Friday, May 16, 2014

BEAUTY BLENDER VS REAL TECHNIQUES MIRACLE COMPLEXION SPONGE



REAL TECHNIQUES MIRACLE COMPLEXION SPONGE
BEAUTY BLENDER

I've had the Beauty Blender for over a a year and I love it very dearly. I find it the perfect tool to blend out foundation and concealer. It leaves your skin looking almost airbrushed. This pink baby (it comes in a few different colors now) costs around $20, quite the hefty price tag for a egg shaped sponge. For me, the Beauty Blender has totally been worth the $20, as I said, I've had it for over a year and it's still going strong (just a bit stained). I've tried a few of the blender dupes and they've all been terrible this far but when Real Techniques came out with their Miracle Complexion Sponge for around $6 a pop, I thought I'd give it a try.

The sponges do look quite different. They both have a pointed tip on one side but the Real Techniques one has a slanted edge on the other side. They do feel quite similar but the Real Techniques sponge is a bit stiffer (the Beauty Blender is insanely soft and squishy). I've been trying the Real Techniques sponge for a while now and I do really like it, it is definitely the best Beauty Blender dupe that I've tried, for a fraction of the price. If you've been wanting to try the Beauty Blender for a while but we're put off by the price, you should try the RT Complexion Sponge. And if you end up liking that one, you could allow yourself a splurge to try the cult favorite, the Beauty Blender.

For those who don't know how these work, you get them soaking wet and squeeze out the excess water. The sponge doubles in size and gets a loooot softer. You then dab them all over your face to blend out foundation, concealer or other liquid/cream products.

//Ég hef átt Beauty Blenderinn í rúmt ár og ég elska hann. Mér finnst hann hið fullkomna tól til að blanda út farða og hyljara fullkomnlega. Húðin verður nánast airbrush-uð. Þessi bleika dúlla (kemur núna í fleiri litum) kostar í kringum 20 dollara, frekar hátt verð fyrir egglaga svamp. Fyrir mig hefur hann algjörlega verið 20 dollara virði, eins og ég sagði þá hef ég átt minn í meira en ár og hann er enn í fullkomnu lagi. Ég hef prufað nokkra ódýra blendera sem eiga að vera eins og Beauty Blenderinn og hafa þeir allir verið hörmung, en þegar Real Techniques gaf út Miracle Complexion svampinn sinn á litla 6 dollara (í kringum 1900 á Íslandi) ákvað ég að prufa.

Þessir svampar eru nokkuð ólíkir í útliti, þeir eru báðir með mjóan odd á öðrum endanum (góðir til að blanda undir augunum) en Real Techniques svampurinn er líka með slétta hlið á hinum endanum. Þeir eru svipað mjúkir en mér finnst Real Techniqes svampurinn vera aðeins stífari (Beauty Blenderinn er ótrúlega mjúkur). Ég er búin að vera að prufa Miracle Complexion svampinn frá RT í svolítinn tíma og er ég mjög ánægð með hann, hann er allavega besti Beauty Blender knock off sem ég hef prufað. Ef þú hefur verið að pæla í Beauty Blendernum en nennir ekki að standa í því að panta hann til Íslands, þá mæli ég klárlega með því að prufa Real Techniques týpuna. Ef þú fýlar hann, þá geturu jafnvel leyft þér að prufa uppáhald allra, Beauty Blender-inn seinna.

Fyrir þá sem ekki vita hvernig þessir eru notaðir, þá fylliru hann af vatni og kreistir það svo út. Hann tvöfaldast í stærð og verður mikið mýkri. Þú dúmpar honum svo yfir andlitið til að dreifa út farða eða hyljara, eða hvaða krem vöru sem þú villt.

Real Techniques vörur eru til í apótekum, Hagkaup og fleiri stöðum á Íslandi (einnig til á feelunique.com frí sending til Íslands). Beauty Blenderinn er hægt að kaupa á beautybay.com, þau bjóða einnig uppá fría sendingu til Íslands!


PS. Það er gjafaleikur í gangi á facebook síðunni minni, ef þú villt eiga séns á að vinna fallega eyrnalokka frá Blomdahl getur þú tekið þátt hér.


3 comments:

  1. I have the BB and I like it. I haven't tried the RT one, but I really want to.

    ReplyDelete
  2. I have the Beauty Blender but not the RT Miracle Sponge. With the BB in my collection already, I think I will pass on the RT Miracle Sponge but it's good to know that it's a good dupe for the BB! xx
    Celina | The Celution | Bloglovin’

    ReplyDelete
  3. Elska Beauty Blenderinn minn meira en ég elska RT...svo miklu miklu mýkri :)

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.