Thursday, October 16, 2014

A BLOGGERS WORLD - PHOTOSHOP AND FREE STUFF?


PICTURES BEFORE VS AFTER EDITING (BRIGHTNESS+CROPPING)

I wanted to make a little post about two things that seem to be much talked about these days - photoshop and bloggers getting things for free.

Photoshop : The new thing these days is "photoshopping" Instagram pictures - hey, even Beyonce is doing it. I have one of these apps on my phone and I do use it occasionally but only when I have a pretty pimple I feel is ruining the picture. I don't want or need bigger lips or a slimmer face - I am the way I am. Now on to the pictures that go up on this blog, I don't ever photoshop my pictures (heck, I don't even have Photoshop on my computer). For editing my pictures I simply use iPhoto to bump up the brightness and crop them but that's usually it.  Most of my posts are me showing you how products look on the skin, so airbrushing would be cheating.

Free stuff : I don't get paid for blogging, at all. I don't have ads on my blog and I don't get paid to do sponsorships. I do however occasionally get products for free from PR. When I do get products I try them out and see if I like them, if I do I write a post telling you guys about it but when I don't like it - I don't mention it. I've said this before, I don't like my blog to be negative so when a product doesn't work for me, I simply don't talk about it. As the side bar of my blogs says "any items sent to me for free will be marked with an asterisk (*)".

I am always 100% honest with you guys, all opinions are my own and the face in the pictures is what I actually look like. Blogging is a beautiful thing for me, I love sharing my thoughts with people all around the world and even though I am very new to the blogger thing I've met a lot of lovely people. Thank you for reading my blog, whether you are a new reader or you've been with me since the awkward beginning x

//Mig langaði að tala um tvo hluti sem allir virðast vera að tala um þessa dagana - photoshop og það að bloggarar fái fríar vörur.

Photoshop : Nýjasta nýtt er að "photoshoppa" Instagram myndir - meira segja Beyonce er að gera það. Ég viðurkenni að ég er með svona app í símanum (FaceTune) og nota það stundum - en þá bara þegar ég er með flotta bólu sem mér finnst vera að eyðileggja myndina. Ég vil ekki og þarf ekki stærri varir eða mjórra andlit, ég er ágæt eins og ég er. Myndirnar sem fara á bloggið eru aldrei photoshoppaðar (ég er ekki einu sinni með Photoshop í tölvunni). Ég nota iPhoto til að hækka brightnessið á myndunum mínum ef þess þarf og "cropa" þær til en það er það eina sem ég geri. Flestar færslurnar mínar eru til að sýna ykkur hvernig ákveðnar vörur líta út á húðinni í alvöru svo það að airbrusha er svindl. 

Fríar vörur : Ég fæ ekki borgað fyrir að blogga, ekki krónu. Ég er ekki með auglýsingar á blogginu og fæ ekki borgað fyrir samstörf við fyrirtæki. Ég fæ hinsvegar stundum vörur frá merkjum til að prófa. Þá prófa ég vörurnar almennilega og ef ég er ánægð með þær þá skrifa ég færslu til að benda ykkur á vöruna - ef ég er ekki ánægð með það sem ég prófa minnist ég ekki á hana. Ég hef sagt það áður að ég vil ekki að bloggið mitt sé neikvætt, svo ef eitthvað virkar ekki fyrir mig þá nenni ég ekki að tala um það. Eins og stendur hér til hliðar á blogginu, þá eru þær vörur sem ég fæ frítt merktar með stjörnu (*). 

Ég er alltaf 100% hreinskilin við ykkur, allar skoðanir eru mínar og andlitið á myndunum er eins og ég er í alvöru. Það að blogga er fallegur hlutur fyrir mér, ég elska að deila mínum skoðunum með fólki allsstaðar í heiminum og þó svo að ég sé nokkuð ný í bloggheiminum þá hef ég nú þegar hitt fullt af yndislegu fólki. Takk fyrir að lesa bloggið mitt, hvort sem þú sért glænýr lesandi eða búinn að vera með mér frá fyrstu vandræðalegu færslunum x4 comments:

 1. Haltu endilega áfram að blogga, mér finnst svo gaman að lesa :)

  ReplyDelete
 2. I don't understand why people overly Photoshop photos, especially makeup shots, seems rather pointless!

  Annabel ♥
  Mascara & Maltesers

  ReplyDelete
 3. I'm with you in regards of Photoshop. I rarely ever do any editing on my pictures unless the lighting is horrible. I rather show the real thing.

  Reflection of Sanity

  ReplyDelete
 4. Great post! It's crazy just what a little brightening can do to pictures! You have a lovely blog! Xx
  http://oliviacherylx.blogspot.co.uk/

  ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.