Wednesday, June 24, 2015

REVIEW • YVES SAINT LAURENT FULL METAL SHADOW



Yves Saunt Laurent is one of those brands that never do wrong in my books. Every product they bring out makes me happy (their stunning packaging might play a big part in that). Their Pop Water line featured a few products (good products I might add) and one of those products has really  become a favorite of mine, the Full Metal Shadow in N°4 Onde Sable*. 

This Full Metal Shadow is quite a unique creation, a liquid eyeshadow with a metallic finish. It's got a doe foot applicator (like a lip gloss) which works nicely for applying the shadow on to the lids, although I always go over it with my finger to blend it out evenly. I like to do two thin layers to get the full effect. Once it dries it's on there, I was very impressed. On my oily eyelids it stayed on all day (I'm talking 9-10 hours). The shade I have, Onde Sable is a beautiful peachy gold that gives a gorgeous sheen, I love using it on the center of my lid for a brightening "halo" effect (as I did here).

I love this thing - the formula is unique, the shade is gorgeous and the longevity is pretty darn good! These come in array of 10 shades, so I really want to pick up more. Have you tried these?

//Yves Saint Laurent er eitt af þessum merkjum sem mér finnst gera allt rétt. Vörurnar sem YSL gefa út gera mig alltaf hamingjusama (fallegu pakkningarnar spila stóran part í því). Í Pop Water línunni þeirra voru nokkrar mjög góðar vörur en sú sem stóð upp úr og er komin í mikið uppáhald hjá mér er Full Metal Shadow í litnum N°4 Onde Sable*.

Full Metal Shadow eru nokkuð einstakir, augnskuggar í vökvaformi með metallic áferð. Ásetjarinn er klassískur varaglossa vöndur sem virkar nokkuð vel til að setja skuggann á augnlokið, ég fer þó alltaf yfir með puttanum til að blanda litnum jafnt út. Mér finnst best að gera tvær þunnar umferðir til að fá fallegustu áferðina. Þegar liturinn þornar þá helst hann á allan daginn, það kom mér skemmtilega á óvart. Á mínum olíumiklu augnlokum hélst liturinn á í 9-10 tíma. Liturinn sem ég á, Onde Sable er fallegur hlýr gylltur litur með miklum glans, ég elska að nota hann á mitt augnlokið til að gefa bjart "halo" lúkk (eins og ég sýni hér).

Ég er virkilega ánægð með þessa vöru - formúlan er sérstök, liturinn fallegur og endingin er frábær! Full Metal skuggarnir koma í 10 fallegum litum svo mig langar mjög að prófa fleiri. Hefur þú prófað þessa augnskugga?
post signature

2 comments:

  1. This looks so nice, can imagine it being the perfect base.. Not good for the bank account the fact there is 10 to pick from! x

    ReplyDelete

Thank you for commenting! It means a lot x

Blogger Template designed By The Sunday Studio.