Tuesday, June 16, 2015

REVIEW • ESTEÉ LAUDER DOUBLE WEAR FOUNDATION


BARE FACE VS ESTEÉ LAUDER DOUBLE WEAR FOUNDATION

FULL FACE OF MAKE UP USING DOUBLE WEAR FOUNDATION

Hello there ladies and gents! I have for you today a review on a cult favorite, the Double Wear foundation from Esteé Lauder. The Double Wear foundation has been on my wishlist for years and I finally picked it up when Sephora was having their lovely VIB sale - hurray for 15% off.  "Matte" and "full coverage" isn't usually my thing but I was feeling adventurous and wanted to try something a bit different.. and you know what? I'm kinda glad I did.

The formula is quite thick but not so much that it's a pain to blend out. I like to use my Beauty Blender to apply it and I do half of my face at a time as it dries pretty quickly. Make sure to blend everything out evenly because once it sets, it's on there and it can be quite difficult to fix splotchy areas. It covers really well (it even covered that terrible blemish I had on my cheek) and has a matte finish. A little goes a long way so don't pile on too much because it will get cakey (PS. It doesn't have a pump, so be careful).

I don't feel the need to powder (I've got combo skin and usually only powder my t-zone and under the eyes) and it seriously lasts ALL DAY. I actually prefer the way it looks at the end of the day because then it isn't quite as matte. I have the shade 1N1 which (I think) is the lightest yellow shade, it's not the perfect match but I can make it work (the shade range is huge so everyone should be able to find a decent match). Also, it hasn't broken me out - yay!

If you are looking for a long wearing foundation (and don't mind a bit of matte-ness), you should definitely go and get a sample! If you've got dry skin this won't work but normal-oily should be fine. Have you tried the Double Wear foundation? Do I need the Double Wear Light as well?

//Halló dömur og herrar! Í dag ætla ég að spjalla um uppáhald margra, Double Wear farðann frá Esteé Lauder. Double Wear farðinn hefur verið á óskalistanum í mörg ár en ég ákvað loksins að splæsa þegar Sephora var með VIB afsláttinn - húrra fyrir 15% af. "Matt" og "full coverage" er ekki vanalega fyrir mig en mig langaði að prófa eitthvað nýtt og viti menn, ég er glöð að ég gerði það!

Formúlan er frekar þykk en ekki svo að það sé hræðilegt að blanda henni. Ég nota Beauty Blender-inn í verkið og geri hálft andlitið í einu því farðinn þornar nokkuð fljótt. Maður þarf að passa að blanda rosa vel því þegar farðinn þornar er erfitt að laga ef eitthvað varð flekkótt. Double Wear þekur rosalega vel (náði meira að segja að fela hræðilegu bóluna sem ég var með á myndinni) og hefur matta áferð. Það þarf ekki að nota mikið í einu, svo farið varlega því farðinn verður auðveldlega "cakey" (og það er engin pumpa!).

Ég nota ekki púður til að setja farðann (ég er með blandaða húð og set vanalega púður undir augun og á t-svæðið) og hann endist ALLAN DAGINN, án gríns. Mér finnst farðinn líta betur út í enda dagsins, þá er hann ekki alveg jafn mattur. Ég á litinn 1N1 sem er ljósasti guli liturinn (að ég held), hann passar ekki fullkomnlega en ég næ að láta hann virka (litaúrvalið er risastórt svo flestir ættu að finna ágætis match). Farðinn hefur ekki gefið mér bólur svo það er extra plús!

Ef þú hefur verið í leit að farða sem endist allan daginn þá mæli ég með því að prófa! Ef þú ert með þurra húð þá gengur hann ekki en venjuleg-olíumikil húð ætti að vera í góðu. Hefur þú prófað Double Wear farðann? Ætti ég líka að prófa Double Wear Light?

post signature

8 comments:

 1. It looks so pretty! Not cakey at all. But I have pretty dry skin and as you said, I'm not sure if it will work on me unfortunately. The lipstick shade is to die for!! What is it?!

  ReplyDelete
 2. Double Wear BB kremið er allavega the shiznit. Hef enn ekki fundið Double Wear meikið nógu ljóst fyrir mig á Íslandi, sem er glatað því ég er svo mikil bandwagon týpa, verð að prufa.

  ReplyDelete
 3. Double Wear Glow BB Cream is my favourite base from Estée Lauder since I'm quite lucky with my skin and I don´t need more coverage but I'm gonna definitely try the Double Wear foundation ;)

  ReplyDelete
 4. I really want to try the BB Cream (and the EE cream!) - I need to try all of her bases x

  ReplyDelete
 5. Já þarf að prófa alla grunnina frá henni! Liturinn sem ég er með gengur núna því ég er komin með smá brúnku, þegar ég fékk hann fyrst var hann of dökkur en þá kom MAC F&B White að góðum notum!

  ReplyDelete
 6. It might cling to dry patches :( I am wearing Lolita from Kat Von D (the liquid lipstick) x

  ReplyDelete
 7. I am wearing Lolita from Kat Von D (the liquid lipstick) x

  ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.