Monday, November 17, 2014

CURRENT NON-BEAUTY FAVORITES


It seems all I ever talk about is make up, make up, make up. I thought I'd be fun to show you some other things I like and I decided to do a little non-beauty favorites post.

I've been binge watching RuPauls Drag Race these last weeks, I started on season 6 and I am now finishing off season 3. I just love me a good drag queen; the make up, the drama.. ugh I LOVE it. At first I wasn't feeling it, but after watching a few episodes I couldn't stop and now I am all in. On the subject of a good drag queen and OTT make up, I've been stalking Mathu Anderson's instagram. He's a make up artist extraordinaire and does RuPauls make up (along with other celebrities). Mathu is incredibly creative and his looks are so unique. You should check him out, don't be afraid of a little bearded woman action.

Going off crazy make up and crazier drag queens - I've become a fitness junkie... just kidding. I have how ever been trying to get a bit healthier, I've started eating breakfast and pizza is no longer my only source of nutrition (I feel so grown up). The boyfriend and I purchased a Nutribullet blender earlier this year and it's one of the best purchases I've made. Now I always start off my day with a smoothie, which usually consists of : 1 banana, 1 green apple, handful of spinach, handful of frozen mango chunks, 1 or 2 tablespoons of chia seeds and a bit of water. It's quite yummy and gives me tons of energy. I have also started working out, nothing crazy - just a 30 minute cardio or a yoga session a few times a week. I do yoga at home and I do the Yoga With Adriene "workouts", she has tons of great yoga videos on there plus she's super sweet and funny, I definitely recommend giving her videos a try (I'd never done yoga before so I started with the beginner videos). Last things I am mentioning today are what I like to snack on through out the day (if I want to keep it kinda healthy). I've really been enjoying the Nakd bars. They come in a few different flavors and are vegan and all natural so it's not stuffed with sugar and bad stuff. My favorites are the Chocolate Mint or Berry Delight. I usually make myself a nice cup of tea when snacking on a Nakd bar and my absolute favorite is the Peppermint & Liquorice tea from Pukka - YUMMY!

That's it this time. I hope you liked this and please let me know if you'd like to see more posts on non-beauty stuff.

//Mig langaði að tala um eitthvað annað en förðun og förðunarvörur svona einu sinni, svo ég ákvað að henda í non-beauty favorites færslu. Nokkur uppáhöld sem eru ekki tengd snyrtiheiminum.

Ég hef verið föst við skjáinn síðustu vikur að horfa á RuPauls Drag Race, ég byrjaði á seríu 6 og er núna að klára 3 seríu. Ég hreinlega elska dragdrottningar; make upið (ég get greinilega ekki talað um annað) og dramað.. love it. Fyrst þegar ég byrjaði að horfa var ég ekki alveg viss en eftir nokkra þætti varð ég alveg sjúk. Talandi um klikkað make up þá hef ég verið að stalk-a instagram síðu Mathu Anderson. Mathu er förðunarsnillingur sem sér meðal annars um að farða RuPaul. Hann er alveg fáránlega hugmyndaríkur og lúkkin hans eru alveg einstök. Mæli með því að kíkja á hann, ekki láta skeggjaðar dömur hræða þig. 

Yfir í annað - ég er orðin ræktarsjúk.. djók. Ég er þó aðeins að reyna að breyta til og vera heilsusamlegri ég. Er byrjuð að borða morgunmat og nú er pizza ekki enn eina næringin sem ég fæ - rosa fullorðin.  Við kæró keyptum Nutribullet blandara fyrr á árinu og ég er ekki frá því að þetta sé með bestu kaupum sem ég hef gert. Ég byrja daginn alltaf á smoothie og í hann fer vanalega : 1 banani, 1 grænt epli, handfylli af spínat, handfylli af frosnum mangó bitum, 1-2 teskeiðar chia fræ og vatn. Hann smakkast alveg ágætlega og gefur mér fullt af orku fyrir daginn. Ég er líka byrjuð að hreyfa mig smávegis, nokkrum sinnum í viku geri ég jóga eða tek hálftíma brennslu í ræktinni. Ég geri jóga heima og fer eftir Yoga with Adriene myndböndunum. Hún Adriene er með fullt af góðum jóga myndböndum, hún er líka rosa sæt og fyndin sem gerir þetta ennþá betra, ég mæli klárlega með því að kíkja á hana (ég byrjaði á beginner myndböndunum). Það síðasta sem ég ætla að minnast á í dag er það sem mér finnst gott að narta í yfir daginn. Nakd stykkin eru í miklu uppáhaldi hjá mér (þá helst Chocolate Mint eða Berry Delight), þau eru vegan og alveg náttúruleg svo þetta er alveg laust við aukasykur og annað sem er ekki gott (til í flestum matarbúðum). Mér finnst best að fá mér tebolla með Nakd stykkjunum og uppáhaldið mitt er frá Pukka og er Piparmyntu & Lakkrís te, það er OF gott!

Þannig er það, svona aðeins öðruvísi til tilbreytingar. Vonandi líkar ykkur - þið megið endilega láta mig vita ef þið viljið sjá fleiri færslur sem eru ekki bara um make up.


3 comments:

  1. Hi, I love reading your blog and I've nominated you for the one lovely blog award. You can check it out here http://penneychic.blogspot.co.uk/2014/11/one-lovely-blog-award.html xx

    ReplyDelete
  2. Great post - I love fresh smoothies every morning!

    Drea xo
    Drea's Junkyard

    ReplyDelete
  3. Love this inspo post!

    Serene xoxo

    http://imserenel.wordpress.com/

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.