Friday, September 26, 2014

THE VIDEO TUTORIAL


A BEHIND THE SCENES SHOT WHILE FILMING

A few weeks ago, a lady that works at Morgunblaðið (one of Iceland's most popular newspaper) asked if I would be interested in creating a few make up tutorials for their website. Me, being the nervous mess I am, hesitated at first but decided to go for it - and today the first video is live on the web! In this first video I do the skin, pretty easy and natural. Unfortunately the video is in Icelandic but you can check it out if you want - who knows, if this goes well I might finally start making YouTube videos. Have a good weekend everyone x

You can see the video here.

//Fyrir nokkrum vikum hafði dama frá Morgunblaðinu samband við mig og spurði hvort ég hefði áhuga á að taka upp nokkur förðunar kennslumyndbönd fyrir Smartland. Þar sem ég er heimsins mesti stress bolti hikaði ég í fyrstu en ákvað svo að segja já og skella mér í þetta. Í dag er fyrsta videoið af fjórum komið inná mbl.is! Í fyrsta myndbandinu geri ég húðina fallega. Þið megið endilega kíkja og segja hvað ykkur finnst og hvað mætti betur fara (og ef þið eruð með einhverjar spurningar þá megið þið endilega vera í bandi!). Ef að þetta gengur vel þá fer ég jafnvel að gera YouTube myndbönd bráðlega. Takk fyrir allir sem eru að skoða bloggið! Þið eruð yndisleg xx Eigið góða helgi!

Þú getur skoðað myndbandið hér.

1 comment:

  1. It's amazing to see you in action! I really hope you'll start a Youtube channel, it'll be great to learn from you. xx

    Reflection of Sanity

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.