Wednesday, February 18, 2015

REVIEW | MILANI BAKED BLUSHES


MILANI BAKED BLUSHES FROM LEFT TO RIGHT :
DELIZIOSO PINK, BERRY AMORE, CORALLINA, LUMINOSO

Milani recently launched here in Iceland, the lovely owner of Haustfjörð started selling them in her web shop and I got very excited as I've been using Milani products for a few years and I am a huge fan of their Baked Blushes. I'm guessing most of you have heard about Luminoso, it's probably one of the most talked about blushes out there and for good reason. I don't usually pick and choose between my products but I can honestly say that Luminoso is my favorite blush of all time. It's a gorgeous soft peachy/coral shade that adds a ton of luminosity to the skin, without any chunky glitter. I've paired it with loads of looks and used it on various skintones and it always looks beautiful. You need it - go get it!

Now that I've raved about Luminoso I am going to tell you about the three other shades I have from the line. Corallina was the first one I purchased, it's a very pretty, intense coral shade but it contains some chunky glitter which I am not a big fan of. Berry Amore is yet another gorgeous shade but I am having a difficult time describing it, let's go with bronzy, mauve pink. It's very luminous but has some glitters (not as bad as Corallina though). Last but certainly not least is the only matte I have from the line, Delizioso Pink - a classic blue-toned Barbie pink, very pretty.

All of the blushes are super pigmented and soft, easy to blend and last well on the skin. The packaging isn't my favorite but nothing to complain about. Pretty sturdy gold packaging that comes with a little mirror and brush (that I throw in the trash right away). Affordable and gorgeous - you have to check them out!

PS. Sorry for not posting for a while - I've been busy moving AND my lovely little pug has been getting all my attention


//Haustfjörð byrjaði nýlega að selja Milani vörur á síðunni sinni - ég hef notað Milani vörur í nokkur ár en kinnalitirnir þeirra eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Ef þið eruð reglulegir áhorfendur á YouTube eða lesið mikið af bloggum þá hafið þið eflaust heyrt mikið talað um Luminoso en hann er líklegast einn umtalaðisti kinnalitur sem ég veit um, ég á mjög erfitt með að velja á milli varanna minna en ég gerist svo djörf að segja að Luminoso sé uppáhalds kinnaliturinn minn í heiminum. Hann er gullfallegur ferskju/kóral litur en hann gefur húðinni ótrúlega fallegan ljóma (en ekkert glimmer!), ég hef parað hann við alls kyns lúkk og á alls kyns húðliti/tóna og hann lítur alltaf vel út - allir ættu að næla sér í eitt stykki Luminoso!

Nú þegar ég er búin að lofsyngja Luminoso þá vil ég líka spjalla um hina þrjá litina sem ég á úr Baked Blush línu Milani. Corallina var sá fyrsti sem ég keypti, virkilega fallegur kóral litur en hann inniheldur glimmer sem ég fýla ekki alveg nógu vel. Berry Amore er nýjasti í safninu mínu en ég ákvað að bæta einum í safnið þegar þeir komu í sölu hjá Haustfjörð, það er erfitt að lýsa litnum en hann er svona gylltur/bleikur með fallegum ljóma (smá glimmer en ekki jafn mikið og í Corallina). Síðast en ekki síst er það eini matti liturinn sem ég á úr línunni, Delizioso Pink. Hann er alveg ekta blátóna barbí bleikur, virkilega sætur. 

Allir kinnalitirnir eru mjög vel pigmentaðir og mjúkir. Það er auðvelt að blanda þá og þeir endast vel á húðinni. Pakkningarnar eru ekkert til að hoppa húrra yfir en alls ekkert til að kvarta yfir heldur. Nokkuð "sturdy" gylltar pakkningar og undir kinnalitnum er hólf þar sem fylgir með lítill bursti (sem ég hendi strax í ruslið hehe) og spegill. Frábærir kinnalitir á góðu verði - þið verðið að tjékka á þeim! 

Til á haustfjord.is og kosta 2490 krónur x

PS. Ég er búin að vera frá vegna flutninga OG yndislega pug tíkin mín á alla mína athygli þessa dagana

4 comments:

  1. Amazing review, Elin and I honestly need to start getting some Milani products to try. The only way for me to get some is through online which I am not a fan of, but I think I just need to take the leap of faith and go ahead. Milani products are just too pretty to be ignored!

    Shireen | Reflection of Sanity

    ReplyDelete
  2. Ah fallegir!
    Ég var svo svekkt þegar ég sá að Luminoso var uppseldur inni á haustfjörð.is, ég var ekki alveg nógu snögg. Ég sé það alltaf betur og betur að hann er greinilega ómissandi í safnið :) (miðað við alla umfjöllun!)

    ReplyDelete
  3. Kaupir hann þegar hann kemur til baka! Hann er yndislegur x

    ReplyDelete
  4. I love the matte formula but I've been hesitant to try the regular line because of the glitter! It really is a great bargain! The matte formula is still one of my all time favorites!

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.