a high quality, low price eye shadow primer, you should give this one a try!
//Ég er með mjög feit augnlok og hef aldrei fundið neitt sem virkar. Ég hef prufað flesta vinsælustu primerana (Urban Decay Primer Potion, Too Faced Shadow Insurance og fleiri) en þeir hafa ekki virkað fyrir mig. Ég heyrði um þennan Wet N Wild primer frá hinni indælu Samönthu á YouTube, hún sagði að hann væri æði svo ég ákvað að prufa. Ég hef notað hann nokkrum sinnum og ég elska hann. Ég sofnaði með augnförðunina um daginn (slæmt, ég veit) og þegar ég vaknaði var augnskugginn enn á sínum stað og leit vel út. Ef þú ert með augnlok í þurrari kantinum, gæti hann verið of þurr en ef þú ert með augnlok í feitari kantinum þá ættiru að elska hann!
Take On The Day Eye Shadow Primerinn er frá Wet N Wild Fergie línunni. Ég keypti minn á Beauty Joint fyrir 6.99$ (4.99$ í Walgreens í BNA). Hann kemur í frekar strórri, svartri túbu sem mér finnst æði því þá er hægt að kreista alla vöruna út. Liturinn sem ég keypti kallast For My Primas og er gegnsær en hann er primerinn er líka til með glimmeri. Ef þú ert að leita þér að almennilegum augnprimer þá mæli ég klárlega með þessum, hann er æði!
I have this, have done a review on it, and I like it a lot.
ReplyDeleteRIKKI POYNTER
// RIKKI POYNTER MAKEUP