Monday, August 18, 2014

REVIEW | LANCOME MIRACLE AIR DE TEINTBARE FACE VS. LANCOME MIRACLE AIR DE TEINT IN 01*

FULL FACE OF MAKE UP USING LANCOME MIRACLE AIR DE TEINT IN 01*

At the beginning of the summer I was lucky enough to be gifted Lancome's newest foundation, the Miracle Air De Teint*. I have it in the shade 01, which is the tiniest bit too dark for me but when blended in to the skin it isn't too noticeable. The foundation comes in a beautiful frosted glass bottle with a dropper. It is super lightweight and blends very easily (I love using my hands with this foundation) - it's very silicony. The formula is very runny so be careful not to spill it everywhere. It is a liquid to powder foundation so it dries matte, a natural matte though. This foundation works better for people with normal/combination to oily skin, if you've got very dry skin it will cling on to dry patches.

The foundation lasts very nicely through out the day and I don't get very oily at all (I don't set it with a powder either, so that's very good). The coverage is sheer but is build able to a medium, it is very natural looking so if you are in the need of some heavy coverage, look elsewhere. It's definitively worth a try if you are looking for a new foundation and it comes in a good range of colors (I think 12-14 shades).

//Í byrjun sumarsins fékk ég í hendurnar nýjasta farðann frá Lancome sem kallast Miracle Air De Teint*. Ég er með lit númer 01 sem er aaaðeins of dökkur fyrir mig en þegar ég er búin að blanda honum almennilega í húðina tekur maður lítið eftir því. Farðinn kemur í fallegri gler flösku með dropateljara. Farðinn er ótrúlega léttur og blandast auðveldlega (mér finnst best að blanda honum með fingrunum). Hann er mjög þunnur svo maður þarf að passa sig að hella ekki öllu út um allt. Farðinn er svokallaður "liquid to powder", semsagt fljótandi farði sem breytist í púður þegar búið er að blanda honum í húðina. Áferðin á húðinni er þar af leiðandi mött eftir farðann, samt mjög náttúrulega mött. Ég mæli frekar með farðanum fyrir þá sem eru með venjulega/blandaða til feita húð, ef þú ert með þurra húð gæti hann fest í þurrum blettum.

Farðinn helst vel á yfir daginn og ég glansa mjög lítið í enda dagsins (ég nota heldur ekki púður til að setja farðann svo það er mjög gott). Þekjan er mjög létt en hægt að byggja upp í miðlungs þekju, svo ef þig vantar almennilega fulla þekju þá er þetta ekki farðinn fyrir þig. Ég mæli með því að prufa þennan fallega og náttúrulega farða sem kemur í fullt af litum (held að um 12-14 litir séu í boði, veit þó ekki hversu margir eru hér á Íslandi). 


3 comments:

 1. Great review, I do love Lancome Teint Miracle but I have not tried this, yet. Will check it out!

  Reflection of Sanity

  ReplyDelete
 2. this looks really radiant!! Love it! I've been wanting to try a Lancome foundation for ages, but couldn't pick one! They all sound so good ;)

  www.lilting-grace.blogspot.com

  ReplyDelete
  Replies
  1. I really want to try out some of their other foundations! x

   Delete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.